Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 159

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 159
RITFRF. GNIR 155 hvorki lyrir né útan getur án hins verið, nema merking raskist. Þau myndi því samsetta forsetningu, en fyrir verði að teljast atviksorð, ef greint skal sérstak- lega. Á sama hátt greinir höf. fyrir neðan, fyrir norðan, fyrir innan. Eins og kunnugt er, hafa sambönd af þessu tagi löngum valdið erfiðleikum og verið greind á ýmsa vegu. Heusler taldi fyrir norðan og fyrir utan með for- setningum. Larsson greindi fyrir sem forsetningu, en síðara orðið atviksorð, eins og höf. tekur fram. Sú greining hefir tíðkazt í íslenzkum skólum.7 í III. hluta stingur höf. upp á nýstárlegri lausn á málinu. Hún er á þá lund að greina ýmis atviksorð sem fallmyndir nafnorða. T. d. mætti greina út, úti, úlan þannig, að út væri þolfallsmynd, úti þágufalls- eða staðarfallsmynd og útan sviptifallsmynd nafnorðsins *útr. Á sama hátt má greina inn, inni, innan (af *iðr < *innr) og heim, heima, heiman (af heimr); austan, sunnan, vestan og norðan eru sviptifallsmyndir af austr, suðr o. s. frv. Fyrir útan verður þá greint sem forsetningarliður. Fyrir stýrir sviptifalli eins og þolfalli og þágufalli. Síðan segir höf. (17.6.5.1): This analysis actually might prove quite satisfactory from a descriptive point of view. Með þessum hætti hefir þá höfundi tekizt að koma öllum tvíyrtum forsetning- um fyrir kattarnef. Ég hefi nú fundið mjög að þessu riti, og varð ekki hjá þvi komizt. Þó má sjá, að höf. hefir lagt sig fram á ýmsan hátt. En mér er ekki grunlaust um, að þekk- ingu hans á norrænum fræðiritum sé mjög ábótavant. Höf. þekkir tvö höfuðrit um íslenzka setningafræði: Andreas Heusler, Altisicindisches Elementarbuch (4. útg.; Heidelberg 1950) og M. Nygaard, Norrfln syntax (Kristiania 1905). Samt virðist höf. ekki vita, að gerður er greinarmunur á lærðum stíl og alþýðu- stíl. Ekki telur höf. til heimildarrita sinna Hjalmar Falk og Alf Torp, Dansk- norskens syntax i historisk fremstilling (Kristiania 1900), og er þó meira fjall- að um íorsetningar þar en í hinum ritunum tveimur. Því síður virðist hiif. þekkja íslenzlca setningafrœði eftir Jakob Jóh. Smára (Reykjavík 1920). Hefði honum þó komið vel að lesa inngang þeirrar bókar, þótt ekki væri annað. Upp- haf hans er á þessa leið (bls. 9): Fornbókmentir vorar sýna það Ijóslega, að íslenzkt mál hefur, að því er setningafræðina snertir, yfirleitt staðið á svo líku stigi á öldunum fram um 1400, að ekki er auðvelt né ráðlegt að skifta þróuninni niður í sérstök tímabil. Þó má sjá greinilegan mun á stíl eða setningafræði- 7 „Það er ekki venja að greina orðasambönd eins og fyrir ofan, t. d. fyrir ofan garðinn, sem tvíyrta forsetningu, heldur er fyrir greint sem forsetning, en ofan sem atviksorð“ (Halldór Halldórsson, Kennslubók í málfrœði handa fram- haldsskólum (Akureyri 1956), 123).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.