Líf og list - 01.04.1951, Blaðsíða 20

Líf og list - 01.04.1951, Blaðsíða 20
★ LEIKLIST ★ Leikfélag Reykjavíkur: Anna Pétursdóttir Leikrit í 4 þáttum eftir HANS WIERS-JENSEN Leikstjóri: GUNNAR R. HANSEN Þcttq vcrk grcinir frá raunalegum af- lciðingum galdratrúar fyrir alsaklausa mannvcru; höfundi þcss tckst mcð á- gætum að sýna mcð hvaða hætti hjátrú og hindurvitni taka sér bólfcstu í hug- um tnanna, sýkja þá og sljóvga dóm- greind þcirra, þannig að fórnarlambið sjálft sannfærist smámsaman um ímynd- að seiðmagn sitt og síðar um sekt sína. Höfundurinn bregður upp mörgum myndum af því allsherjarofstæki og blindu, sem ríktu á galdraöldinni, en sýnir um lcið, á mjög glöggan og mark- vissan máta, hvcrnig hin lífsþyrsta höf- uðpcrsóna lcikritsins verður fjölkynngis- trúnni að bráð. Þeir, sem sjá ekki ann- að í þessu leikriti en sögulega lýsingu á vissu tímabili mannkynssögunnar, hafa ekki skilið verkefnið úl fulls, því í því fclst vægðarlaus ádcila á hvcrs konar of- stæki, villu og sálarsýki, sem hrjá mann- ABSALON (Þorst. Ö. Stcphenscn) kynið endrtim og cins og komast í al- gleyming á vissum tímum. Þess vpgna flytur þctta lcikrit nútímamönnum holl- an og tímabæran boðskap. Tíminn og fjarlægðin gcfa okkur í dag glögga yfir- sýn yfir hið raunverulcga sálarástand 16. aldar manna. Sönnileiðis munu ofstækis- stcfnur og villitrú vorra tíma ciga cftir að vera seinni tíma skáldum efni í ótal ádeilurit. Frá heimspckilegu sjónarmiði séð, þá sannar Hans Wicrs-Jcnscn, hvcrsu mjög htigmyndir manna cru tíma- og staðbundnar. Bygging lcikritsins cr yfirlcitt hnit- miðiið og örugg, hvcr þáttur nær sínu scrstaka risi að undanskildum síðasta þættinum, cn þar virðist höfundi brcgð- ast bogalistin cða rcttara sagt gefast upp, cinmitt á þeirri stundu, sem mest á reynir og cinmitt á þeim stað, þar scm leikritið ætti að ná sínu heildarrisi, lcys- ist allt upp í flatneskjulegan hversdags- lcika, cn þrátt fyrir þcnuan áberandi ágalla, cr þctta mcrkilcgt og vcl samið vcrk. Gunnar Hansen hcfur sctt lcikritið á svið 02 bcr ckki á öðni cn hann hafi lcyst það hlutvcrk. prýðilcga af hcndi. Hann cr vandvirkur lcikstjóri, kröfu- harður og smckklcgur. Það sætir furðu, hvcrsu glöggt auga hann hcfur fyrir hópsenum og allri sviðstækni yfirlcitt. Leiktjöld og búningar eru hér til fyrir- myndar, t. d. í upphafi lciksins bcr Anna Pctursdóttir svört og hvít klæði, cn hins vcgar cftir liina örlagaríku yfir- sjón sína, gcngur hún í svörtum og rauhum búningi, sem stingur stcrklcga í stúf við hið púritanska umhvcrfi hcnn- ANNA PÉTURSDÓTTIR (Katrin Thors) ar. Ger\'i Emclíu Borg gcfur algjörlega ranga hugmynd um aldur hcnnar, og það er mcð öllu óhugsandi, að jafn fær lcikstjóri og Gunnar Hanscn hafi ekki komið auga á þctta. Hitt cr líklegra, að hann hafi ncyðzt til þess að láta undan hégómlegum duttlungum leik- konunnar. Að lokum í síðasta þættinum koma fram á sviðið klaufalegir, þung- lamalegir og þrautleiðinlcgir kórdrengir, sctri spilla mjög heildarsvip lokaþáttar- ins. Þorsteinn Ö Stcphensen lcikur Abso- lon af mikilli skarpskyggni, festu og röggscmi. Lcikmcðfcrð hans sannar cinu sinni cnnþá, að hér er mikilhæfur leik- ari á sviðinu. Það cr undravcrt, hversu öruggur hann er í langri ræðu og hversu honum tekst að halda áhorfendum vak- andi og spcnntum. Einar Pálsson fcr mcð hlutverk Mar- 20 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.