Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 188

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 188
186 Davíð Kristinsson kristna einstaklings heldur úr stríði hans gegn lýðræðishreyfingunni, sósíalism- anum og öðrum nútímahugmyndum sem að mati hans vildu umbreyta mann- inum í smælki: Allsherjarúrkynjun mannsins, allt til þeirrar lágkúru sem sósíah'skir aular og þöngulhausar okkar tíma líta á sem „mann framtíðarinnar“ - hugsjón sína! Þessi úrkynjun mannsins og smækkun í fullkomið hjarðdýr (eða eins og þeir segja, mann „hins frjálsa samfélags“), hún er möguleg þessi umbreyting mannsins í dýr, í smákvikindi sem öll hafa sömu réttindi og kröfúr, á því er enginn vafi! Sá sem hefúr hugsað þennan möguleika til enda hefur kynnst enn meiri viðbjóði en aðrir menn - og ef til vill einnig nýju verkefni...152 Er þetta verkefnið sem Emerson sá fyrir sér? Vissulega hafði hann áhyggjur af því að maðurinn á hans tímum væri smælki í samanburði við þá möguleika sem búa innra með honum. En það sem ýtti undir þessa smættun mannsins var að mati hans hvorki lýðræðið, sósíalisminn, anarkisminn né kvenréttindahreyfing heldur mannfjandsamlegur rétttrúnaður, lífshættir samborgara hans og skortur á sjálfstrausti. Hvað er nákvæmlega átt við með þeirri fullyrðingu að hugmyndir Emersons um stórmennið séu í heildina tekið lýðræðislegar, en hugmyndir Nietzsches ólýð- ræðislegar? I stuttu máli er lýðræði frá sjónarhóli Emersons (og Thoreaus) fúll- komlega samræmanlegt hugmyndinni um gildi stórmennisins. Eins og við höf- um þegar séð verður hið sama ekki sagt um Nietzsche sem álítur að ólýðræðislegt stjórnarfyrirkomulag sé ákjósanlegur jarðvegur fyrir stórmenni, en lýðræðisfýrir- komulagið standi hins vegar í vegi þeirra. Olíkt Nietzsche er stórmenni Emer- sons auk þess samtvinnað trúarlegri einingarfrumspeki. Það er milliliður milli Guðs og fjöldans: stórmennið ætti að spanna allt milli Guðs og fjöldans. Það verður að sækja í hina óendanlegu uppsprettu annars vegar og það verður að ná til skrílsins hins vegar. Ur annarri áttinni verður það að sækja styrk sinn, úr hinni áttinni markmið sitt. Þetta gerði Kristur sem dvaldist andlega með hinum hreina Guði og dvaldi meðal sjóara og kvenna af kærleika hjart- ans. Þetta gerði enska stórmennið Shakespeare, sem sótti annars vegar beint í sálina og smaug hins vegar inn í almenna leikhúsgesti. Annars vegar í oki fyrir raunveruleikann, hins vegar fyrir sýndina; í öðrum end- anum er Skynsemin, í hinum endanum almenn dómgreind. Plótínos er sameinaður Guði, ekki heiminum; Napóleon, Rothschild, Fallstaff eru sameinaðir heiminum en úr öllum tengslum við guðdómleikann.153 152 153 Nietzsche, Handan góðs og i/ls, §203. Emerson, Journals and Lctters", SWE 39 (19. nóv. 1836).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.