Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 158

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 158
154 RITFREGNIR Fjórir stytztu textarnir (RMI, RMII, 279, LXV) haía háa hundraðstölu, en fimm lengstu textarnir (237, 673, 674, 1812, SII) lága. Eftir þessu að dæma er hugsanlegt, að hundraðstala sé óeðlilega há, ef textinn er mjög stuttur. Tveir textanna (315 og OS), einkum OS, benda hins vegar til þess, að eitthvað annað en dæmafjöidinn hafi áhrif á hundraðstöluna. Verður þá að telja iíklegast, að hundraðstölurnar séu háðar efni og stíl textanna, eins og áður voru leiddar h'kur að. Auðvitað er ekkert hægt að fullyrða um það, hver áhrif mislengd textanna kann að hafa á hundraðstölurnar. Við vitum ekki, hvenær texti er nógu langur, dæmi nógu mörg, til að gera megi ráð fyrir, að niðurstaðan verði ekki algerlega tilviljunum háð. Þess vegna hefði verið æskilegt að velja lengri texta til rannsóknar, sérstaklega með alþýðustíl. í ITl. hluta ritsins gerir höf. tilraun til að afmarka eða skilgreina forsetningar sem orðflokk „from a descriptive point of view“. Tlann tekur skýrt fram, að skilgreiningin sé takmörkuð við þá texta eina, sem liann hefir rannsakað, og leggur áherzlu á, að ekki sé um endanlega niðurstöðu að ræða, því að „syntactic classes must be determined on the basis of their own mutual interrelationships and the total syntax" (16.5). Kaflafyrirsagnir eru sem hér segir: General Remarks, Immediate Consti- tuency, Adverb or Preposition? Additional Prepositions, Compounds og Summary of Part III. Ég ætla aðeins að drepa á, hvernig höf. fjallar um samsetningar. Þær komu öðru hverju við sögu í II. hluta, og var þá fjallað um einstök dæmi, en hér er efnið í heild tekið nýjum tökum. Samböndum þeim, sem til greina kemur að telja samsetningar, er skipt í fernt: (1) (á) miðli, (2) í gegrwm, (3) á h(>nd, (4) jyrír-an. (1) f II. hluta var á greint sem atviksorð í sambandinu á miðli. í stað þess að greina á sem atviksorð og miðli sem forsetningu bendir höf. á þá lausn, að gera megi ráð fyrir morfeminu miðli, en miðli/ámiðli/ímiðli (o. s. frv.) séu allómorf þess. Eins má skýra hjá/íhjá sem allómorf af hjá. (2) Á sama hátt má fara með í gegn og í gegnum, þar sem í var fyrst (í II- hluta) greint sem atviksorð. Eini munurinn er sá, að gegn og gegnum koma — að sögn höfundar — aldrei fyrir nema á eftir í í þeim textum, sem um er að ræða. (3) f þriðja lagi eru nokkur sambönd, sem Ileusler taldi til forsetninga, svo sem á hgnd, á jund, á móti, í stað, jyrir sakar. Höf. telur einfaldast að greina þau sem forsetningarliði („preposition plus object“). (4) í fjórða hópnum eru eingöngu sambönd af gerðinni jyrir -an. Höf. fjallar fyrst um sambönd af þessu tagi í II. hluta ritsins. Fyrsta dæmið er á þessa leið: ... þa es ... byrgia jxi jyr utan cristne goþs .. .<5 (4.7.B). Þar bendir höf. á, að n byrgia og jyr eru prentvillur fyrir býrgia og jýr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.