Hugur - 01.01.2004, Side 69

Hugur - 01.01.2004, Side 69
Heimspeki sem hugvísindi 67 „heimspekisögu" eru aðeins laustengdar nokkru sem með réttu yrði nefnt saga. Verknaðurinn var nefndur „heimspekisaga“ fremur sökum nafnanna sem þar komu íyrir en vegna þess hvernig hann var unninn. Paul Grice hafði á orði að við „ættum að koma fram við mikla, dauða heimspekinga eins og við komum fram við mikla, lifandi heimspekinga, sem hafi þeir nokkuð að segja okkur“ Það er ljómandi, svo fremi sem ekki er gert ráð fyrir að það sem hinir dauðu hafa að segja okkur sé að miklu leyti það sama og hinir lifandi hafa að segja okkur. En þetta hafa þeir sem hvöttu okkur til að lesa skrif frá Platoni „eins og þau hefðu birst í [heimspekitímaritinu] Mind í síðasta mán- uði“ að öllum líkindum haldið þegar það sem nefnt hefur verið „rökgreining- arsaga heimspekinnar“ (analytic history of philosophy) naut hvað mestrar hylli - hafi þessi hugmynd á annað borð nokkra merkingu ónýtir hún heimspeki- legan megintilgang þess að lesa Platon yfirleitt.1 Aðfinnslan einskorðast ekki við „rökgreiningar“-stílinn. Til er skemmti- legt kaflabrot eftir Collingwood þar sem hann lýsir hvernig „gamla raun- hyggjugengið frá Oxford", eins og hann kaflaði þá, einkum Prichard og Jos- eph, krafðist þess að eitthvert forngrískt orðasamband yrði þýtt sem „siðferðileg skylda“ og benti að því loknu á að Aristóteles, eða hver sem átti í hlut, hefði ófullnægjandi kenningu um siðferðilega skyldu. Þetta var eins og martröð, sagði Collingwood, þar sem maður mætir manneskju sem krefst þess að þýða gríska orðið fyrir galeiðu með „gufuskip" og kvartar svo yfir gloppóttum skilningi Grikkjanna á gufuskipum. Hvað um það, það sem mig langar til að vekja athygli á varðandi tengsl heimspekinnar við sagnfræði nær langt út fyrir áhuga heimspekinnar á eigin sögu, þótt sannarlega sé hann hluti þess. Eg er þegar farinn að tala um heimspeki eins og hún sé eitt eða annað, og að hitt og þetta sé meginþáttur heimspekinnar. Ef til vifl hefur þetta þegar vakið grunsemdir um eðlishyggju, eins og heimspeki eigi sér tímalaust sér- eðli og að af því megi draga margvíslegar ályktanir. Leyfið mér því að segja þegar í stað að ég kæri mig ekki um að halla mér að neinni slíkri hugmynd. Reyndar mun ég síðar halda því fram að enn bíði margar dýpstu innsýnir nú- tímaheimspeki úrvinnslu, einkum þær sem finnast í verkum Wittgensteins - einmitt við jaðarinn verða þær raunar óskiljanlegar - nákvæmlega vegna þess að gert er ráð fyrir að heimspeki sé eitthvað sérkennilegt, sem ekki megi rugla saman við neina aðra tegund rannsókna, og sem þurfi ekki á öðrum tegundum að halda til að skilja sjálfa sig. I seinni verkum sínum hafnaði Wittgenstein eðlishyggju með áhrifamiklum hætti, og talaði um fjölskyldu- svipmót og svo framvegis, en á sama tíma var hann heltekinn - ég held ekki að það sé of sterkt til orða tekið - af því að heimspeki væri gjörólík annarri viðleitni; þannig er það frá sjónarhóli Wittgensteins, hvort sem maður skil- ur hann svo að áráttan til að iðka heimspeki sé sjúkleg eða óhjákvæmilegur 1 Það markmið, einkum og sér í lagi, að láta hið kunnuglega koma spánskt íyrir sjónir og öfugt. Eg hef farið fleiri orðum um þetta í „Descartes and the Historiography of Philosophy", John Cottingham (ritstj.), Reason, Willand Sensation (Oxford: Clarendon Press 1994). - Vísunin til Collingwood er til An Autobiography (Oxford: Clarendon Press, 1939) bls. 63 og áfram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.