Hugur - 01.01.2004, Side 126

Hugur - 01.01.2004, Side 126
124 Davíð Kristinsson ur hefur borið Nietzsche saman við nokkrar fagrar sálir á borð við Kierke- gaard og Jesú Krist koma fram áhyggjur af mögulegum flökurleika hins bit- lausa Nietzsches: „Hætt er við að Nietzsche yrði bumbult af þessari samlík- ingu, enda er kjarninn í lausn Kierkegaards trúin á hjálpræði Jesú Krists sem Nietzsche hafnaði, að því er virðist af innstu sannfæringu." (165)81 í næsta hluta greinarinnar tengir Vilhjálmur ofurmennið „klassískri sið- fræði“ með þeirri ábendingu að „orð þrælsins Epiktets um þroska mannsins hljóma eins og uppskrift að hinu sak-lausa ofurmenni Nietzsches“ (167). Fremur en að afsaka á ný mögulega ógleði Nietzsches andspænis þessari túlk- un verða nú kaflaskil í grein Vilhjálms sem setur strax ákveðinn fyrirvara á samlíkinguna: „En kenning Nietzsches um ofurmennið hefði ekki orðið mönnum jafn óljúf og raun ber vitni ef það væri eingöngu glaðvær stóískur vitringur. Hann á sér líka harða og hrokafulla hhð sem er nánast andstæða æðruleysis og auðmýktar stóíkans." (167) I kjölfarið ræðir Vilhjálmur hina meintu hörðu „hlið“ Nietzsches. Hann hefur eftir Nietzsche „að stórsálin birtist í mikilfengleika andans því hann feli í sér sjálfstæði. En sjálfstæði smá- sálna ætti ekki að leyfa, því það sé skaðlegt ,jafnvel þegar þær leitast við að gera gott og ástunda „réttlæti‘“. Þessu fylgir sú hugmynd að einungis sumir einstaklingar, ofiirmenni, hafi gildi í sjálfum sér. Athafnir hafa sem slíkar ekki sjálfstætt siðferðisgildi, heldur ræðst það af gerandanum." (168) I þessu sam- hengi sækir Vilhjálmur í ritgerð Foot um „Siðleysi Nietzsches"82: „Eins og Philippa Foot hefur bent á, brýtur þetta í bága við réttlæti ,sem varðar allt það sem ein persóna á að gjalda annarri — sem bannar athafnir eins og morð, pyndingar og þrælkun og dæmir þá illmenni sem framkvæma þær‘. Þetta ber ekki að skilja svo að Nietzsche sé á nokkurn hátt meðmæltur slíkum athöfun- um, einungis að kenning hans hafni þeim skilningi á réttlæti sem gengur út- frá ófrávíkjanlegum skyldum sérhvers gagnvart öllum. I kenningu Nietzsches er engin virðing fyrir manneskjunni sem slíkri [...]. Afstaða Nietzsches geng- ur því þvert á þá siðferðilegu kröfu áð manneskjunni sé sýnd virðing óháð til- teknum eiginleikum. Að þessu leyti fellur kenning hans um ofurmennið bet- ur að fagurfræðilegum viðmiðunum en siðfræðilegum.“ Hin meinta harða „hlið“ á kenningu Nietzsches er á skjön við kenningu um réttlæti sem nær jafnt til allra og því ályktar Vilhjálmur: „Kenning Nietzsches felur því ekki í sér lífvænlega leiðsögn í samfélagslegum efnum; þar er engin ábyrg siðfræði samkenndar og gagnkvæmrar virðingar. Það er ein afleiðing hinnar einsýnu höfnunar hans á kristinni arfleifð; með henni sturtar hann niður á einu bretti lýðræði og félagslegu réttlæti. Hér virðist mér birtast ein af fjölmörgum mót- prestsins Reinholds Niebuhr, sem bandarísku AA-samtökin tóku upp á 4. áratugnum: „Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það, sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því, sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli.“ Vilhjálmur getur hennar í tengslum við stóuspeki í „Hvers er siðfræðin rnegnug?", s. 167. 81 Þrátt fyrir gagnrýni Nietzsches á kristnina ýjar Vilhjálmur, líkt og Kaufmann, að því að hún sé ekki andkristin heldur í þágu eiginlegrar kristni: „Þar með er ekki sagt að hugsun Nietzsches sé ekki á trú- arlegu stigi.“ (165) 82 „Nietzsches Immoralism", New York Review ofBooks 13. júní 1991 (endurpr. í Richard Schacht (rit- stj.), Nietzsche, Genealogy, Morality, Berkeley: University of California Press, 1994, s. 3-14). Greinin svipar nokkuð til eldri greinar Foot, „Nietzsche: The Revaluation of Values“, Robert C. Solomon
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.