Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 18

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 18
10 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 í tengslum hver við aðra og lúta svipuðum starfsreglum. Áfrýjunarsiðanefnd er oft starf- andi á vegum opinberra aðila. Hér á landi er hins vegar mikið kraðak siðanefnda, sem lítið eða ekkert samstarf hafa sín á milli. Má nefna siðanefndir læknaráða spítalanna, rannsóknar- og siðanefndir hjúkrunarstjórna spítalanna, Vísindasiðanefnd Læknafélags Islands, Siða- nefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Siðaráð landlæknis. Oft er það svo að utanað- komandi fólk veit ekki til hverrar þessara nefnda eigi að leita eða vísa máli, og vísa til tveggja eða þriggja til að hafa vaðið fyrir neðan sig. Pví fjalla iðulega fjölmargar þessara nefnda um sömu rannsóknirnar, auk þess sem Tölvunefnd hefur sitt um þær að segja. Hér þarf betra verkskipulag. Rannsóknir í heilbrigðisvísindum eru ekki einkamál lækna og því ástæða til að fleiri heilbrigðistéttir en þeir komi að þessum nefndum. Rannsóknir eru ekki gerðar af fagfélögum, og virðast því vísindasiðanefndir á þeirra vegum vera hálf- gerð tímaskekkja. Líklega færi best á að einfalda þennan skóg nefnda þannig að á hverjum stóru spítalanna starfaði vísindasiðanefnd sem í ættu sæti lækn- ar, hjúkrunarfræðingar (og ef til vill fleiri heil- brigðisstéttir sem færu að stunda sjálfstæðar rannsóknir í einhverjum mæli), siðfræðingur og hugsanlega lögfræðingur. Auk þessa starf- aði svipuð nefnd utan spítalanna sem sæi um rannsóknir í heilsugæslu og rannsóknir sem ekki væru unnar í tengslum við sjúkrahúsin. Loks er þörf á nokkurs konar „landsnefnd" á vegum opinberra aðila, landlæknisembættisins eða heilbrigðisráðuneytis, sem gegndi hlut- verki áfrýjunarnefndar, fjallaði um aðþjóðleg- ar rannsóknir sem íslendingar taka þátt í og samræmdi starfsreglur allra nefndanna í sam- ráði við fulltrúa þeirra. Nokkrar umræður hafa þegar farið fram um tillögur af þessu tagi. I samantekt hefur því í þessum pistli verið vakin athygli á nauðsyn þess að afla upplýsts samþykkis þátttakenda í framsýnum vísinda- rannsóknum og þeirri brýnu nauðsyn að sam- ræma störf vísindasiðanefnda sem á landinu starfa. Sigurður Guðmundsson HELSTU HEIMILDIR 1. Árnason V. Siðfræði lífs og dauða. Reykjavík: Háskóli íslands, Rannsóknastofnun í siðfræði, 1993: 75, 31-51, 121-5, 130-40. 2. Helsinkiyfirlýsingin: Ráðleggingar og leiðbeiningar fyrir lækna varðandi læknisfræðirannsóknir sem gerðar eru á mönnum. Samþykkt Alþjóðafélags á 18. heimsþingi þess í Helsinki 1964, síðast breytt á 41. þinginu í Hong Kong 1989. 3. Bjarnason Ö. Handbók um siðamál lækna. Læknablaðið 1987; 73: 282-97. 4. Mappes TA, Zembaty JS. Biomedical ethics. New York: McGraw-Hill Co, 1986: 90-108: 5. Samræður við fulltrúa í Siðaráði landlæknis: Bryndísi Hlöðversdóttur, Ólöfu Ástu Ólafsdóttur, Ragnheiði Har- aldsdóttur, Vilborgu Ingólfsdóttur, Vilhjálm Árnason, Þórarin Guðnason. FUXOTIDE: Glaxo. 920135 Innúðaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar): R 03 B A 05 Hvert hylki innihcldur: Fluticasonum INN. propionat. 100 míkróg eða 250 míkróg. Innúðalyf; R 03 B A 05 Hvcr úðaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN. propionat 50 míkróg eða 125 míkróg. Drifcfni: Dichlorodifluoromethanum og Trichlorofluoromethanum. Eiginleikar: Flútíkasónprópíónat hefur kröftug sykursteraáhrif. Það hefur bólgueyðandi áhrif í loftvegum og lungum. Lyllð hefur óvcruleg áhrif á nýmahettustarfsemi gefið í þessu formi. Það af lyfinu, sem berst í meltingarvef útskilst nær eingöngu með saur. um 159c í óbreyttu formi. Það er ekkert virkt umbrotsefni. Helmingunartími í scrmi er 3 klst. og dreifingarrúmmál er 2501. Abendingar: Astmi, þegar þörf er á staðbundnum. kröftugum, bólgueyðandi steraáhrifum. bæði sem viðhaldsmeðferð og meðfcrð við lungnateppu. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum í innúðalyfinu. Meðganga og brjóstagjöf: Gæta ber varúðar við gjöf lyfsins á meðgöngutíma. þar sem lítið er vitað um áhrif lyfsins á fóstur. Ólíklegt er að lyfið berist í brjóstamjólk. Varúð: Hjá öldruðum sem nota innúðalyfið í hámarksskömmtum í langan tíma er cinhver hætta á skerðingu á nýmahettustarfsemi. Mcðfcrð mcð innúðalyfinu ætti því ekki að stöðva skyndilcga. Aukaverkanir: Sveppasýking í munni og hálsi. Hæsi. Milliverkanir: Milliverkanir við önnur lyf eru mjög ólíklcgar. þar sem lyfið nær aðeins óverulegri þéttni í sermi. Skammtastærðir handa fullorðnum: 100-1000 míkróg. tvisvar sinnum á dag. Vcrf’ur aslmi: 100-250 míkróg, tvisvar sinnum á dag. Medalvœgur astmi: 250-500 míkróg, tvisvar sinnum á dag. SUemur astmi: 500-1000 míkróg, tvisvar sinnum á dag. Ekki þarf að brcyta skammtastærð hjá sjúklingum með skcrta lifrar- cða nýmastarfscmi. Skammtastærðir handa börnum: Böm 16 ara og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Böm eldri en 4 ára: 50-100 míkróg, tvisvar sinnum á dag. Athugið: Innúðaduft i hylkjum: Gcrt er gat á hylkið með þar til gcrðri nál. síðan cr hægt að anda duftinu að sér með hjálpartæki. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiðarvísir á íslensku mcð leiðbeiningum um noikun þcss. Skráning lyfsins í formi innúðalyfs er til 1.1. 1996. fyrst um sinn. Glaxo Þverholti 14 - PoithOK S4tt - I2S Rcyhjavik SknL'tl tt 10 • Furil «t 1)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.