Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 48

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 48
JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON RITMENNT aftur til prestsins og segja honum, að guð hefði ekki frið á himnum fyrir andvörpum og ópum hinna fátæku. Prestur tók nú við bréfinu, sem engillinn hafði lcomið með frá himnum. Eins og áður segir, hafði tollheimtumað- urinn, sem sendi Vejlager himnabréfið, afrit- að mörg slík bréf fyrir fólk og sjálfur trúað á það og fengið staðfestingu á trú sinni. Þannig má ljóst vera, að á fyrri hluta síðustu aldar hafi þeir menn verið til í Danmörku, sem trúðu því, sem í bréfinu stóð, og margir vafalítið farið eftir boði þess í daglegu lífi sínu. Þessu næst birtir Vejlager verndargrips- gerðina, sem er sams konar og yfirbóta- gerðin í verulegum atriðum. Birtir hann því eftirfarandi gerð af þeim sjö, sem eru staðbundnar og hann hefur fundið á Suður- Jótlandi. Fimm þeirra tengjast Gram og tvær Schackenborg. CHRISTELIGT HIMMELBREV Der var engang en Grev paa Gram (Slot) (eller Schackenborg), som havde en Tjener, og han vilde lade ham henrette; men da dette skulde ske, kunde Skarpretteren ikke faa Hovedet af ham. Da spurgte Greven hvorledes det kunde gaa til, at intet Sværd kunde beskadige ham. Tjeneren tog da dette Brev frem og viste ham; derpaa var skrevet folgende Bogsstaver LFFRHLHN. Greven befalede da at enhver paa Gaarden skulde have et saadant Brev hos sig. I brevet stod endvidere. Jesus Christur fik saar paa Jorderig og det lægtes i Himmerig. Jomfru Marie vædede det med sine Taare og torrcdc det med sine Hovedhaar. Hun bad at det ikke sltulde blode, ikke boldne, ikke svie, men straks sam- mengro, som Jesu fem Vunder og Saar og det i HGFGSGIL. Amen. Moses med sin Stav gik igjennem det rode Hav, saa sandt Gud vilde det skulde ske vil det stille det rode Blod. ILGOSGF. Amen. Ikke Geværdild skal skade dig, men staa stille i Jesu Dod og Befaling i Navnet Gud Fader, Gud Son og Gud den Helligaand HHS. Du beho- ver ikke at frygte for Pistoler, det er de hellige 5 Vunder KHFGK. og ingen Kugle kan træffe dig, den være af Guld, Solv eller Bly. Hvo som haver denne Velsignelse med sig imod Fjenden, kan ingen Slcyds gjiore Skade i Navnet Gud Fader, Gud Son og Gud den Helligaand SFSA. Den som har dette i sit Hus kan Torden og Lynild ikke gjiore Skade, naar ens Næse bloder, eller man har blodige Saar, saa lægger man dette Brev paa, da skal Blodet stralcs stilles SFFASSH. Hvo som vil tro det, han skriver det af og hænger det om Halsen paa en Hund og skyder derpaa, saa skal han selv se, at det er sandt. Skrib disse Bogstaver af paa en Sabel eller andet Slags Skyts, saa skal alt staa stille i Navnet Gud Fader, Gud Son og Gud den Helligaand. SFSA. Gud skal bevare Eder for Tyv og Morder, ingen kan sige dig falslc Vidne imod, du kan heller ikke blive forfærdet, Ild og Vand kan heller ikke giore dig Slcade. Dette Brev er bedre en Penge. Ligesom Jesus Christus stod stille i Oliehaven, og ligesom han vandrede paa Jorden, skal Skyts staa stille NGFSOADHA. Amen. Frumrit þessa bréfs, sem var slcrifað með prentuðum bólcstöfum, er í eigu manns, sem var beðinn af móður sinni, þegar liann var lcallaður til þýzlcrar herþjónustu, að afrita bréfið og talca það með sér, „því að það getur þó elclci slcaðað þig," eins og móð- irin sagði. Móðir hans hafði fengið afritið hjá hermanni úr stríðinu 1864, sem hafði haft bréfið á sér allan tímann, sem stríðið stóð. Vejlager segir svo eftirfarandi: „Við höfum nú séð, að báðar gerðir himnabréfanna eru staðfærðar til Suður-Jótlands. Staðfæringin er í sjálfu sér vel slciljanleg. Það er einungis merlcilegt, að elclci hefur fyrr verið bent á þetta, því að bréfin verða milcilvægari eða eigum við að segja „persónuiegri" en ella". 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.