Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2005, Blaðsíða 18
78 ÞRIÐJUDAGUR20. SEPTEMBER2005 Sport DV Gefðu, kuntan þin! Þetta var setningin sem Lee Bowyer sagði við Kieron Dyer og olli því að upp úrsauðá milli Aston þeirra í leik gegn Villa á síðasta ári. „Kevin Keegan ^ gat þetta þegar hann var hérna, en ég veit ekki hvort Souness geturþað." Newcastle hefur átt margar fyrirsagnir í breskum blöðum síðan Kevin Keegan hætti hjá félaginu á sínum tíma: - Mans 1998 „Ég vil Ijóskur og lessur með handjám," sagði Freddy Shepherd á hóruhúsi á Spáni. „Konurnar í Newcastle eru eins og Ijótar tíkur. Við græðum á tá og fingri með því að selja áhangendum Newcastle treyjudrasl sem við kaupum á 5 pund í Kína en seljum þeim aftur fyrir 50 pund." -Apríl 1998 Alan Shearer sparkar í andlitið á Neil Lennon, leikmanni Leicester. „Mér er sama hvort þú ert Alan Shearer eða páfinn, maður gerir ekki svona," sagði Martin O'Neill eftir atvikið. - Ágúst 1999 Ruud Gullit knattspyrnustjóri rekinn eftir að hann gagnrýndi liðið opinberlega, og þá sérstaklega Alan Shearer. Bobby Robson ráðinn í staðinn. -Desemben 1999 Robson lendir í miklum vandræðum með Kieron Dyer sem gerði allt vitlaust með drykkjuskap sínum. Robson gefur honum lokaaðvörun vegna drykkjulátanna, en tveimur vikum síðar blandast Dyer i klám- hneyksli þar sem hann, Rio Ferdinand og Frank Lampard koma við sögu. “Júní 2901 Dyer lendir í árekstri við æfingasvæði Newcastle og missir prófið vegna hraðaksturs. - Wávemöep 2901 Dyer er einn af fjórum leikmönnum sem reknir eru heim úr æfingaferð vegna dónalegrar framkomu. \ Newcastle United hefur ekki unnið titil í ensku knattspyrnunni í hálfa öld og hefur gengið í gegn um stormasama tíð síðustu ár. Þótt gengi liðsins sé oft ekki upp á marga fiska á félagið engu að síður eina hörðustu stuðningsmenn á Englandi. Sápuóperan Newcastle 7 l Stuðningsmenn Newcastle eru þeir bjartsýnustu í enska boltan- um og eru vissir um að bikar fari á loft nú á síðasta leikmannsári fyrirliðans, Alans Shearer. Það verður þó að teljast harla ólíklegt ef marka má fregnir af liðinu í sumar því enn virðist nokkur ólga í herbúðum þess, og ef marka má söguna verður þess ekki langt að bíða að knattspyrnustjórinn verði látinn gjalda og sparkað frá félaginu. - Febnúan 2002 Lið Newcastle komst upp úr fyrstu deildinni fyrir nokkrum árum og með hjálp auðmanna og frábærs stuðnings frá eldheitum stuðnings- mönnum tókst liðinu að komast í fremstu röð á frekar skömmum tíma. Gamla hetjan Kevin Keegan „Freddy Shepherd og Douglas Hall tóku stærstu ákvarðanirn- ar um framtíð félags- ins við vafasama iðju áspænsku hóruhúsi" Vv var maðurinn sem átti að gera liðið að meisturum á sínum tíma og tókst það næstum, því árið 1996 náði liðið 12 stiga forystu á toppi deildarinnar, en missti niður um sig brækurnar á lokasprettinum. Hneyksli á hóruhúsi Félagið hefur eytt miklum fjár- hæðum á þessum árum, en hefur ekki haft erindi sem erfiði því marg- ir af þeim rándýru leikmönnum sem liðið hefur fjárfest í hafa brugðist al- gerlega. Hvernig sem stendur á því hefur lið Newcastíe verið miðpunkt- ur margra ótrúlegra hneykslismála á undanfömum ámm og eitt hið stærsta átti sér stað fyrir um sjö ámm. Þá komust bresk blöð að því að tveir af æðstu mönnunum innan félagsins, þeir Freddy Shepherd og Douglas Hall, tóku stærstu ákvarðanirnar um framtíð félagsins við vafasama iðju á spænsku hóm- húsi og fóm ekki fögrum orðum um liðið og stuðningsmenn þess. Báðir mennirnir sögðu af sér í kjölfar þessa hneykslis en hafa síðan náð að læðast aftur inn í stjórn félagsins svo lítið bar á. Slógust á vellinum „Ástandið hefur ekki verið betra á undanförnum ámm," sagði starfs- maður BBC. „Leikmenn hafa rifist við þjálfara sína, þjálfaramir við stjórnina. Þetta hefur verið eins og í stríði hérna og þegar svo er vérður liðið að hafa knattspymustjóra sem getur staðið fast á sínu, en á sama tíma verður hann að geta miðlað málum. Kevin Keegan gat þetta þeg- ar hann var hérna, en ég veit ekki hvort Graeme Souness getur það," sagði hann. Margir segja lið Newcastíe slæm- an brandara, en það er ekki alveg rétt mat. Það vantar bara einn Abramovic hingað eins og annars staðar. Stuðningsmönnum liðsins er samt nokk sama. Þeir lifa og hrærast í fótbolta og að horfa Craig Bellamy sleppur með aðvörun en hann réðist á skólastúlku sem reyndi að húkka sér far hjá Dyer fyrir utan næturklúbb í Newcastle. -Júní 2993 Bellamy kærður fyrir kynþáttafor- dóma á næturklúbbi í Newcastle, eftir að hann kallar mann af asískum uppruna „skáeygt helvíti". -Maps 2994 Bellamy lendir í slagsmálum við þjálfara Newcastle á flugvellinum í borginni. - Ágúst 2994 Robson rekinn eftir að hann lendir i útistöðum við Alan Shearer. Bellamy hellir sér yfir nýja stjórann, Graeme Souness, og lendir út í kuldanum. Fjórir leikmenn liðsins lenda í vafasömu atviki á Ritz-hótelinu i London sem tengdist ofdrykkju og dólgslátum. - Desembep 2994 Souness aflýsir jólaboði liðsins vegna biturrar reynslu fyrri ára. - Janúap 2995 Bellamy rífst við Souness og kallar hann lygara og segist aldrei muni spila með liðinu aftur. -Appíl 2995 Bowyer og Dyer skiptast á hnefahöggum í miðjum leik, eftir að Bowyer kallar félaga sinn „helyítis tussu" af því hann gaf ekki boltann á hann. Bowyer sektaður um metfé, 210.000 pund og setturá sölulista en enginn hefur áhuga. -Maí 2995 Freddy Shepherd gefur út sérstaka reglubók fyrir leikmenn liðsins og hótar þeim refsingu ef um brot verður að ræða. á þá þarna f stúkunni er eins og að sjá 30.000 óða sebrahesta." Shearer átti að fara Alan Shearer er guð á St. James' Park og margir vilja meina að þó hann hafi vissulega verið liðinu ómetanlegur standi ást heima- manna á honum liðinu klárlega fyrir þrifum. „Horfum bara á söguna. Það er alltaf knattspyrnustjórinn sem er rekinn af því hann lendir í rifrildi við Shearer. Félagið hefði átt að losa sig við hann fyrir löngu og byggja liðið upp í kringum yngri menn eins og Craig Bellamy og Laurent Robert, en hvar eru þeir núna? Það er búið að bola þeim öllum í burtu," sagði Alan Oliver, sem skrifað hefur um liðið í 25 ár. „Það er alls óvíst að liðið nái nokkrum árangri á næstu árum, nema ef vera skyldi í bikarnum, en það er allt í lagi. Stuðningsmenn liðsins eru svo traustir að þeir myndu kaupa ársmiða á völlinn til ársins 2050 ef því væri að skipta. Newcastíe er ekki knattspyrnufélag í eiginlegum skilningi, heldur félag krossfara." baldur@dv.is „Það er alls óvíst að liðið nái nokkrum ár- angri á næstu árum, nema ef vera skyldií bikarn- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.