blaðið - 16.06.2006, Page 28

blaðið - 16.06.2006, Page 28
28 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2006 bla6ið HVAÐSEGJfl STJÖRNURNAR? ORÐIÐ A GOTUNNI ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Ef sófinn kallar á þig og þú ert eitthvaö lúinn er allt i lagi að vera bara heima og leggja sig. Þú þarft ekki alltaf að vera allsstaðar og stundum þarfnast þú hvíldar. Þá ættirðu bara að leggjast með tærnar upp i loft og slaka á. ©Naut (20. april-20. maQ Allt sem þú þarft til að halda áfram býr innra með þér. Þú þarft að skyggnast djúpt í sálu þina og þá fjnnurðu það sem þú leitar að. Notaðu daginn til sálarrannsókna og þér mun farnast vel. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) Ef þú litur á ófgarnar í lifi þínu sérðu að þær eru býsna miklar. Það gæti verið að dagurinn í dag nýtt- is þér vel til að höggva af brúnunum og minnka öfgarnar. Það er ekki eðlilegt að fjarlægðin milli himins og hafs sé svona mikil. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Finnst þér eins og togað sé í þig úr öllum áttum? Þú verður að átta þig á að heimurinn hættir ekki að snúast þó að þú sért ekki allsstaðar og gerir ekki allt. Prófaðu að sleppa einhverju og vittu til. Það blessast allt að lokum. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er mikilvægt fyrir þig að tjá tilfinningar þtn- ar. Ekki byrgja þær innra með þér. Ef þú gerir það muntu springa og öll þin innri reiði mun brjótast út i ákaflega stormasömu kvöldi. Tjáðu þig og kvöldið verður gott. © ,i M«yja (23. ágúst-22. september) . Faerðu allt sem þú þarfnast úr sambandinu sem þú ert í? Eða þarftu ef til vill að endurskoöa það? Þú þarft að minnsta kosti að endurskoða þarfir þinar. Gerðu þér grein fyrir þörfum þínum og þá geturðu krafist þess að þeim sé fullnægt. ©Vog (23. september-23. október) Ertu stundum ekki alveg með það á hreinu hvar mörkin liggja? Vefst það fyrir þér hvenær þú átt að hætta t-g hvenær er komið nóg? Ef svo er þarftu að hlusta á þina innri rödd og vittu til, hún segir þér hvenær þú átt að hætta. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Undanfarið hefur verið allt of mikið um lofkastala hjá þér. Þú ert með stórar hugmyndir og svo ger- ist ekkert. Hættu að tala um hugmyndir þínar og framkvæmdu eitthvað. Það gerist ekkert nema þú takir frumkvæðíð. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ekki efast um eigið ágæti. Verkefnið sem þú tókst að þér er alls ekki of stórt og þú getur vel klárað það. Trúðu á sjálfan þig og þá geturðu allt. Ekki láta athugasemdir annarra koma þér úr jafnvægi. © Steingeit (22. desember-19. janúar) Það er leikur í gangi sem þú vilt fýlgjast með. Ef þú gefur þér tíma til að gera það skaltu gæta að þvi að láta ekki streitu ná tökum á þér. Mundu að leikur er bara leikur og það erí lagi þóliöiö þitt tapi, heimurinn ferst ekki. © Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Dagurinn í dag fer að mestu leiti í undirbúning. Það er gott að undirbúa sig vel fyrir stóra viðburði og það er margt framundan hjá þér. Þú skalt huga að þvi að ef þú hefur undirbúið þig vel verður auð- veldara að takast á við hlutina. ©Fiskar (19.febrúar-20. mars) I dag sérðu að eitthvað nýtt er að hefjast. Veittu þvi athygli og hlúðu að því. Það er ekki á hverjum degi sem þú færð svona tækifæri. Gættu þess að aðrir eyðileggi ekki fyrir þér Fjölmiðlar Einar Jónsson Þó að internetið geti verið óttaleg ruslakista rekst maður öðru hverju þar á fróðlegar og athyglisverðar síður. Á vafri mínu um veraldar- vefinn í gær hnaut ég til dæmis um síðuna Orðið á götunni sem er til húsa á slóðinni ordid.blog.is. Síðan er um margt forvitnileg enda er þar meðal annars að finna marg- SJÓNVARPIÐ 16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (15:26) (The Fairy Taler) 18.30 Ungar ofurhetjur (9:26) (Teen Tit- ansll) 19.00 Fréttir,íþróttirogveður 19.35 Kastijós 20.05 Gríman 2006 Bein útsending frá afhendingu (slensku leiklistarverð- launanna íBorgarleikhúsinu. Útsend- ingu stjórnar Hplgi Jóhannesson. 22.10 Skotheldur munkur (Bulletproof Monk) 23.55 Glatað minni (The Bourne Iden- tity) Bandarísk spennumynd frá 2002. Ungum manni skolar á land illa til reika og minnislausum. Hann reynir hvað hann getur að hressa upp á minnið og er með morðingja á hælunum. Leikstjóri er Doug Liman og meðal leikenda eru Matt Damon, Franka PotenteAtriði í myndinni eru ekkivið hæfi barna.e. 02.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 (sland í dag 19.30 Fashion Television (e) 20.00 Þrándur bloggar (1:5) Fyrsta vid- eobloggstjarna landsin. Nú getur þú séð öll bloggin hans aftur. 20.30 Stacked (1:13) (e)(Nobody Says I Love You) Önnur serían um Skyler Dayton og vinnufélagana hennar í bókabúðinni. Það er engin önnur en Pamela Anderson sem leikur Skyler. 21.00 Sailesh á (slandi (e) 22.20 Supernatural (18:22) (e) 23.10 X-Files (e) (Ráðgátur) 00.00 Ravenous (e) 01.40 SirkusRVK(e) víslega umfjöllun og slúður um fjöl- miðla, samfélagsmál og stjórnmál bæði hér heima og erlendis. Þar er að finna vangaveltur og fréttir um það sem er að gerast bak við tjöldin í stjórnmálunum og við- skiptalífinu. Þá eru stöðuveitingar og starfsmannamál Orðsmönnum greinilega mjög hugleikin en þeir spá meðal annars í stólaskipti í Seðlabankanum, hver verði aðstoð- armaður nýs borgarstjóra og hvað Halldór fari að gera eftir að ferli hans í stjórnmálum lýkur. Orðið á götunni minnir mig um margt á vefinn frettir.com sem Steingrímur Ólafsson hélt úti af miklu kappi fyrir fáeinum árum. Þar var spáð og spekúlerað í fréttir og framvindu mála í þjóðfélaginu og reyndist Steingrímur oftar en ekki vera fyrstur með fréttirnar. Sá munur er þó á vefjunum að á meðan frettir.com var eins manns verk og allir vissu hver sá maður var stendur hulduher að baki Orð- inu. Sjálfur hef ég ekki hugmynd um það hverjir bera ábyrgð á því sem þar er skrifað. Það eina sem fram kemur á síðunni er að á bak SJÓNVARPSDAGSKRÁ við hana standi „einstaklingar með áhuga og tengsl inn í stjórnmálin og viðskiptalífið.“ Ef til vill verður hulunni svipt af huldumönnunum seinna meir líkt og gerðist með Baggalútsmenn og Stuðmenn. Ekki er nema rétt rúm vika síðan Orðinu var hleypt af stokkunum en þrátt fyrir það eru afköst síðu- höfunda með ólíkindum og síðan fjölsótt. Hvort síðuhöfundar haldi dampi eða ekki verður tíminn hins- vegar að leiða í ljós. Einar Jónsson 0Té| STÖÐ2 © SKJÁR EINN 06.58 (sland í bítið 07.00 6 til sjö (e) 09.00 Boldandthe Beautiful 08.00 Dr.Philfe) 09.20 (fínuformi 2005 15.40 VölliSnær(e) 09.35 Oprah (68:145) (Women Who Use 16.10 Point Pleasant (e) Sex To Find Love) 17.05 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn 10.20 Alf (Geimveran Alf) Dr. Phil er mættur aftur til leiks á 10.45 MyWifeandKids SkjáEinum. n.05 Það var lagið (e) 18.00 6 til sjö 6 til sjö er vandaður síðdegis- 12.00 Hádegisfréttir þáttur i umsjón Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Þátturinn 12.25 Neighbours (Nágrannar) er sendur út alla virka daga í beinni 12.50 (fínuformi 2005 útsendingu frá myndveri SkjásEins. 13.05 Home Improvement (Handlaginn 19.00 Beverly Hills heimilisfaðir) 19-45 Melrose Place 13.30 Kóngur um stund (3:16) 20.30 OneTree Hill 13.55 Blue CollarTV (9:32) 21.30 The Bachelorette III 14.20 Punk'd 2 (e) (Negldur) 22.30 Law 81 Order: Criminai Intent 14.45 Entourage (7:8) (Viðhengi) 23.25 C.S.I: Miami (e) 15.10 Arrested Development (10:22) (e) 00.20 Boston Legal (e) 15-35 George Lopez (15:24) 01.10 Close to Home (e) 16.00 Nýja vondanornin 02.00 Beverly Hills(e) 16.20 Skrímslaspilið 02.45 Melrose Place (e) 16.40 Scooby Doo 03.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 17.00 17.22 Bold and the Beautiful Neighbours (Nágrannar) 05.00 Óstöðvandi tónlist 17-47 Simpsons (þróttafréttir SYN 18.12 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 07.45 NBA — úrslit (Miami - Dallas) 19.00 (sland í dag 09.45 HM 2006 (England - Trinidad) 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) 11.30 442 20.05 Simpsons (20:21) 12.30 HM stúdíó 20.30 Two and a Half Men (11:24) (Tveir og hálfur maður) 12.50 15.00 HM 2006 (Argentína - Serbía) HMstúdíó 20.55 Stelpurnar (21:24) 1550 HM 2006 (Holland - Fílabeinsströnd- 21.20 Beauty and the Geek 2 (3:9) in) 22.05 Ladder 49 (Barist við elda) 18.00 HMstúdíó 23-55 Lord of the Rings: The Fellows- hip of the Ring (Hringadróttins- 18.50 HM 2006 (Mexfkó - Angóla) saga: Föruneyti hringsins) 21.00 442 02.50 Western (1 villta vestrinu) 22.00 US Open golfmótið 2006 04-50 Simpsons (20:21) 01.00 HM 2006 (Argentína - Serbía) 05-15 Fréttirog(slandídag 2.45 HM 2006 (Holland - Fílabeinsströnd- in) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp Tfltt *// NFS 07.00 ísland f bítið 09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi n.40 Brot úrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.30 Kvöldfréttir/lslandi í dag/íþróttir 19.00 fsland í dag... 19.40 Hrafnaþing e 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brotúrfréttavakt 20.30 Örlagadagurinn Sirrý, ræðirvið fs- lendinga, bæði þekkta og óþekkta. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing e 23.00 Kvöldfréttir/lslandi í dag/íþróttir 00.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 03.00 Fréttavaktin eftir hádegi 06.00 Hrafnaþing e 06.00 TheJohn F. KennedyJrStory (For- setasonurinn) STÖÐ 2 - BÍÓ 08.00 Rat Race (Hlauparottur) 10.00 Tortilla Soup (Tortillu súpa) 12.00 Star Wars Episode II: The Attack ofthedones 14.20 TheJohnF. KennedyJrStory 16.00 Rat Race (Hlauparottur) 18.00 Tortilla Soup (Tortillu súpa) 20.00 Star Wars Episode II: The Attack ofthe dones 22.20 A Guy Thing (Strákastund) 00.00 League of Extraordinary Gentl (Lið afburða herramanna) 02.00 Small Time Obsession (Smá- krimmastand) 04.00 A Guy Thing (Strákastund) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Hollusliuna heiml Kollur ng gúður runamtftur storlr skammtar Helnt helm tll pln kikið n iililmn n Tiitma 1 - nitioð a Dnppstniktar talt-rr. Odaina) hot & siraK tvasakjoc mun- kj« 1 oitnuoso. KuiTarauc Mg-a- DúJlnr 21 kjuklinEÍ db znziznítú HriMgrfún, sútiæi táta, prfónar ag jqfutátú 134S i msaa l fflQ IflK twz f.indokina.i TlltHDð 3 * HM tlldoð DjOpstaiktor imkjar. P*ki2i; kTúklinaur mktnxnoppuK Wck scsikt lusbakjet c. n'irtbaimuort Odsina] bnt & tTvatc tvasakjot HfltgrfiWt, túrtmt táta, prfúnar ag tafatáta l-tw tyrc t«rs Rífjapartý honton Evlnartr HrUgrfán, ptfánar, tapaiáa it pokt af Moctnid 1-2:0 1 mtnn 2 SOí' tpu tn BIMlr u|ngöngu | Bf EOtt ur SwEaUr rahjur lUudlur nana kjuhllng & gmnmntl Htitgrýdn, ptjánorog I tiy'otAta Wí 1 xtanD J .9« rsrc IhS aL COKE JSl RÆKJUFLOGUR FYLGJA “TAKE AWAY„ tilunnirvi erli adeiivg a.fi3REIDO fvrih tvd eða fleihi B A R N A B O X E KJáhllngalaggpr, !S: -v franakar, haktalfeidan & Klndproqq 700 kr ^ FRf heimsemdiaig pOmtumarsirvn 552 3393

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.