Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjóran Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjórl: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahllð 24,105 Rvik, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins (stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Jónas Kristjánsson heima og að heiman Tveggja stjörnu skÍDtf Veitingahúsabransinn i Kaup- mannahöfneriföst- um skorðum eins og hér á landi. Efsttróna nokkur hús í nýklasslsk- um stfi frönskum, þaraf niu með stjömu (Michelin. Skipti hafa orðið á tveggja stjömu húsum. Komm- andanten (Ny Adelgade aö baki AngleterTe hótels er dottinn nið- ur (eina stjömu og Ensemble að baki Konunglega leikhússins hef- ur (staðinn rísiö upp f tvær stjömur. Michelin er að v(su tæp- ast marktækur mælikvaröi, þv( að hann sér breytingar seint og illa. Eitthvað marktækt hlýtur þó vera aö baki breytingum, siginu á Kommandanten og risinu á Ensemble. Kommandanten ommandanten (vor og Ifkaði vel. Matsal- urinnerá nokkrum góif- um I húsi frá átjándu öld ( NyAdeigade7, hlöðnum blóm- um, dýrmætu postullni og nú- tlmalegum húsbúnaöi, meðal annars úr smlðajámi. Barínn á neðrí hæðinni er úr skipinu Dannebrog og listaverkin þar eru eftir Andy Warhol. Þjónusta var fyrsta flokks og matreiðslan blanda af danskrí og franskri hefð. Ekkert veitingahús á íslandi stenzt samanburð við Komm- andanten, enda fengi islenzkt hús tæpast stjömu. Fimm rétta matseðill með lúðu og hagagrfs aö aðalréttum kostar um þessar mundir 690 danskar krónur. CL CL o O dJ E JX. O) Ensemble á Um®i!gmn'kom ég (Ensemble, sem nú hefur tekið viö sem for- ustusauður Kaup- mannahafnar ( Michelin. Meist- arínn er Mikkel Maarbjerg, sem áðurvará Kommandant- en. Matsalurinn er (nýtízku naum- hyggjustfl og allt að þv( kuldalegur með opnu eldhúsi viö Tordenskjoldgade 11. Þjón- usta var auövitað fyrsta flokks, en ekki ýkt Enginn hefðbundinn matseðill meö vali er á Ensemble, heldur er þar fastur seöill, sem allir fá og breytist á tveggja vikna ffesti. Hann kostar nú 550 danskar krónur á mann. Saltfisk- og humarkæfa er oft einn forréttanna og dádýr er einn aðalréttanna. Meistarakiassi. 01 C o E cn cn c <2 TJ fO X *o ro E ro Leiðari Jónas Kristjánsson Samningar milli fyrirtcekja, sem eru handsalaðir í Evrópu, nema 800 blaðsíðum í Bandaríkjunum, af því að allir eru að reyna að svílcja alla. Þriðja heims veldið Bandaríkin eru ofsaríkt þriðja heims ríki. Munurinn á þeim og Sádi-Ar- abíu er sá, að Bandaríkin eru heimsveldi, sem ryðst um allan heim með vopnavaldi. Heima fyrir hrundi borgara- legt samfélag, þegar fellibylur lagði New Orleans í eyði. Kerfið varð um síðir að senda herinn á vettvang. í Bandaríkjunum hafa frosið samgöngu- leiðir milli stétta. Auðfólkið girðir sig og börn sín af í víggirtum hverfum og keyrir um á skotheldum drekum. Stefna stjórn- valda er að spilla umhverfinu, spilla sam- starfi á alþjóðavettvangi og gera hina ríku ríkari. Á kostnað fátækra um heim allan. f Bandaríkjunum hefur traust milli manna hrunið. Samningar milli fyrir- tækja, sem eru handsalaðir í Evrópu, nema 800 blaðsíðum í Bandaríkjunum, af því að allir eru að reyna að svíkja alla. Fyr- ir löngu hættu Bandaríkin að leggja fyrir og byggja ofneyzlu sína á lánsfé frá erkió- vinum sínum í Kína. Bandaríkin hafa gefið eftir forustu vest- rænna rfkja. Þau hafa sent trylltan and- Heima fyrir hrundi borgaralegt samfélag, þegar fellibylur lagði New Orleans í eyði. stæðing fjölþjóðasamstarfs sem sendi- herra til Sameinuðu þjóðanna. Forsetinn er úti að aka og situr öllum stundum í samræðum við guð almáttugan. Ef vin- sældir hans minnka í könnunum, fer hann í nýttstríð. Bandarísk heimspólitík felst í að Ijúga sökum upp á saklaus riki í þriðja heimin- um, ráðast á þau með vopnavaldi og þykj- ast vera að frelsa íbúana með því að drepa þá. Framganga Bandaríkjanna í írak hefur gengið fram af siðuðu fólki, enda eru Bandaríkin ekki búin að drekka íraksbik- arinn í botn. Þetta er ekki bara vandamál ríkisvalds- ins eða einnar ríkisstjórnar í Bandarfkjun- um. Þetta er vandi þjóðarinnar allrar, sem hefur endurkosið ríkisstjórnina. Þetta er vandi þjóðarinnar, sem hefur þrjár læs- ingar á íbúðinni og geymir vopnasafn í náttborðinu. Það er endastöð ofbeldis- hneigðar. Enginn getur tekið upp merki Banda- ríkjanna í heiminum. Evrópa er í sárum, síðan stjórnarskrá hennar var hafnað af síngjörnum ástæðum í Frakklandi og Hollandi. Evrópa hefur ekki mátt til að hleypa Úkraínu inn og hvað þá Tyrklandi. Evrópa hefur ekki burði til að taka þátt í heimspólitík. Meðan enginn getur haft hemil á villta vestrinu verðum við að þreyja þorrann og gæta þess í utanríkismálum að gera ekkert til að efla feigðarflan Bandaríkjanna um heiminn. Framsóknarmenn loks frjálsir L0KS ER K0MIÐ líf í Framsóknar- flokkinn. Þingmenn hættir að láta formanninn vaða yfir sig með hvaða vitleysu sem er. Nú er uppi andóf og Halldór Ásgrímsson getur vart leng- ur farið sínu fram sem áður. Menn ganga svo langt að staðhæfa að byrj- að sé að fjara Undan formanninum út af vitleysunni með öryggisráðið. Fyrst og fremst VEIT k gott. Engu líkara en að brotthvarf Davíðs hafi veitt þing- mönnum Framsóknarflokksins löngu þráð frelsi um þá hluti sem skipta máli. Á með- an Davíð hélt um stjórnartaumana hélt hann líka utan um Framsóknar- flokkinn. Hræðslan við ofurvald Davíðs teygði sig allt inn í þingflokk Framsóknarflokksins og á meðan réð Halldór því sem hann vildi og sérstaklega því sem Davíð og hann vildu. EN NÚ ER Davíð á fömm og þing- menn allra flokka fagna nýfengnu frelsi til að hugsa og tjá sig. Ekki síst í litla stjórnarflokknum sem verður að berjast fyrir lífi sínu í næstu kosn- ingum eftir fylgispektina við Davíð öll þessi ár. Kannski ekki stórmann- legt en í Halldór virðist ekki eiga margar útgöngu- leiðir aðrar en þær sem merktar eru exit. Þegar menn ganga ekki lengur i takt verða þeir að fínna sér aðra skrúðgöngu. þessu felst þó von um framhaldslíf sem margir vom búnir að gefa upp á bátinn. EF AÐ LÍKUM lætur situr Halldór eftir og jafnvel forystan öll. Nú er tækifærið fyrir Siv að safna liði og fefla þann sem valtur er. Guðni Ágústsson er líka farinn að rífa kjaft og draga alvisku formannsins í efa. öðmvísi okkur áður brá. HALLDÓR VIRÐIST ekki eiga margar útgönguleiðir aðrar en þær sem merktar em exit. Kaldhæðni örlag- anna að það skyldi vera öryggisráðið sem skóp honum það óöryggi sem nú um hann lykur. Þegar menn ganga ekki lengur í takt verða þeir að finna sér aðra skrúðgöngu. FRAMSÓKNARFLOKKURINN er að taka upp nýtt göngulag eftir skrúð- göngu Davíðs Oddssonar. Lífið hef- ur undarlega tilhneigingu til að leita jaftivægis. Það gildir um Framsókn- arflokkinn eins og annað í veröld- Sjólfstæðismenn vilja styttu afTómasi Guð- mundssyni í miðbæinn styttursemá eftirað reisa V ' JónPáll Fyrir froman Óöal við Austurvöll þar sem , hann hófferilinn p . sem útkastari. * * Inga Jóna Þórðardóttir Konan á bak við for- \ — sætisráðherra framtið- arinnar. Fyrir framan v Borgarleikhúsið. Steingrímur Hermannsson Elskaður landsfaðir sem all- ir sakna. Flytja IngólfArnar- son niður á höfn og setja Steingrím á Arnarhól. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Tími til kominn. Búin at vera svo lengi í pólitík. Fyrir framan barna- heimilið Ós. Líkamsræktardrottning tekur til máls Ómeðvitað tengslanet karla „Þar em einkum konur sífellt að dreyma um meiri völd fyrir sig sjálfar og gleyma vem- leika hinna kvennanna, sem em i láglaunastörf- um hjá Reykjavfkurborg. Þar em búin til störf kringum drauma og loft- kastala," segir Jónína Benediktsdóttir í grein í Mogganum en hún er í framboði til prófkjörs hjá Sjálfstæðisflokknum eftir sex vikur og vandar kynsystrum sínum í Samfylkingunni ekki kveðj- umar. Ekki erhún undirsömu sökina seld blessunin. Ekkilæturhún sig dreyma um völdin þótthún sé í tamboði. Ekki hefurhún búið til störfí kringum drauma og loftkastala, til dæmis ekki á lfkamsræktarstöðum sem hún hefur stofnað til og séð rúlla vegna illa hugs- aðrar staðsetningar og of- mats á markaðsstöðu. Og ekkihefur til þessa borið mikið á staðföstum áhuga lúcamsræktartröllsins Jón- ínu Ben á þeim rétt tutt- ugu árum sem hún hefur Jónína Benedikts- dóttir Ukamsræktar- drottning og athafna- kona vill í bæjarstjórn. otað sér fram ískjarmabirtu hins opinbera lífs á íslandi á launamál- um kvenna hjá sveitarstjórnum. En batnandi mönnum er best að lifa - stundum bara á draumum. Bryndís Friðgeirsdóttir réttlæt- ir ný samtök kvenna í Samfylk- ingu. „Þetta er samt ekki til höf- uðs körlunum. Það er bara svo oft þannig, að ef konur langar til að hasla sér völl vantar þær tengsla- net sem karlamir virðast hafa ómeðvitað." Æ, góða Bryndís, auðvitað ætlið þið stelpurnar að stúta körlunum á öllum listum sem þið getið. Til hvers væri að koma af stað skipulögðum samtökum kvenna íflokknum efekki til þess? Köllum hlutina sínum réttu nöfn- um. Þetta með ómeðvitaða tengslanetið er samt svolítið skrýtið: það ernú eitthvað sem Bryndfs Friðgeirsdóttir framakona í Samfylkingu Ekki komið alveg á hreint hvernig ný kvennahreyfing mun starfa. karlar hafa reynt að konur eiga al- mennt auðvelt með að tala saman ográða sínum ráðum, þótt margt hafí verið gert til að halda þeim niðri. fkappi um vegtyllur íSam- fylkingunni reynirnú á hið ómeð- vitaða net.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.