Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 17

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 17
RITMENNT HANNES HAFSTEIN OG KVENNABARÁTTAN annan hátt sjálfar kjósa til sveitarstjórna og safnaðarnefnda. Við lát eiginmannsins öðlaðist Bríet því stöðu hins fullgilda þjóð- félagsþegns. Hún gat nú haft áhrif á það hverjir völdust til for- ystu í bæjarstjórn Reykjavíkur. Og nú var sem álögum væri létt af Bríeti. Hún virðist hafa lagt á ráðin um það hvernig sex konur kusu í bæjarstjórnarkosningunni árið 1903.6 Árið 1904 hélt hún í fimm mánaða ferðalag um Norðurlöndin, leitaði uppi kvenrétt- indafélög og drakk í sig þekkingu og baráttuhug norrænna kven- réttindakvenna. Carrie Chapman Catt, stofnandi International Wornan Suffrage Alliance árið 1902, frétti af þessari íslensku konu sem átti blað til að útbreiða boðskap og hafði áhuga á rétt- indum kvenna. Hún hafði samband við Bríeti og hvatti hana til að stofna kosningaréttarfélag kvenna á íslandi. Úr því varð árið 1907 með stofnun Kvenréttindafélags Islands. Bríet gerðist einn ötulasti talsmaður kvenréttindabaráttunn- ar hérlendis og helsti foringi hennar - um leið og Hannes Hafstein tók við foringjatign innanlands. Kunningsskapur þeirra Hannesar átti sinn þátt í því að árið 1904 var sett ný reglugerð tun Lærða skólann, sem framvegis var kallaður Menntaskóli og skyldi einnig opinn stúlkum. Þetta var meðal fyrstu emb- ættisverka Hannesar Hafstein. Heimildir herma að Bríet hafi lesið yfir uppkastið að reglugerðinni.7 Um haustið settist dóttir Bríetar, Laufey Valdimarsdóttir, á skólabekk í Menntaskólanum og varð fyrst kvenna til að sitja alla bekki hans. Þess ber að geta, að íslensk yfirvöld voru einstaklega afturhaldssöm í garð skólagöngu íslenskra lcvenna á þessum tíma. Hinir fáu kvenna- skólar fengu mjög lítinn styrk af opinberu fé, og hann var reiddur frain með miklum semingi.8 Ekki var hér við Dani að sakast. í Danmörku höfðu stúlkur getað setið í lærðum skólum allt frá árinu 1875 og lokið háskólanámi, þótt ekki ættu þær kost á embættum. Þessi afturhaldssemi íslenskra ráðamanna hlýtur að vekja athygli og spurningar um meintan framfarahug íslensku þjóðarinnar, en þó einkum ráðamanna. Laufey Valdimarsdóttir, dóttir Bríetar, var fyrst kvenna til að sitja alla bekki Menntaskólans í Reykjavík. Strá í hreiðrið, 1988. Kápu- mynd: Gunnlaugur Blöndal. b Guðjón Friðriksson, „Konur á karlafundi: öld liðin síðan fyrsta konan kaus í Reykjavík", bls. 54-59. 7 Bríet Héðinsdóttir, Strá í hreiðrió, bls. 121. 8 Sjá Ólaf Ólafsson, Olnbogabarnið. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.