Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1995, Blaðsíða 7

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1995, Blaðsíða 7
Afmælishátíðin í Gerðubergi Um eitthundrað og sextíu manns héldu upp á 50 ára afmæli Ættfræðifélagsins með lúðrablæstri og söng, sýningu og hátíðarræðum, veitingum og viðurkenningum. Hólmfríður Gísladóttir, formaður Ættfræðifélagsins og frú Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands Léttsveit Tónmenntaskóians í Reykjavík tók á móti gestum Blómarósir á upphlut seldu miða að hátíðarkaffmu Skoðað af athygli Myndir: Björg Jónsdóttir, Ingvar Bjarnason og Hálfdan Helgason í sýningarkössum gat að líta ættargripi af ýmsum toga 7

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.