Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 147

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 147
Otti á tímum öryggis 145 °g þegar val er orðið að vali á markaði er forsenda þess að einstaklingarnir búi yfir auðmagni, hafi eitthvað til skiptanna. Ungmenni af þriðju kynslóð atvinnulausra innflytjenda sem búa í úthverfum Parísar hafa samkvæmt sértækri hugmynda- fræði nýfrjálshyggjunnar sömu möguleika og hver annar á því að standa uppi sem sigurvegarar í leiknum. I raun eru valkostir þeirra þó takmarkaðir: þau taka ekki ákvarðanir um það hvað þau eigi að læra eða hvernig þau eigi að áhættustýra auð- magni sínu. Olíkt millistéttunum hafa þau sem neðst standa engu að tapa, en um leið ekkert að vinna þar sem þau eiga ekki fyrir aðgöngumiðanum í leikinn. Meint áhættujafnrétti nýfrjálshyggjunnar er því ekki fyrir hendi. Félagslegar ástæður aukins ójafnréttis og óöryggis eru lítt sjáanlegar þar sem orðræða einstaklings- væðingar og nýfrjálshyggju breiðir skipulega yfir þær. Ófarir einstaklinga eru áhtnar vera þeirra eigin sjálfssprottnu vandamál sem þeir eru sjálfir ábyrgir fyrir: Nú á tímum er hins vegar mun algengara að litið sé á atburði, allt frá því að ná ekki prófi til atvinnuleysis og skilnaðar, sem „persónuleg mistök eða persónulegan brest.“ Hver og einn verður að velja félagslega sjálf- semd sína og hvaða hópum hann vill tilheyra, stjórna sjálfum sér, breyta ímynd sinni. I einstaklingsvæddu samfélagi fer áhættum ekki aðeins fjölgandi heldur verða auk þess til nýjar gerðir af persónulegum áhætt- um, áhættan af valinni og breyttri sjálfsímynd. Og enn ein byrðin bætist við: nýjar gerðir af sjálfsásökunum verða til.42 Þegar við rýnum í einstaklingsvæðinguna með Beck og tilkomu staklingsins sem Deleuze greinir verður ljóst að áhættum sem snúa að einstaklingum hefur fjölgað auk þess sem nýjar gerðir áhættu hafa litið dagsins ljós.Ætla má að óöryggi og ótti einstaklinganna hafi aukist samfara breyttum og auknum áhættum. Þegar tölfræði um notkun svokallaðra sértækra geðdeyfðarlyfja á Islandi er skoðuð kemur í ljós að sala þeirra jókst um meira en 400% á síðasta áratug 20. aldar. Stór hluti þessara lyfja er gefinn við kvíða. Þessar tölur sanna lítið43 en gefa þó vís- bendingu um að ótti og angist fari síst minnkandi með aukinni velmegun. Sem fyrr segir er ein af grundvallarbreytingunum frá nútíma til eftirnútíma umskiptin frá ögun til stýringar: ögunin virkaði utan frá en stýringin innan frá. Otti og óöryggi voru vitanlega fylgifiskur ögunarsamfélaga þar sem ávallt mátti búast við valdbeitingu ef öguninni var ekki fylgt. Óttinn og óöryggið í nútíman- um varð því að miklu leyti til andspænis hinum framandi og sýnilegu einingum valdsins, til dæmis skólastjórans eða lögreglunnar, og voru því upplifuð sem utan- aðkomandi ógn. í stýringarsamfélögunum virðist óttinn á hinn bóginn sjálf- sprottinn, existensíalískur. Hann er ekki lengur viðbragð við sýnilegri og utanað- komandi ógn heldur virðist hann spretta „innan frá“. Þar sem skipulega er breitt yfir félagslegar ástæður óöryggisins eru möguleikar staklinganna til þess að gera 42 Ulrich Beck, Risk Society, s. 136. 43 Til þess er of mikið af óþekktum breytum í jöfnunni. Sala er ekki sama og neysla, hluti af lyfjunum er gefinn við þunglyndi og svefnleysi sem vissulega tengjast oftast kvíða en verða þó ekki lögð að jöfnu við hann. Sjá Jóhann Ágúst Sigurðsson, „Viðbrögð við óhamingju", Sjúkdómsvœðing, ritstj. Ólafur Páll Jónsson og Andrea Ósk Jónsdóttir, Reykjavík 2004, s. 21-28.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.