Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 9
ekkju. En dvöl Ragnhildar í Skálholti var senn lokið. Hinn 24. júní 1801 giftist hún Jóni Jónssyni stál- hönd stúdent í Hruna. Hjónin hófu búskap sama vor í Skrautási hjáleigu örskammt frá Hruna. Samvistirhjónannaurðu skammvinnar. Ragnhild- ur dó 17. apr. 1802 í Skrautási, en lét eftir sig dóttur, Vilborgu. Hennar verður síðar getið. Jón Jónsson fór að búa í Hörgsholti, vildisjörð tvær bæjarleiðir fyrir norðan Hruna, vorið 1802, en bónd- inn í Hörgsholti, Jón Markússon 66 ára, fluttist að Skrautási. Jón stúdentbjó með ráðskonu tvö ár, en árið 1804 kvæntist hann frændkonu sinni, Margréti Kolbeins- dóttur, ekkju sr. Hilaríusar á Mosfelli. Jón var 32 ára, þegar hann kvæntist í annað sinn, en Margrét var 42 ára. Þeim hjónum varð tveggja dætra auðið, Ragnhild- ar og Amdísar. Þeirra verður síðar getið. Árið 1806 fluttu þau hjón til búskapar að Mosfelli Grímsnesi. Hinn 3. des. 1806 fékk Jón Jónsson veitingu fyrir Klausturhólaprestakalli. Hann var vígð- ur 11. jan. 1807. Mad. Margrét Kolbeinsdóttir andaðist 25. febr. 1826 Klausturhólum. Að Búrfelli í Grímsnesi var útkirkja frá Klaustur- hólum. Við Mt. 1801 bjuggu þar hjónin Jón Vem- harðsson 68 ára og Ingunn Magnúsdóttir 62 ára. Jón var sonur Vemharðs f. 1696 lögréttum. Búrfelli, Ófeigssonar lögréttum. Skipholti Magnússonar. Ing- unn var dóttir Magnúsar f. 1711 bónda Laugardals- hólum Rögnvaldssonar, bónda Sandlæk, Freysteins- sonar. Árið 1812 tók við búi að Búrfelli sonur hjónanna, Bjöm f. 1784. Við Mt. 1816 var Bjöm enn ókvæntur bóndi s.st. 32 ára, en ráðskona hans var Anna 25 ára (17. des. 1791) Jónsdóttir, bónda Bíldsfelli Grafningi, Sigurðssonar. Anna var enn á Búrfelli 1819. Það munu margir hafa ætlað, að Anna frá Bílds- felli væri komin að Búrfelli til að giftast Bimi Jónssyni, en svo varð ekki. Sterkar líkur era til, að Anna hafi verið ráðskona Bjöms til ársins 1827. Það ár varð sú breyting á högum Önnu, að hún giftist síra Jóni í Klausturhólum, sem þá var orðinn ekkill í annað sinn, eins og áður greinir. Sama ár 19. júlí, kvæntist Bjöm á Búrfelli 43 ára, Ragnhildi 22 ára, dóttur síra Jóns í Klausturhólum. Síra Jón var 55 ára, þegar hann kvæntist í þriðja sinn, en Anna Jónsdóttir var 36 ára. Böm Jóns og Önnu vora Margrét og Jónar tveir. SíraJónþjónaðiKlausturhólaprestakallitilæviloka 8. des. 1832. Dánarbúi síra Jóns var skipt20. maí 1833. Fasteignir vora þessar: í Skeiðahreppi: 1/2 jörðin Votamýri, 1/2 jörðin Kálfhóll, hluti í Hlemmiskeiði. I Gnúpverjahreppi: 1/2 jörðin Ásar. I Grímsneshreppi: l/2jörðinMinnibær. I Grafningshreppi: Hluti íBíldsfelli. Dánarbúið hljóp á 1933 ríkisdali og 57 skildinga. III. þáttur Nú segir frá bömum síra Jóns í Klausturhólum: 1. Vilborg Jónsdóttir f. 8. apr. 1802 Skrautási d. 30. ág. 1855. Maki: Sigurðurf. 1797,bóndiogjámsmiður Amar- bæli Grímsnesi d. 31. ág. 1855, Gíslason bónda Stóruborg Grímsnesi f. 1748 Ólafssonar, bónda Syðra-Langholti, Gíslasonar, bónda s.st. - 1703- 1729 - Erlendssonar. Af 12 bömum Sigurðar og Vilborgar komust upp sex. Jón f. 1830 bóndi Amarbæli. Kona: Sigríður Stefánsd. pr. Heiði Mýrdal Stef- ánssonar. Ragnhildurf. 1833vinnukonaMosfelli 1858-1862. Gísli f. 1839burtvikinnúrGrímsnesi til Reykjavík- ui-1860. Margrét f. 1840 kona Vigfúsar bónda Framnesi Skeiðum Ófeigssonar. Jónas f. 1842 drakknaði 1872 ókv. en átti dóttur, sem á niðja (sjá Bergsætt). Sveinn f. 1843 bús. Smæmavelli Garði. Kona: Margrét Guðnadóttir, bónda síðast Haga Grímsnesi, Tómassonar. 2. Ragnhildur Jónsdóttir hfr. Búrfelli og Suður- Reykjum Mosfellssveit. f. 22. marz 1805 Hörgs- holti d. 26. ág. 1876 Suður-Reykjum. Maki I: Bjöm Jónsson bóndi f. 9. apr. 1784 Búrfelli d. 7. júlí 1842 s.st. Böm: Jón f. 1828 d. 1877 söðlasmiður, bóndi Arakoti Skeiðum svo Hömram Grímsnesi. Kona: Katrín Snorradóttir bónda Hömram Jóns- sonar. Jón og Katrín áttu fjölda bama. Jón f. 1829 d. 1892 prestur síðast Stokkseyri. Kona: Ingibjörg Hendriksdóttir. Bjömf. 1833 d. 1834. Margrét f. 1835 d. 1915 hfr. Landakoti Vatns- leysuströnd. Maki: Guðmundur Guðmundsson. Seinni maður Ragnhildar Jónsdóttur var Jón f. 11. nóv. 1815 d. 4. jan. 1900 Halldórsson, pr. Saurbæ Hvalljarðarströnd, Magnússonar. 3. Amdís Jónsdóttir hfr. Busthúsum o.v. Suður- nesjum 1835-1857 f. 1806Klausturhólumd.2.júlí 1864 Mosfelli Grímsnesi. Maki: Markús f. 26. sept. 1801 Hrana Torfason 9

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.