Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 114

Læknablaðið - 15.01.1995, Qupperneq 114
98 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 8. Kynning á stöðu: a. Domus Medica b. Ekknasjóðs c. Lífeyrissjóðs lækna d. Læknablaðsins e. Námssjóðs lækna f. Orlofsheimilasjóðs 9. Kosinn einn endurskoð- andi og annar til vara 10. Ákveðinn fundarstaður fyrir næsta aðalfund 11. Önnur mál 9. grein Formannafundur Stjórn LÍ skal halda fund með formönnum aðildarfélaganna eða fulltrúum þeirra, a.m.k. einu sinni milli aðalfunda. Á fundi þessum skal stjórnin gera grein fyrir afgreiðslu sinni á ályktunum síðasta aðalfund- ar, stöðu helstu mála og annarri starfsemi félagsins. Óski meirihluti formanna svæðafélaga eftir slíkum fundi, skal hann haldinn innan fjög- urra vikna. Formannafund skal boða skriflega með a.m.k. 2ja vikna fyrirvara. Á formannafund skal bjóða formönnum samninganefnda og annarra hclstu starfsnefnda fé- lagsins svo og formönnum Fé- lags eldri hekna, Félags ísl. heimilislækna, Félags ungra lækna, Félags yfírlækna og Sér- fræðingafélags ísl. lækna. IV. kafli: Um stjórn félagsins 10. grein Skipan og kjör stjórnar Stjórn félagsins skipa 8 menn, formaður, ritari, varaformaður, féhirðir og fjórir meðstjórnend- ur, kosnir á aðalfundi úr hópi félagsmanna. Stjórnarmenn skulu vera frá a.m.k. 2 svæðafé- lögum. Stjórnarkosning skal vera skrifleg, óski einhver aðal- fundarfulltrúi þess. Formaður, ritari, varafor- ntaður og féhirðir skulu kosnir hver fyrir sig til 2ja ára í senn. Annað árið skal kjósa formann og féhirði, en hitt árið ritara og varaformann. Séu fleiri en 2 í framboði og falli atkvæði jafnt, skal kjósa aftur milli þeirra, sem flest atkvæði hlutu. Verði at- kvæði aftur jöfn, eða hafi 2 verið í kjöri og atkvæði fallið jafnt, skal hlutkesti ráða. Fjórir meðstjórnendur skulu kosnir til eins árs í senn. Verði atkvæði jöfn við kjör þeirra, skal hlutkesti ráða. Kjósa skal einn endurskoð- anda og annan til vara úr hópi félagsmanna til eins árs í senn. 11. grein Verksvið stjórnar, allsherjaratkvæðagreiðslur, vantraust á stjórn Stjórn félagsins fer með mál- efni þess milli aðalfunda. Stjórnin er ábyrg gagnvart aðalfundi. Verksvið stjórnar er að sjá um daglegar framkvæmdir, vera á verði um hag íslensku læknastéttarinnar, félaga henn- ar og einstaklinga, og sjá um framkvæmdir á samþykktum aðalfundar. Hún kemur fram út á við sem fulltrúi félagsins. Hún semur árlega skýrslu um starf félagsins og leggur fyrir aðal- fund ásamt reikningum félags- ins endurskoðuðum af tveim mönnum, en annar þeirra skal vera löggiltur endurskoðandi, er stjórnin fær til þess starfs með kjörnum endurskoðanda úr hópi félagsmanna. Hún skal gera áætlun um fjárhag og starf félagsins fyrir næsta ár. Stjórn félagsins ræður fram- kvæmdastjóra, sem veitir skrif- stofu félagsins forstöðu. Fram- kvæmdastjóri ræður aðra starfs- menn í samráði við stjórnina. Óski a.m.k. 100 félagsmenn eftir allsherjaratkvæðagreiðslu allra lækna í svæðafélögum milli aðalfunda ber stjórn LÍ að láta fara fram slíka atkvæðagreiðslu innan fjögurra vikna. Meiri- hlutasamþykkt í slíkri atkvæða- greiðslu verði bindandi fyrir stjórn LÍ svo fremi a.m.k. helm- ingur skráðra félagsmanna svæðafélaganna hafí tekið þátt í atkvæðagreiðslunni. Meirihluti aðalfundar getur á sama hátt skotið málum til slíkrar allsherj- aratkvæðagreiðslu. Vantraust á stjórnina skal borið fram skriflega og undirrit- að af minnst helmingi kjörinna fulltrúa á næsta aðalfundi á und- an. Stjórninni er skylt að boða til aukaaðalfundar um van- traustið innan tvegga vikna, og skal fundurinn boðaður með fjögurra vikna fyrirvara. Sam- þykki a.m.k. 2/3 kjörinna full- trúa vantraustið, skal fundurinn kjósa bráðabirgðastjórn til næsta reglulegs aðalfundar. V. kafíi: Um fjármál félagsins 12. grein Árgjöld Aðalfundur ákveður árgjald til LÍ fyrir hvern gjaldskyldan félaga og hluta svæðafélagsins í því. Árgjöld þeirra lækna sem eiga beina einstaklingsaðild að LÍ renna óskipt til félagsins. Stjórn LÍ getur ákveðið, að læknar, sem verið hafa virkir fé- lagar í 40 ár eða hætt störfum fyrir aldurs sakir eða heilsu- brests, svo og illa stæðir læknar, megi vera undanþegnir félags- gjöldum. Stjórn LÍ getur veitt öðrum félagsmönnum sams konar undanþágur. Læknar, sem eru sjötugir eða eldri, skulu vera gjaldfríir. Félagar LI erlendis eru und- anþegnir fullum félagsgjöldum, en greiða þess í stað árgjald til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.