Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Page 21
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 21 Fialar loft Heimir Guðjónsson, fyrirtiði Ragnar Auðun Helgason Guðmundur Sævarsson (6) Gunnar Þór Pétursson Bikarinn á loft Heimir uuojœw, miyRirÞéríslandsmeistaraMarnunifyrri^ sumar. ______ Sigurðsson (3) Ásgeir Gunnar Asgeirsson Viktor Bjarki Paul McShane Arnarsson (3) F%. Dean Martin Óli Stefán Flóventsson (4) Tryggvi Guðmundsson (5) Tryggvi Guðmundsson sló svo sannar ar en hann varð markahæsti leikmaði innar með sextán mörk í sautján leikj síðasta leiknum gegn Fram bjargaði u frá falli. Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, fór mikinn gegn Fram í síðustu umferð LandsbankadeiJdarinnar og skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins. Tryggvi hefur sett skemmtilegan svip á íslandsmótið í sumar en hann snéri heim til Islands eftir mörg góð ár í atvinnumennsku í Noregi. „Þetta hefur verið skemmtilegt sumar. Ég var ailtaf ákveðinn í því að standa mig vel og sanna það að ég ætti mörg góð ár eftir í fótboltanum. Það hefur ekki alltaf gengið vel hjá þeim sem hafa snúið heim úr atvinnumennskunni og því var ég enn ákveðnari fyrir vikið." Mörkin þrjú sem Tryggvi skor- setja markamet en það er erfitt. aði fyrir FH gegn Fram hjálpuðu Maður þarf helst að spila alia uppeldisfélagi hans, ÍBV, að halda átján leikina til þess að geta skor- sér uppi í deildinni þar sem að að- að tuttugu mörk en þar sem ég eins munaði einu marki á Fram og fékk óverðskuldað rautt spjaid ÍBV í botnbaráttunni. „Faö var gegnFylkiíÁrbænumþámisstiég auðvitað gaman að hjálpa mínu af einum leik þar á eftir. En það gamla félagi að haida sér í deild- skipti mig auðvitað ekki máli inni en ég vissi ekkert hvemig hvort ég setti markamet eða ekki. staðanvarþegarégvarinniávell- Aðalmálið var að vinna leiki og inum." það hefur gengið vel hjá okkur í sumar." Gældi við markametið Það kom Tryggva svoiítið á Tryggvi byijaði frábærlega óvart hversu gott FH-liðið var meö FH í Landsbankadeildinni í þegar hann gekk til liðs við félag- sumar og skoraði sjö mörk í fyrstu ið. „Ég þekkti nú ekki til alira þeg- fimm leikjunum. í kjölfarið spáðu ar ég kom til FH en ég komst fljótt því margir að markametið í deild- að því að það voru margir góðir inrú myndi falla, en það er nftján leikmenn í liðinu. Ég og Auðun mörk. Tryggvi á það sjálfur ásamt Helgason bættust í góðan leik- Pétri Péturssyni og Þórði Guðjón- mannahóp sem fyrir var og það syni. „Ég hefði auðvitað viljað var greinilegt að allir leikmenn höfðu mikinn metnað til þess að verða íslandsmeistarar. Það kom mér líka töluvert á hversu góðir fótboltamenn eru hjá FH. Það er ekki veikan hlekk að finna í liðinu og vonandi getum við byggt áfram á þessum ágæta árangri á síðustu tveimur árum." ekki byrj- ' að inni á sfðustu leikjum. Hannvonast ...,ís .1 eftir því að fá . tækifæri tii þess aö sýna 'ij hvað í honum , býr. „Mér fannst ég eiga skiiið að vera f liðinu í síð- ustu leikjum. En vonandi næ ég að * | halda mér f hópnum j og svo í kjölfarið vinna mér inn sæti í bytjunar- liðinu. Það er að sjálf- sögðu mitt markmið." magnush@dv.is Er alkominn heim til fs- lands Eftir mörg góð ár í Noregi er Tryggvi nú fluttur heim og er hann ákveðinn í því að halda áfram að leika hér á landi. „Ég er þegar búinn að neita einni fyrir- spurn að utan. Ég starfa sem markaðsráðgjafi hjá Skjá einum og líkar vel í því starfi. Mér fannst þetta vera rétti tíminn til þess að flytja heim til íslands og það er ekki á stefnuskránni hjá mér að fara út aftur. Mér b'ður vel hjá FH og vonandi verður áfram- hald á góöu gengi liðsins á næstuárum." 1- \ Ætlar að Stt lj liðinu Tryggvi hefur að undanfömu verið valinn í landsliðshóp íslands en hefur þó l jnr%hi" ~T J ^ ‘M 1 iSl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.