Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 104

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 104
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT bragarhátt og efnistök, en Jakob Jónsson er elcki einn um það að sækja innblástur í kvæði trúarskáldsins milda.38 Kvæðið hefst þannig: Tíð er að tala og tungunni svala, með tón nýrra kvæða. Heimskir margt hjala, en þarfleysu þvala, nær þrýtur ástæða. Síst vildi eg kala um sunnubyggð ala, þó segist mín ræða. Fóllc vill mig fala til fróðleiks að gala og fram vísur þræða. Og nolclcru síðar: Slcýrir margt slcráðu, þeir skilninginn þáðu með sltynsemdar greinum. í barnabrjóst sáðu því besta sem náðu af brunni vits hreinum. Lærðra ljóð lcváðu, ljúflega báðu, að leystust frá meinum. Illt yfir tráðu, ótryggð forsmáðu, sem upp lcom í leynum. Og síðan felur höfundur nafn sitt í lolcaerindi lcvæðisins: Beint skal nafn binda, þess mærð gjörði mynda, svo menn gjörla sjái. Slcjól slceljungsstrinda, slcraut eljurinda, slcinfagra í dái. Hveðrulaun linda, lífsgæði kinda, lýður að gáir. Svo mun heim synda sæörn viðs blinda, þó seint hvíldum nái. Annað kvæði Næsta lcvæði í þessu handriti hefur aðeins titilinn Annað kvæði Ejusd. Auth. (sama höfundar), en það er einmitt Vilcivalcalcvæð- ið sem prentað var og áður var fjallað um. Pnðja kvæði Þar á eftir lcemur annað Vilcivalcalcvæði með titlinum Þiiðja kvæði, ej d. Auth. Kvæði þetta er 10 erindi sem hvert er 17 ljóðlínur. í upphafi er viðlagið, en síð- ari hluta þess er slcotið smám saman inn í erindin: Dimma tekur, drýgjast kvöld, dagar fjölga og nætur. Líkast er það líði á öld. Lílcni oss mætur, líkni oss Drottinn mætur. Og síðan lcemur fyrsta vísa lcvæðisins: Báruljóma brílcin svinn bað mig ljóð að smíða. Ef við eg kynni eitthvert sinn þegar yrði á millum tíða. Hún er ætíð hýr á lcinn svo henni varla neita má - Lílcast er það líði á. - Að vísu finn eg vanmátt minn, það verður eigi fyrst í kvöld - - Líkast er það líði á öld. - Biturs fræða báturinn á burtu er frá mér sprottinn. - Lílcni oss Drottinn. - í þanlca og huga það eg finn, þess fást eigi bætur. - - Líkni oss mætur, líkni oss Drottinn mætur. - Efni kvæðisins fjallar um gæfu og sorgir í lífi ungs manns, og er elclci auðséð hvort höfundur er þar að slcýra frá eigin reynslu eða annarra, sem er þó lílclegra. 38 Má þar til dæmis nefna séra Jón Hjaltalín, f. 1749, síðast prest á Breiðabólsstað á Skógarströnd. (Sjá Fióðlegt ljóðasafn 1. hefti, Alcureyri 1856.) 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.