Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 15

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 15
Andlegt lýðveldi án kreddu 13 ég átta mig á því hvar ég er ósammála Páli. Skrif mín um gagnrýna hugsun hafa því átt sér langan aðdraganda og ég hef ekkert hugsað um lesandann í því sam- hengi fyrr en undir lokin þegar maður reynir að koma þessu skýrt og skilmerki- lega frá sér svo að lesandinn geti skihð mann. Afpví aðpú nefnirpessa grein langar mig íframhaldinu að spyrjapig um fræðilega gagnrýni. Þarna gagnrýnirðu Pál, raunarfinnst manni svolítið eins ogpú sértfrek- ar að leiðrétta Pál ípessari grein. Suma hefurðu ef til villgagnrýnt meira í öðrum greinum ogpú hefur staðið í nokkrum ritdeilum, eins og við Kristján Kristjánsson, Vilhjálm Arnason ogDavtð Kristinsson og Hjörleif Finnsson sem er kannskifrœgasta ritdeilan ... Þar voru þeir að vísu að gagnrýna mig en ekki ég þá. Já, pað byrjaði náttúrlega pannig. Hver erpín almenna skoðun ápessari frceðilegu gagnrýni? Hvert er markmið hennar og tilhvers er hún? Eg held hún jaðri við að vera einskis virði ef hún er bara sett fram sjálfs sín vegna eða sem einhver íþrótt, þá jaðrar hún við að vera tímasóun - það er mín afstaða. Með fáeinum undantekningum sem skýrast af ytra samhengi hef ég í öllum þess- um dæmum sem þú nefnir nema því síðasta, aldrei ímyndað mér að ég hafi verið að gagnrýna einn eða neinn eða fást við gagnrýni. Ef við tökum grein Páls sem dæmi þá er það grein sem ég var búinn að kenna ótal sinnum í ýmsum námskeið- um áður en mér tókst að orða eigin hugsanir um efnið. Mín niðurstaða var sú að greinarmunurinn á a priori-\óx)u\m, gagnrýninni hugsun og vísindaleiðinni geng- ur ekki upp. Ég kom þessu ekki heim og saman. Það er alls ekki ljóst hvorum megin gagnrýnin hugsun fellur, í flokk með hinni vísindalegu aðferð eða apriori- leiðinni. Þar er kominn í hnotskurn einn vandinn sem ég hef verið að glíma við. Það er ekki eins og einhver hafi komið að máli við mig og spurt hvort ég væri til í að ritdæma grein Páls, „Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?". Mér fellur iha að vinna í þeim anda. Mér finnst það alveg ótrúlega erfitt og ótrúlega leiðinlegt að ritdæma skrif fólks - ég gerði það fyrir Moggann á tímabili. Mér finnst það mikil tímasóun. Það er ekkert hf í slíkum vinnubrögðum. Þú ert í hugmyndum og lifir í hugmyndum og svo fellurðu frá hugmyndum og þarft að gera þær upp og skoða hvers vegna þær passa ekki. Hið sama á við um verk Mills. Nú er ég að gera upp Kúgun kvenna. Sú bók hefiir haft ótrúlega margvísleg áhrif á mig, en það eru io ár síðan ég byrjaði að kynna mér hana vel. Nú er ég hins vegar orðinn mjög óánægður með ýmislegt í bókinni og þarf að reyna að átta mig á því. Það er eins með ritdeiluna við Vilhjálm. I hugmyndinni um samræðusiðferði er eitthvað sem truflar mig mjög og til að orða hugsun mína þarf ég að orða hvað það er við samræðusiðferðið sem mér finnst takmarkað. Hið sama á við um ritdeildu okkar Kristjáns Kristjánssonar. Það hittist einfaldlega þannig á að ég og Kristján höfum báðir verið að velta fyrir okkur ákveðinni stórmennskuhugsjón. Svo orðar Kristján hana út frá Aristótelesi og þá finnst mér hún ekki passa og ég notaði skrif Kristj- áns til að glöggva mig á eigin pælingum. Þetta er mitt svar um gagnrýnina. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.