Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 108

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 108
92 LÆKNABLAÐIÐ 1995: 81 Sverrir Bergmann formaður LÍ Ný lög Læknafélags íslands Fylgt úr hlaði í þessu blaði birtast ný lög LÍ en þau voru samþykkt á auka- aðalfundi LÍ 25. nóvember s.l. Fundurinn var haldinn, sá fyrsti, í nýjum fundarsölum læknasamtakanna að Hlíða- smára 8 í Kópavogi. Nefnd til þess að endurskoða skipulag læknasamtakanna og gera um það tillögur til breyt- inga ef hún teldi ástæðu til, var stofnuð eftir samþykkt ályktun- artillögu stjórnar LI þar um á aðalfundi í Reykjavík 1993. Nefnd þessi starfaði undir for- sæti Magnúsar R. Jónassonar en aðrir í nefndinni voru Guð- mundur Olgeirsson, Halldór Halldórsson, Halldór Jóhanns- son og Magni Jónsson. Anna Stefánsdóttir unglæknir var rit- ari nefndarinnar. Nefndin skil- aði áliti á vordögum 1994. Eftir umræður í stjórn LÍ og nefndar- starf þriggja stjórnarmanna auk framkvæmdastjóra félaganna lagði stjórn LÍ fram ályktunar- tillögu um breytingar á lögum LÍ á aðalfundi 1994. Aðalfund- urinn samþykkti að mestu til- lögu stjórnar LÍ og veitti henni umboð til þess að ganga frá end- anlegri tillögum að lögum LÍ samkvæmt ályktunartillögunni. Lagabreytingum samkvæmt til- lögum stjórnar LR var vísað til stjórnar LI en afgreiðslu þeirra frestað á aðalfundi 1994 og ákveðið að halda aukaaðalfund í nóvember. Eftir áframhald- andi umræður í stjórn LI var sett á laggirnar undirnefnd sömu stjórnarmanna LÍ og áður þ.e. formanns, varaformanns og meðstjórnanda Guðmundar Björnssonar en auk þess var Gestur Porgeirsson skipaður í nefndina. Framkvæmdastjóri félaganna var nefndinni áfram til liðveislu. Tillögur stjórnar LI hlutu samþykki með smávægilegum breytingum sem starfsnefnd á aukaaðalfundinum gekk frá eft- ir ábendingum fulltrúa. Hún framkvæmdi einnig augljósar samræmingar og leiðréttingar í texta. Látið var reyna á allar breytingatillögur og komu þær til atkvæða. Meginatriði hinna nýju laga eru þessi: 1. LÍ er áfram samtök svæðafé- laga lækna og félaga ís- lenskralækna erlendis. Önn- ur félög lækna eru ekki bein- ir aðilar að LÍ. Petta er óbreytt frá því sem verið hef- ur en einstaklingsaðild að LI er nú heimil. Með þessu fyrirkomulagi eru skapaðar forsendur fyrir því að enginn læknir þurfi að standa utan heildarsamtaka lækna og að læknar geti þar með allir verið í einum heildarsamtök- um. Þetta er í samræmi við álit allra í skipulags- og end- urskoðunarnefndinni. 2. Viðurkennd er nauðsyn svæðafélaganna. Pví er kosningaréttur og kjörgengi hvers læknis til aðalfundar LÍ í svæðafélagi hans en hann getur hins vegar flutt atkvæði sitt til félags lækna sem starfar á landsvísu við kjör fulltrúa á aðalfund LÍ. Hann heldur áfram kjör- gengi í svæðafélagi sínu. Læknar sem kjósa að eiga einstaklingsaðild að LI hafa ekki kosningarétt eða kjör- gengi til aðalfundar LI en þeir hafa allan annan rétt meðal annars til setu í ráðum og í nefndum á vegum LÍ til jafns við aðra lækna. 3. Aðalfundur LÍ verður opinn öllum læknum með málfrelsi og tillögurétti. 4. Fimmtíu læknar geta óskað eftir aukaaðalfundi um sér- stök mál. 5. Eitt hundrað læknar geta óskað eftir allsherjarat- kvæðagreiðslu um ákveðin málefni. 6. Afnumið er úr eldri lögum að ekkert eitt svæðafélag megi eiga meira en helming fulltrúa á aðalfundi. Nú verður einn fulltrúi fyrir hverja 20 lækna nema hvað rétt þótti að núverandi svæðafélög ættu öll einn full- trúa enda þótt meðlimir svæðafélagsins væru færri en 20. Fyrir félög íslenskra lækna erlendis er miðað við 10 lækna í félagi. Pá getur aðeins verið eitt félag í hverju landi. 7. LI fær samningsumboð fyrir alla lækna en enginn læknir greiðir þó atkvæði um samn- inga nema hann vinni eftir þeim. Þótt þetta standi í nýj- um lögum verður að leita samþykkis þeirra sem nú hafa samningsumboð um flutning þess en LI mun ann- ast samningsgerð í samráði við þá sem samningarnir varða. Hægt er gagnrýna þessa laga- setningu rétt eins og önnur mannanna verk. Eg ætla hins vegar að læknar líti á þessi lög sem tímamót og skoði þau í ljósi sanngirni og félagsþroska. Ein- staklingsaðild að LÍ var ekki hafnað á þeirri forsendu að í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.