Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 149

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 149
Ótti á tímum öryggis 147 áhœttusamfélag, þar sem sjálfsstýring staklinganna, stýring stýringarsamfélaganna, felst í áhættustjórnun að hætti nýfrjálshyggjunnar. Otti og óöryggi staklingsins er hluti af endurskipulagningu valdsins sem gerir sjálft sig ósýnilegt: staklingurinn stýrir sér sjálfur, m.a. af ótta sem hann telur sjálfsprottinn. Valdakerfi stýringar- innar í eftirnútímanum er að þessu leyti mun fágaðra en ögunarkerfi samfélaga nútímans. Vóxtur ogframleiðni í áhættusamfélaginu Framleiðslan framleiðir því ekki aðeins viðfang handa sjálfsverunni heldur einnig sjálfsvem handa viðfanginu. (Karl Marx, Grundrisse, 1857/58) Eins og fram kom í upphafi einkenndist nútíminn af afmörkuðum einingum sem urðu honum svo fjötur um fót í vaxtarþörf kapítalismans. Einstaklingur nútímans staðnaði sem neyslu- og framleiðslueining. Nýir framleiðsluhættir brutu upp staðnaðar einingar og staklingurinn verður til. Um leið beinist útþensla kapítal- ismans47 frá hinni ytri náttúru til „innri“ náttúru mannsins: framleiðslu líkams- gerðar hans og félagssamskipta. Þó er ekki svo að skilja að í nútímanum hafi líkams- og félagsgerð mannsins ekki verið framleidd. Þvert á móti er það einmitt eitt meginatriðið í kenningum Foucaults um líívaldið í nútímanum. Breytingin felst hinsvegar í því að í ögunarsamfélögum nútímans lá framleiðsla hins félags- lega og mannslíkamans handan vöruframleiðslunnar. Hún tilheyrði afmörkuðum einingum, þ.e. skólum, fangelsum,fjölsk\'ldum, verksmiðjum, sjúkrahúsum o.s.frv. I eftirnútímanum er þessi framleiðsla orðin hluti af vöruframleiðslunni og er til sölu og neyslu á hinum „frjálsa“ markaði. Gen- og líftækniiðnaður, lyfja- og lækningaiðnaður framleiða og selja vörur sem framleiða líkamann. Við blasir að þetta á við um lýtalækningar; en með fóstureyðingum, legvatnsástungum, tækni- frjóvgunum og genaprófum eru „óæskilegar" líkamsgerðir einnig sigtaðar út þannig að æskilegar gerðir verði eftir og líkaminn framleiddur á óbeinan hátt í samhengi neyslu þessara inngripa sem nú eru seldar sem vörur á markaði.48 Sam- skipta- og upplýsingaiðnaðurinn framleiða og selja vörur sem móta og skipu- leggja félagsgerð.Tölvur og internetið eru augljós dæmi en við skulum skoða hér hvernig símatækni breytti félagsgerð á Islandi. Sveitasíminn svokallaði hélt velli á einstökum svæðum allt fram á 9. áratug 20. aldar. Eins og kunnugt er hafði hver bær hringikóða (til dæmis tvær langar hringingar og tvær stuttar) sem gaf til kynna í hvaða heimili var verið að hringja. Strangt til tekið átti þetta eina heimili þá að svara hringingunni, en allir í sveitinni heyrðu hringinguna á sínum heimil- um og gátu því tekið upp símtóhð og hlustað. I raun var sveitasíminn innansveit- arfréttastofa sem tryggði að allir vissu allt um alla. Þegar einn talaði við annan 47 Framleiðsluumhveríi nútímans hverfur ekki heldur á útþenslan sér stað á svæðum sem voru kapítalismanum lokuð í nútímanum. Sjá Hjörleifur Finnsson, „Af nýju lífvaldi", Hugur (2003), s. 174—175. 48 Sjá Thomas Lemke, „Regierung der Risiken".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.