Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 80

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 80
78 Kristján Kristjánsson klassísk nytjastefna er byggist á a) nytsemi í víðustu merkingu, grundvallaðri á náttúrulegum þroskakostum mannsins, b) langdrægum afleiðingum athafna jafnt sem skammdrægum og c) greinarmun æðri og lægri tegundar ánægju. I seinni tíð hafa komið fram önnur afbrigði er hafna hinum víðtæka og langdræga skilningi, sem og gæðamun ánægjuefna, og einblína á hámörkun „de facto“ langana sem flestra einstaklinga (dýra jafnvel líka) hér og nú. Það er með nokkrum ólíkindum að Jón skuli eigna mér annan skilning á nytjastefnunni en skilning Mills (sbr. III. og upphaf IV. kafla ritgerðar Jóns). Hann gæti að vísu reynt að færa rök að því að ég mistúlki nytjastefnu Mills á einhvern hátt, en að túlkun mín gangi vísvitandi og skipulega gegn Mill er fjarri öllum sanni. Hefði Jón lesið skrif mín um nytja- stefnuna á ensku væri honum þetta ljóst.10 Raunar hefði nægt að hann gluggaði í ýmis önnur skrif mín á íslensku en greinina sem hann kryfur; ég hef þar iðulega vikið illu að „dólganytjastefnu“ nútímans hjá Peter Singer og fleirum. Þetta geng- ur meðal annars skýrt fram af fyrstu og lengstu ritgerð minni um nytjastefnuna á íslensku sem Jón hefði gjarnan mátt vitna til, enda er þar að finna mun ítarlegri rökstuðning fyrir gildi nytjastefnunnar og afstöðu hennar til klípusagna en í „Af tvennu illu“.n Hver skyldi vera ástæða þess að ég eyði svo miklu rými í fordæmisgildið („þórð- aróttann") og þröskuldsáhrifin á gerandann sem ástæður þess að aðhafast ekki í sögum eins og þeirri af Þórði á stofu sex (sem „hægt“ var að fórna og nota í vara- hluti handa fimm öðrum sem vanhagaði um ólík hffæri)? Jú, vitaskuld sú að ég er að huga að fjarvirkum og „varanlegum hagsmunum mannsins á þroskabraut hans“, í anda Mills.12 i-3 Jón telur mig of „fljótfæran“ þegar ég skýri „afstöðu þeirra sem telja rangt að drepa saklaust fólk í þágu fjöldans sem óhóflega umhyggju fyrir eigin hreinleika, eða eitthvað ámóta" (s. 57). Eg væri að sönnu ansi fljótfær ef ég gerði það. Jóni láist hér að huga að því að greininni „Af tvennu illu“ er einvörðungu beint gegn tiltekinni tegund af dygðafræðum sem Philippa Foot, Rosalind Hursthouse og fleiri hafa gert fræga í samtímanum. Með því að lýsa afstöðu þeirra til klípusagna sem „hugumsmárri sjálfsumhyggju" geri ég lítið annað en að bergmála alþekkt andmæli gegn slíkum dygðafræðum, andmæli sem á ensku kallast „the self-centr- edness objection“ og snúast gegn þeirri forsendu dygðafræðanna að breytni sé rétt að því marki sem hún efli dygðir gerandansP Þessi forsenda stangast til að mynda þverlega á við þá skoðun læriföður dygðafræðanna, Aristótelesar, að þær dygðir séu mestar sem best gagnist öðrufólki, dygðir á borð við stórmennsku, veg- lyndi, réttlæti og hugrekki. Greinin „Af tvennu illu“ er öll um samanburð á nytja- 10 Sbr. Jus/iJyingEmotions, kafla 2.2-2.3. 11 „Nytjastefnan", í Þroskakostum (Reykjavík: Rannsóknarstofnun í siðfræði, 1992). 12 Frelsið, þýð. Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þorsteinn Gylfason (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1978), s.47. 13 Sjá t.d. D. Statman, „Internal Objections to Virtue Ethics" í D. Statman (ritstj.), Virtue Ethics (Edinburgh: Edinburgh University Press, 1997), s. 169 og áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.