Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 95

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 95
OOKTORSVORN 93 bótarlínan bls. 53 í 241 væri með sömu hendi. Það mætti nú gera sögu til skemmtanar, en ekki fræða. Vel gæti hugsazt, að eftir allt væri hér um skræðu úr Þykkvabæ að ræða, þótt hún samkvæmt for- málanum varla hafi verið klausturbók í upphafi, og að Órækja hefði þar leitað sinnar próventu, en að Oddur Einarsson biskup, sem þrátt fyrir sína eigin yfirlýsingu kunni vel að meta fornar skinnbækur og forn fræði, hafi komizt yfir hana og þáverandi eigandi skrifað á hana afsal. Það vill svo heppilega til, að skjöl klaustursins eru flest týnd. Hins vegar er það engan veginn útilokað, að skræðan hafi heyrt Skálholtskirkju til. En þá er það og víst, að hún hefur ekki verið aðaltíðabókin á dómkirkjunni. Það sér á frágangi hennar. Enda er það og gefið mál, að við margbrotnar lítúrgískar athafnir þurfi að vera nægjanlegt magn handbóka fyrir þátttakendur. Nú hefur þessi getgáta verið selt fram til að undirstrika það, að doktorsefni hefur gert rétt í því að geta áskriftar Ólafs Árnasonar aðeins, án þess að draga nokkrar ósannanlegar ályktanir af henni, heldur haldið sér við hið venjulega álit. Eigi að síður væri fróðlegt að halda þessu tafli áfram og spyrja þess, hvers vegna þessum óskyldum broturn skuli hafa verið slengt saman. Það má vera, að Gregoriusbænin hafi valdið því, þar sem segir í eldri gerð Þorlákssögu, kap. 16, að hann söng Gregoriusbæn, meðan hann klæddist. Líklegustu mennirnir til að muna eftir þessu atriði eru, auk Árna Magnússonar sjálfs, þeir Brynjólfur biskup Sveinsson og síra ]ón Erlendsson, sem skrifaði þá söguna upp, sem aðrir gerðu reyndar einnig á 17. öld. Kver þessi hafa þá lent saman vegna fornfræðaáhuga. Ummæli Árna um 241 virðast benda til þess, að hann hafi ekki fengið brotin frá Skálholti; hins vegar gæti hann bafa fengið þau hjá erfingjum síra Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ, erfingja Brynjólfs. Enn má benda á eina skýringartilraun. Svo sem áður er nefnt, er psaltarinn með sínum viðbótarköflum ætlaður til notkunar við tíða- gerðina. Af einhverjum ástæðum hefur verið ákveðið að auka við psaltarann. Blöðin, sem varðveitzt hafa, segja lítið annað en það, að týnzt hafi framan og aftan við; cn hve mikið, er ekki vitað. En það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.