Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 11

Birtingur - 01.12.1955, Blaðsíða 11
tákna þá rúmmyndunarhneigð sem þar er ríkjandi. Og sú hreyfing sem ekki er gædd þessari skúlptúrkennd, þessu rúmmyndeðli, hún er eins og hortittur, hún er tabú. Sumir vinir okkar, segir herra Ma, hafa viljað kynna sér af lesningu list okkar. Þeir hafa stundum haft gamlar heimildir og úr- eltar. Þaðan stafar sá misskilningur að litir hafi ævinlega fastbundna merkingu, þannig tákni til dæmis rautt óbrigðult heiðarleika og annað ekki. Þetta er ekki rétt. Litur sem fyrir kemur á sviðinu þarf alls ekki að tákna ákveðið geðslag eða skaphöfn, eðli fremur en í lífinu sjálfu sem er grundvöllur alls. Gult er oft talið boða göfgi eða tign. Þessi sígarettupakki (og Ma Shao-po hélt honum á loft grönnum fingr- um eins og hann væri fugl) hann er gulur, ekki á hann neina göfgi. Eða þetta borð sem við sitjum við (og snart brúnina á þeirri geð- og stílleysu) sem er líka gult. Svo er einnig á sviðinu. En þessi skilningur á gula litnum er þannig orðinn að gult var mjög ríkjandi litur með hirðinni fornu. Eða hvítt Chiang Hsin-yung, hcma Ma, og Wang Cliing-chien i þa'ltinum Armband úr jaði. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.