Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 118

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 118
BENEDIKT S. BENEDIKZ RITMENNT (Utanáskríft) To The Reverend Mr Ayshough (svo) British Museum By the favour of J. MacCarthy Esqre. June 28th 1790 Dear Sir The friendship, which you have been so kind, to treat me with, on all occasion makes me hope, that however frequently I intrude on you, you will continue in your wonted goodness. It is on that account, I presume to beg the favour of you to permit the bearer Mr MacCarthy of Bordeaux and his family, to talce a view of tlre British Museum. The short stay, he makes in London prevents him from making a regular application for tickets, which can tlrerefore be compensated with your kindness only. I am with the truest respect Dear Sir / Your / most obedient / and very humble / Servant GTliorltelin.4 Hiö þriðja bréf er til James Parkinson, gripasafnseiganda, og er dálítið gaman að sjá hversu Grímur getur lagt sig fram þar sem háttsettur aðili er í taflinu. Bréfið er í tvennu formi, annað auðsýnilegt uppkast að hinu með svo mörgum formsbreytingum að sjá má að Grímur vildi vanda sig sem mest til þess að gjöfin, sem um er talað, yrði ekld gerð afturreka. A-gerð: Sir! The Chevalier Edelcrantz Secretary to His Swedish Majesty having left a specimen of beautifull Porphyry to my care, in order to dis- pose of it as I thought most convenient, I shall beg leave to depose it in Your Museum Hér þrýtur aðalmálið, en Grímur hefir auð- sýnilega verið í vandræðum með að orða beióni sína, því að hann hefir ritað og strik- að út „I would should be guilty of he trust thus lodged in me, were I (ofan línu were I to depose it anywhere but in that) if I did not request tlie favour I slrall beg leave to depose it, in your Museum equally sacred to (neðar) that you will be pleased to (give?) it a place in your Museum". Nú var Gríniur sýnilega kominn í stand- andi vandræði með orðalag formsatriða, og því tók liann sér nýja pappírsörlc, færði sig yfir í þriðju persónu og gekk öllu betur. B-gerð: Mr Thorkelin presents his best compliments to Mr Parkeson (svo) and begs the favour of his deposing A Specimen of Swedish Porphyry in his inestimable Museum as a present from the Chevalier Edelcrantz Secretary to the King of Sweden. Browne (svo) porphyry intermixed white and red is found in great abundance in Sweden the County of Dalarne Elvedals parish, where a manufacture is set up a foot to make Urns, vases, table, Chimney pieces etc. of every shape and dimension. The specific gravity of this porph. compared with water is 2700 to 1000. The hardness is the lOth degree below the diamont. Acids have no power on its surface and it bears the fire fully as well as Jasper and Cornelians. 4 Séra Samuel Ayscough (1748-1814) var prestur að vígslu. Sem uppbót við prestslaun sín fékk hann atvinnu sem safnvðrður náttúrugripasafnsdeildar Bretasafns eftir að hafa unnið um hríð að hinni fyrstu handritaskrá safnsins. Hann var orðlagt góð- menni, og Grímur hefir auðsjáanlega verið búinn að koma sér í mjúkinn hjá honum meðan hann vann að afritun Bjólfskviðu, svo að 1790 sá hann sér fært að knýja á dyr prests með þessa beiðni fyrir hönd MacCarthys vinar síns. Ekki hefir tekist að hafa uppi á neinum fleiri atriðum um mann þenna, en af nafni hans og heimilisfangi (í Bordeaux) má geta sér til aö hann hafi verið írskrar ættar. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.