Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 128

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 128
124 LUDVIG LARSSON ord om den Stockholmska Homilieboken. Ett genmale (Lund 1888). Hér var tónninn ennþá hæðnari en í fyrri greininni. Larsson efndi heit sitt og svaraði engu, en þó mætti segja að hann bæri sigur af hólmi, því að þrem árum seinna, þá er hann gaf út hina stóru orða- bók, Ordjörrádet i de alsta isldnska handskrijterna, tilfærði hann les- hætti úr hómilíubókinni í samræmi við sínar eigin leiðréttingar, en hafnaði þannig flestum mótmælum Wiséns. Enginn hefir, svo að ég viti, reynt að gera upp á milli þeirra í þess- um deilum. Vafalaust hefur hvor til síns máls nokkuð, og munu flest- ir fræðimenn hafa miðlað svo þeirra á milli, að þeir hafa notað út- gáfu Wiséns án tillits til leiðréttinga Larssons, og orðabók Larssons án tillits til leshátta Wiséns. Af þeim mörgu lesháttum sem þeir deildu um, og héldu áfram að deila um, hef ég endurskoðað tólf, valda af handahófi, og haft ljósprentuðu útgáfuna til samanburðar.1 7 í níu þeirra þykir mér það auðsýnt að Larsson hafi haft algerlega rétt fyrir sér; í hinum þremur virðist mér ómögulegt að gefa úrskurð sem stendur, og eí til vill hefði þá verið réttast fyrir þá báða, Larsson og Wisén, að játa óvissu sína. Eftir þessu að dæma, er þó ekki að undr- ast að annar eins maður og Larsson skyldi hafa álitið verk Wiséns nokkuð viðvaningslegt. Gott væri ef einhver tækist írekari rannsókn- ir á þessu á hendur, enda er hrýn nauðsyn á nýrri útgáfu af hómilíu- hókinni, þar sem útgáfa Wiséns kom út fyrir 88 árum, aðeins í 200 eintökum, og með þeim göllum sem Larsson benti á.18 17 F. Paasche, Homiliu-bók (Corpus Codicum Islandicorurn Medii Aevi, VIII; Copenhagen 1935). 18 Það er e. t. v. leyfilegt að tilfæra sýnishorn úr ritum þeirra sem dæmi um deiluefni og aðferð þeirra. f Svar, 23, skrifar Larsson um hls. 1353B í útgáfu Wiséns: „W:s uppjift om omflyttningstecknens plats ár fullkomligt oriktig, ty emellan fyrgef ock þu kan icke stá n&gonting, áfter som det senare f i fyrgef ___lianger samman med þ i þu, ock omflyttningstecknet st&r ocks& ovanför f, likasom det motsvarande tecknet vid sva icke, s&som W. uppjer, st&r emellan þu ock sva, vilket i sig sjálft vore orimligt, utan ovanför s.“ (Shr. Textkritiska Anmarkningar, 16; Studier, 28). Wisén svarar honum svo í Nágra ord, 14: „Af omflyttningstecknen (tv& punktpar) ár det första anbragt mellan de öfre spetsarne af slutbokstafven i fyrgef och þ uti þu (hvilka ord st& intill hvarandra, men detta kan ej hindra anbringandet af punkterna p& beskrifvet sátt), eller —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.