Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1995, Blaðsíða 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1995, Blaðsíða 16
Hvað með framhaldið? Til sölu Nú þegar fyrsta bindi af Manntalinu 1910 er kornið út, Skafta- Eftirtaldar bækur fellssýslur, þá er ekki úr vegi að hugleiða: "eigum við að halda eftir áfram"? Þórð Kárason, Salan á fyrsta bindinu hefur verið lítil til þessa. f.v. lögregluþjón, Það eru í Ættfræðifélaginu 620 manns. Ef félagar kaupa ekki eru til sölu hjá Manntalið, þá er spuming: "eigum við að halda áfram með Elínu Gísladóttur, útgáfuna"? Þettahafafélagar í Ættfræðifélaginu í hendi sinni, með s.: 91-32768 því að kaupa Manntalið til þess að hægt sé að halda áfram. Og ef fólk hefur ekki áttað sig á því í kynningu á Manntalinu, þá er búið Hjarðarfellsætt (1972) að bera saman í þessari bók alla leiðréttu fæðingartímana við 1500 kr kirkjubækur og svo eru í Manntalinu dánardagar á flestum þeirra Laxárdalsætt (1987) sem látnir eru, auk margvíslegra annarra upplýsinga, sem ekki eru 1000 kr annarsstaðar. Hálfan fórum hnöttinn Eg vona að félagar í Ættfræðifélaginu hugleiði þetta í alvöru. kring (1991) Hvað með framhaldið? 1500 kr Hólmfríður Gísladóttir Lögguljóð (1994) 1000 kr V r Arleg ættfræðivika? Komið hefur upp sú hugmynd að félagið haldi árlega ættfræðiviku, þar sem vakin er athygli á ættfræði, gildi hennar og þýðingu í þjóðlífinu. Þar mætti m.a. kynna nýustu tækni og heimildir í ættfræðirannsóknum og fyrirlesarar fjölluðu um ættfræðinnar ýmsu hliðar. I tengslum við ættfræðivikuna væri haldin sýning um ættartengsl af ýmsu tagi með munum og minjum, veggspjöldum, handritum og öðrum ættarfróðleik svo sem gert var áafmælissýningunni. Hefur Gerðuberg þegar boðið félaginu aðstöðu til slíkrar ættfræðiviku.Gaman væri að heyra álit félaganna á þessari hugmynd. ■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■ Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fímmtudaginn 23. mars 1995, kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins 2) Kafft 3) Önnur mál Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o.fl. Stjómin m i i i i i i i i i i i i i i B I B B B fl usasoi! 16

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.