Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 19

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.1997, Blaðsíða 19
- aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - Spurning 2. Hvenær var Þórdís Ingibjörg Guð- mundsdóttir fædd? Hún lést 1954. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson b. á Dunki í Hörðu- dal og kona hans Margrét Kristín Þorkelsdóttir. Spuming 3. Hvenær andaðist Amdís Þorsteinsdóttir húsfreyja í Litlu-Gröf í Borgarhreppi, Mýr. Hún var fædd 19. nóv. 1894, gift Guðmundi Guðmundssyni f. 24. mars 1892, d. 28 maí 1941. (Dalamenn 1. bindi og Borgfirskar æviskrár 3. bindi) Spuming 4. Hvenær dó Elínbjörg Jónasdóttir f. 12. maí 1889? Faðir: Jónas Márusson frá Kárastöðum í Álftafirði, hvað hér kona hans? Elínbjörg var gift Þorvarði Einarssyni f. 17. feb. 1885, d. 9. sept. 1960, bóndi í Rifgirðingum á Breiða- firði, síðarí Stykkishólmi. Foreldrar: Einar Guðmunds- son, b. í Blönduhlíð í Hörðudal ogk.h. Björg Þorvarð- ardóttir. Elínbjörg var seinni kona Þorvarðar. (Dalamenn 3. bindi) Spurning 5. Hvenær fæddist Kristín Ingibjörg Ein- arsdóttir og hvenær dó hún? Foreldrar: Einar Guðmundsson, b. í Blönduhlíð og k.h. Björg Þorvarðardóttir. Spuming 6. Hvenær var Sigurbjörg Einarsdóttir fædd? Hún lést 1925. Foreldrar: EinarGuðmundsson,b. íBlönduhlíð og k.h. Björg Þorvarðardóttir. Spuming 7. Hvenær andaðist Sigfús Einarsson b. í Ámahúsum á Skógarströnd, f. 18. mars 1893? Foreldrar: EinarGuðmundsson,b. íBlönduhlíðog k.h. Björg Þorvarðardóttir. Hvenær dó seinni kona Sigfúsar, Jóhanna Jóns- dóttir? Hún var fædd 21. sept.1889. Faðir: Jón Nikulásson frá Kirkjuhóli í Skagafírði. Hver var kona hans? (Dalamenn 1. bindi) Spuming 8. Hvenær dó Björgólfur Einarsson, b. i Blönduhlíð í Hörðudal 1926-45, síðan Reykjavík, fæddur 13. jan. 1896? Foreldrar: Einar Guðmundsson, b. í Blönduhlíð og k.h. Björg Þorvarðardóttir. Hvenær dó konaBjörgólfs, Jósefína Sigríður Ólafs- dóttir, 16. maí 1891? Foreldrar hennar: Ólafur Jó- hannesson, b. Stóra-Skógi í Miðdölum og k.h. Guð- björg Þorvarðardóttir. Þó að þessar spumingar þyki sakleysislegar á yfirborðinu er allt eins víst að tafsamt reynist að svara þeim. Ei að síður treysti ég á að allt gangi upp og að félagar mínir veiti fákunnandi félaga sínum um beðnar upplýsingar á síðum Fréttabréfsins. Veriði öll blessuð og sæl. Og hér kemur næsta bréf frá r Asmundi Una Kæra Ættfræðifélag. Enn og aftur er leitað á mið Ættfræðifélagsins, hvað varðar afkomendur Guðmundar Vigfússonar bónda á Bíldhóli, Skógarströnd og k.h. Málmfríðar Jónsdóttur, og maka þeirra. Spurning 1. Hvenær andaðist Hjörtur Ögmunds- son bóndi Álfatröðum í Hörðudal, er fæddur var 27. apr. 1893? Foreldrar: Ögmundur Hjartarson b. í Fremri-Vífílsdal, Hörðudal, og k.h. Málfríður Hans- dóttir. Hjörtur var kvæntur Kristínu Helgadóttur, f. 21. apríl 1888. Hvenær dó Kristín? Foreldrar hennar: Helgi Guðmundsson b. á Ketils- stöðum í Hörðudal og k.h. Ása Kristjánsdóttir. (Dalamenn 1. bindi) Spuming 2. Hvenær dó Ingiríður Kristín Helga- dóttir er fædd var 28. júní 1890? Foreldrar hennar: Helgi Guðmundsson b. á Ketilsstöðum í Hörðudal og k.h. Ása Kristjánsdóttir. Ingiríður Kristín var gift Hans Ágústi Kristjáns- syni b. áHamri í s.sv., f. 5. ág. 1897, d. 11. des. 1944. Spuming 3. Hvenær dó Kristján Helgason b. á Dunkárbakka í Hörðudal, síðar í Reykjavík, f. 26. apr. 1892? Foreldrar: Helgi Guðmundsson b. áKetilsstöðum í Hörðudal og k.h. Ása Kristjánsdóttir. Og hvenær andaðist kona Kristjáns Helgasonar, Magnhildur Ingiríður Guðmundsdóttir er fædd var 31. okt. 1894? framhald á bls.23 19

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.