Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Side 145

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Side 145
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012 145 rósa kristín JúlíUsdóttir beint að líkaninu og undirstrikað að hér sé ekki komin uppskrift að myndlistakennslu, miklu fremur ný leið til að gefa nánari gaum að námi og kennslu í sjónlistum. Auk þess er vakin athygli á notagildi kennsluhátta vinnustofunnar í öðrum listgreinum sem og almennum námsgreinum. saMantEKt Og ályKtanir Í bókinni takast höfundar á við tvo þætti sem telja má ómissandi í umræðu um list- greinakennslu (Lindström, 2009): a) möguleika nemenda á að yfirfæra þekkingu af einu sviði á annað, og b) myndlistanám í vinnustofuumhverfi borið saman við aka- demískari nálgun á myndlist. Síðarnefndi þátturinn er kjarni bókarinnar. Greining höfunda á rannsóknarniðurstöðum og umfjöllun þeirra varpa nýju ljósi á áður óskil- greinda þætti í myndlistakennslu. Telja má að bókin hafi þegar skipað sér sess meðal ómissandi fræðirita um myndlistakennslu. Mitt álit er að hún eigi ríkt erindi við myndlistakennaranema, bæði í grunn- og framhaldsnámi. Hetland og félagar telja of snemmt að segja til um hvort möguleikar á yfirfærslu séu fyrir hendi. Lengi hefur verið gert það tilkall til listgreinakennslu að hún bæti getu nemenda á öðrum sviðum. ég tel að mergur málsins sé fyrst og fremst að líta á það sem nám í listum/myndlist hefur fram að færa og óþarft sé að réttlæta listkennslu með áhrifunum á aðrar greinar. Þó má telja að hér hafi verið stigið mikilvægt skref í þá átt að sýna mögulega yfirfærslu úr listnámi í aðrar greinar. Bókin sýnir hvernig myndlistakennsla er frábrugðin kennslu í öðrum greinum en jafnframt vekur hún athygli á þeim möguleika að nota þessa kennsluhætti í almennri kennslu. Leiða má líkur að því að hugarhættirnir gætu komið að gagni í allri kennslu og að aðferðirnar sem búa að baki þeim gætu orðið góð fyrirmynd að skapandi starfi í öllu námi. Helsti kostur bókarinnar er að Hetland og félagar nota ný gleraugu til að skoða hliðar á myndlistakennslu sem ekki hefur verið fjallað um á þennan hátt fyrr. Höfund- arnir setja fram á áhugaverðan og gegnsæjan hátt það sem raunverulega lærist í list- greinakennslu. Hér hefur verið brugðið birtu á þá þætti og ég hvet myndlistakennara og aðra til að lesa bókina. HEiMilDir Lindström, L. (2009). Studio thinking: A review essay. International Journal of Education & the Arts, 10 (Review 9). Sótt 2. mars 2011 af http://www.ijea.org/v10r9. Salomon, G. og Perkins, D. N. (1989). Rocky roads to transfer: Rethinking mechanisms of a neglected phenomenon. Educational Psychologist, 24(2),113–142. Winner, E. og Hetland, L. (2000). The arts in education: Evaluating the evidence for a casual link. Journal of Aesthetic Education, 34(3–4),3–10.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.