Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 11

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 11
RITMENNT 10 (2005) 7-8 Inngangsorð Þessu hefti af Ritmennt, hinu tíunda í röðinni, þykir rétt að fylgja úr hlaði á sama hátt og fyrri árgöngum með því að gera örstutta grein fyrir efninu. Hefur enn eins og áður verið reynt að fylgja þeirri stefnu, er mótuð var í upphafi, að birta sem fjölbreytilegastar greinar, jafnframt því sem lögð er áhersla á efni sem er á einhvern hátt tengt varðveislusviði Landsbókasafns. Að þessu sinni er fyrsta grein Ritmenntar helguð viðhorfum Hannesar Hafstein til jafnréttismála, bæði kvenna og karla. Var hann sá maður sem hvað harðast gekk fram í að bæta stöðu kvenna, meðal annars á Alþingi um og eftir aldamótin 1900. Er hér varpað ljósi á þessi mál með sýn til komandi tíma. Himnabréf eiga sér langa sögu meðal kristinna manna, en þó munu ekki hafa fundist merki þeirra hér á landi fyrr en á síðari hluta 17. aldar. Sú grein sem nú birtist er ítarleg umfjöllun um þetta efni auk þess sem athyglinni er beint að nágrannaþjóðum, einkum Dönum. Eitt þessara bréfa er tengt ættarsögu greinarhöf- undar, og er það lagt til grundvallar þessum skrifum. Halldór Laxness ritaði afmæliskveðjur til tveggja pólitískra samherja, Kristins E. Andréssonar og Brynjólfs Bjarnasonar. Hér er gerð tilraun til að greina myndmálið í þeim og til samanburð- ar er rýnt í líkingamálið í afmælislcveðju Brynjólfs Bjarnasonar til Jóhannesar skálds úr Kötlum. I grein um Sneglu-Halla þátt, íslenslta 13. aldar frásögn, er fjallað um ýmis hlutvcrk munnsins. Hér er sýnt hvernig þessi mörgu hlutverlc lians varpa ljósi á norska hirðsamfélagið sem lýst er í frásögninni og sjálfsmynd og stöðu Halla sem hirð- manns, íslendings og skálds. Jalcob Jónsson frá ísólfsstöðum, sem uppi var á 18. öld, var þá allþeldct slcáld meðal alþýðu manna. Reynt lrefur verið að graf- ast fyrir um uppruna og æviferil Jalcobs, en heimildir um livort tveggja eru mjög talcmarlcaðar. Þá er einnig birt slcrá yfir eignir lrans, þar á meðal er ítarleg slcrá yfir bólcaeign lians. Umfjöllunarefni næstu greinar eru nolclcur bréf Gríms Jóns- sonar Tlrorlcelin leyndarslcjalavarðar, sem varðveitt eru í Bene-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.