Íslenzk tunga - 01.01.1960, Qupperneq 148

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Qupperneq 148
144 RITFREGNIR en Jietta atriöi snertir einmitt annað, sem hefur höfuðþýðingu fyrir rannsókn- ina, en eru tæpast gerð nægileg skil. Það er, hvernig hægt sé í nútímamállýzk- um að gera skýran greinarmun á hljv. og hljv.-lausum myndum. Höf. er þetta að sjálfsögðu Jjóst. Hún segir (s. 24): „Det ar ... vásentligt, att en klar dis- linktion kan göras mellan ondjudda och omljudslösa former av ett ord.“ Síðan heldur hún áfram: „I praktiken ger sig i allmánhet denna distinktion av sig sjáJv i större delen av Norden. Vi konstaterar utan vidare, att omljudet finns i örn rnen saknas i mark.“ Mælikvarðinn, sem höf. notar liér, er þannig raun- verulega ekki sá, hvort orð hafi hljóðrétt varðveitt fornt a eða p, lieldur sá — sem er allt annars eðlis, sem sé sýnkrónískur — hvort orð hefur ókringt sérhlj. (a, á) eða kringt (á, ö o. s. frv). Höf. telur aðferð sinni það til gildis, að með henni sé ekki tekin afstaða til þess, hvort p hafi hljóðrétt orðið að a. En það er auðvitað höfuðatriði í þessu sambandi, hvort andstæðan forna a : p, sem myndaði sérhlj.-skipti í beygingu fjölda orða, hefur haldizt alls staðar eða hvort þessi tvö hljóð hafa fallið saman hljóðrétt í vissum mállýzkum eða mállýzku- svæðum. Höf. getur þess (s. st.), að þau hafi fallið saman í vissurn stöðum í vissum mállýzkum, þannig að a hafi kringzt. (Og á hinn bóginn er auðvitað fræðilega hugsanlegt, að andstæðan a : g hafi haldizt, enda þótt p hafi af- kringzt, ef a hefur um leið breytzt, t. d. orðið að œ). Á sumum svæðmn, einkum í vesturnorr., er tiltölulega auðvelt að sýna fram á a. m. k. höfuðatriði í hljóð- réttri þróun forns p, en á öðrurn svæðum, sérstaklega austurnorr., er það aftur á móti allerfitt, a. m. k. í einstökum atriðum; hefði höf. mátt rekja nánar það, uem er vitað eða ekki vitað um þau efni. Höfuðatriði er þannig afdrif andstæðunnar a : p sem slíkrar, en undir þeim er komið, hvort hægt er að skera úr um það, hvort orðmynd er liljv. eða hljv.- laus, í þeirri merkingu, er höf. notar þessi hugtök í. Hitt er svo annað atriði, sem ekki skiptir eins miklu máli fyrir rannsóknarefni höf., hver séu hljóðfræði- leg einkenni þeirra hljóða, sem nú svara til forns a og p í þeim mállýzkum, þaf sem sú andstæða er á annað borð varðveitt, t. d. hvort það sé meira eða minna frammælt og meira eða minna opið sérhlj. annars vegar, og meira eða minna kringt, frammælt eða uppmælt, opið eða lokað sérhlj. hins vegar. Ilefði mátt gera þessu skil í einu lagi (eins og höf. að vísu gerir að nokkru leyti, s. 284— 287, enda þótt tæpast sé á hljóðsögulegum grundvelli) — og gjarna sýna út- breiðslu hljóðanna á kortum — í stað þess að gera grein fyrir því við hvert einstakt orð, eins og höf. raunverulega gerir með því að nota fleiri en tvö tákn. Ilefði þá og nægt að sýna hljv. og hljv.-lausar myndir hvers orðs á korti, svo sem bent var á hér að framan. I lok II. kap. (s. 284—301) dregur höf. saman niðurstöður af athugunum sínum. Gildir um þær niðurstöður í heild, að þær hefðu getað orðið skýrari, ef beitt hefði verið í ríkara mæli grundvallarkennisetningum mállýzkulandafræð- innar. Stafar þetta, að því er virðist, að nokkru leyli af því, að framsetning er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Íslenzk tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.