Svart á hvítu - 01.10.1978, Side 42

Svart á hvítu - 01.10.1978, Side 42
Sverrir Hólmarsson þýddi Roger McGough: Fata áhverjumdegi eftir kaffi fór afi með fötuna sína í göngutúr tóma fötu þegar ég spurði hann hvers vegna sagði hann það væri af því það væri léttara að bera hana afi hafði svar við öllu Sólin elskar mig ekki lengur Til eru fasistar Sólin elskar mig ekki lengur. til eru Þegar ég bíð eftir henni fasistar í herbergiskytrunni minni sem þykjast kemur hún vera ekki glöð og hress mannvinir heldur af skyldurækni eins og gleðikona frá sjúkrasamlaginu. einsog mannætur Stundum með heilsudellu hallar hún sér silkimjúk éta bara upp að veggnum grænmetisætur teygir letilega úr sér en oftast er hún á iði klórar í skýin. Þegar ég bið hana að vera nóttina móðgast hún og hverfur. 40 SVART A HVÍTU

x

Svart á hvítu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.