blaðið - 16.06.2006, Síða 1

blaðið - 16.06.2006, Síða 1
■ FÓLK The Killers klára plötu 1 Lundúnum ■ IWWLEWT Nýbúaútvarp í Hafnarfirði? ■ VEIÐI Leynivopnið 2006 kynnt til sögunnar Kirkjuflugan þótti öðrum flug- um betri ALLT VERÐUF AÐ SEUftSH Full búð af frábærum heilsukoddum, rúmteppum, sængurverum, sængum, yfirdýnum, hlífðardýnum og lökum á allar stærðir ameriskra rúma. Rekkjan heilsurúm ehf. | Skipholti 35 | 105Reykjavík | 588 1955 | www.rekkjan.is ■ ERLEWT Fljótandi kjarn- orkuver í íshafinu Rússar hafa nú ákveðið að byg- gja fyrsta fljótandi kjarnorkuver heims, en það er hugsað til að tryggja afskekktum byggðum orku. Ráðamenn í rússneskum kjarnorkuiðnaði segja ástæðu- laust að hafa áhyggjur af ör- yggismálum þess, en ástæðan fyrir ákvörðuninni sé sú að slík kjarnorkuver séu heppileg lausn til að útvega byggðum í norðurhluta Rússlands orku. | SÍÐA10 ■ HEIMSPEKI Mótvægi við þró- unarkenninguna Nokkuð er síðan þróunarkenn- ing sem kennd hefur verið við „vitræna hönnun" kom fram á sjónvarsviðið. Bandaríski heim- spekingurinn Edward Withers- poon segirað hin nýja kenning geti engan veginn staðið sem vísindaleg kenning á sama hátt og þróunarkenning- in gerir. Á henni séu fjölmargir gallarog hún sé því ekki aðeins léleg vísindi, held- ureinnig léleg trú. ISÍÐA19 ■ DEIGLAW Pönkarar og diskódísir í Ár- bæjarsafni Árbæjarsafnið er ekki bara geymslustaður fyrir rokka og strokka því í dag verður þar opnuð ný sýning þar sem hægt verður að kynna sér þróun og sögu diskó- og pönkmenn- ingarinnar hér á landi. Mun sýningin varpa Ijósi á helstu ein- kenni þessara menningar- fyrirbæra, bakgrunn, uppruna og áhrif. I SÍÐA 12 IHÆSTU HÆÐUM Götulistamaðurinn Wally hefur sýnt listir sfnar á Lækjartorgi undanfarna daga. Hann kemur frá Suður-Afríku og reiknar með að vera á (slandi I allt sumar til að skemmta landanum. BlaðiÖ/Frikki Breytingar á félagslega kerfinu lykillinn að lausn á kjaradeilu Mjög fáir munu fá 12 þúsund króna launahækkun þá sem S A bjóða til að forða uppsögn kjara- samninga. Breytingar á vaxtabótakerfinu gætu höggvið á þann hnút sem upp er kominn. að gera. Það er reyndar ekki víst að breytingar nái í gegn í þessari lotu en þetta er krafa sem lifa mun áfram. Það er jú þannig að þegar tölur frá Stefáni Ólafssyni eru skoð- aðar kemur í ljós að ójöfnuður milli þeirra sem hæstar tekjur hafa í sam- félaginu og lægstar, að teknu tilliti til skattkerfisins, hefur aukist um rúm 40% á örfáum árum. Ástæðan er einkum sú að skattleysismörk hafa ekki hækkað í takt við verðlag síð- ustu ár. Því er þessi krafa sett fram. Það er jú þannig að þegar slíkt skatt- þrep er komið á, þá verður erfitt að gera breytingar á skattprósentu þess - allavega verður það mun sýnilegri aðgerð en að sleppa því að hækka skattleysismörk,“ segir Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar. adalbjorn@bladid.net Eftir Aðalbjörn Sigurðsson Stórir hópar fólks á almennum vinnu- markaði munu ekki fá þá 12 þúsund króna hækkun launataxta sem Sam- tök Atvinnulífsins bjóða til að ekki komi til uppsagnar kjarasamninga um komandi áramót. Vegna þessa er aðkoma ríkisstjórnarinnar forsenda fyrir því að víðtæk samstaða náist um lausn á málinu. Þetta segir Þor- björn Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Samiðnar. Aðeins er gert ráð fyrir að þeir sem fá greitt eftir strípuðum launa- töxtum fái 12 þúsund króna hækkun,“ segir Þorbjörn. Fáekkertidag Vegna þessa segir Þorbjörn að eitt- hvað annað verði að koma til, svo hægt verði að koma í veg fyrir upp- sögn kjarasamninga um áramót. „Þar tel ég tvennt geta komið til. Ég trúi því til að mynda að ríkisstjórnin verði tilbúin að gera einhverjar breyt- ingar á barnabótakerfinu. Einnig tel ég að nú sé lag til að gera breytingar á vaxtabótakerfinu. Það er jú þannig að menn munu almennt ekki fá vaxtabætur í ágúst næstkomandi. Fólk gerði hinsvegar almennt ráð fyrir þessum tekjum þegar húsnæði var keypt og því er staðan bagaleg. Því þarf að breyta kerfinu,“ segir Þorbjörn. Undrast yfirtýsingu Verkalýðshreyfingin lagði fram ákveðna kröfugerð til ríkisstjórnar- innar fljótlega eftir að tilboð SA var gert opinbert. Inni í þeirri kröfugerð var að komið væri á láglaunaskatt- þrepi. SA sendi hinsvegar frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þessum hugmyndum var mótmælt. Forsvars- menn verkalýðshreyfingarinar undr- ast þessa yfirlýsingu mjög. Þeir að- ilar innan verkalýðshreyfingarinnar sem Blaðið ræddi við i gær sögðu það sjaldgæft að SA blandaði sér á þennan hátt inn í viðræður hreyfing- arinnar og stjórnvalda. Undir það tekur Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. „Það er mjög óvenjulegt að þeir séu með opinbera yfirlýsingu af þessu tagi þegar við erum að ræða við stjórnvöld. Við höfum allavega kosið að gera slíkt ekki þó við séum ósáttir við þeirra áherslur, þegar þeir ræða við stjórnvöld,“ segir Grétar. En eru menn búnir að ýta kröfunni um nýtt skattþrep út afborðinu? „Nei, það eru menn ekki búnir

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.