Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 7

Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 7
— En það er enginn, sem hefur not fyrij. mlgt kvartaði hann. — Þeir ,eSja, að ég sé orðinn of gamall. Hann kreppti hnefana og laut höfði. Eg mátti ekki sjá, að tárin stó8u i augum hans. ’ ' Það eru ekki árin, sem máli skiPta, sagði ég. — Maður er ekki Samall fyrr en maður er orðinn út- slitinn. ~~ Htslitinn er ég ekki, sagði hann hkafur. — Eg kann miklu meira en St'®ningjarnir, sem kalla sig sjó- meun i dag. Ég hef alltaf verið dug- leSUr sundmaður, og ég er sann- i®rður um, að ég get boðið þeim hyrginn, sem liggja og busla þama öti i sjónum... frá Bella Vista og htaum hótelunum. Ef ég mætti, myndi ég geta kennt þelm ýmislegt. Hann strauk yfir þykkt yfirvar- arskeggig, þegar ég kvaddi hann. ÞaÖ hafði aflað honum uppnefnis- ms Rostungurinn. Hann hallaði sér &ítur á bak og lét sólina leika um ^Ut sitt. Hann hefur liklega verið &8 öreyma um liðnar sjóferðir i hita- heltislöndunum ... °AGINN eftir að okkur Brendu let»U saman, voru gestir hótelsins venju samankomnir við morg- Unverðarborðið, og ég fann á mér a5s yfir öllu hvíldi einskonar drungi. Eneum fannst hann þurfa að segja neitt. Það eina sem heyrðist var hrakið í hveitikruðunum, þangað til einhver veitti þvi eftirtekt, að stóll- hht. þar sem Brenda Strudwick var vón að sitja, var auður. ~~ Hvar skyldi ungfrú Strudwick Vera? spurði veitingakonan. — Ég veit það ekki, svaraði mað- Ur hennar. — Ég hitti hana snemma ’ morgun, og þá sagðist hún ætla að skreppa í sund fyrir morgunverðinn. ÞaÖ hefur víst tekið lengri tima en hún gerði ráð fyrir. Hann hafði naumast lokið máli sinu, þegar við heyrðum háværar raúdir framan úr forstofu. Veitinga- k°nan opnaði hurðina ti! að gá að, kvað um væri að vera. — Guð minn góður! hrópaði hún. ~~ Það er ungfrú Strudwick — það hefur eitthvað komið fyrir hana. Við risum ósjálfrátt öU úr sætum °kkar, og í þvi reikaði Brenda inn dyrunum. Hún var I einstaklega klæðilegum bikinibol, en bar á herð- unum gamlan jakka. Hún skalf, svo a8 hún gat naumast staðið á fótun- Uln. Hún hneig niður á næsta stól. Þá fyrst sleppti maðurinn, sem hafði stutt hana, tökum af henni. h“að var Rostungurinn'. Hann sagði sinni ryðguðu rödd: — Sitjið nú bara svona og hviliö yöur svolítið, svo að þér getið jafn- að yður. Ég er alveg sannfærður um, að tebolli myndi gera yður mikið gott... Það leyndi sér ekki, að Rostung- úrinn hEifði lika verið 1 sjónum. Tötraleg fötin hans límdust við lik- atnann og sjórinn lak úr tjásulegu akegginu. Við þyrptumst öll utan um Lagalega séð er það ekkert, sem hótelið getur gert í þessu . . • Brendu, þar sem hún sat í stólnum og greip andann á lofti. Veitinga- konan hellti heitu tei ofan í hana, og við sáum, hvemig hún hresstist smám saman. Skjálftin hætti, og skyndilega spratt hún á fætur og svipaðist um: — Hvar er blessaður gamli mað- urinn? spurði hún. — Hann var svo hugrakkur! ROSTUN GURINN var farinn. Brenda gekk út að glugganum. — Til allrar hamingju hefur hon- um vist ekki orðið neitt meint af þessu, sagði hún og varp öndinni léttar. — Hann er setztur á bekkinn í sólskininu. Hún reikaði aftur að stólnum, og strauk hendinni þreytulegá yfir and- litið: — Hann bjargaði liíi mínu. Ég hafði synt talsvert langt út, og skyndUega fékk ég krampa. Ég veit ekki, hvort ég kallaði á hjálp, en frá bekknum sínum sá hann, að ég ■ ■ ■ : __ tJr þvf að þú ert á annað borð farin að leita i jakkanum minur, er ekki úr vegi að benda þér á, að það vantar tvær tölur á hann. var i hættu stödd. Mér hafði tekizt að skreiðast upp á eitt skerið, sem brýtur á, og þar hékk ég. Ég var alltof veikburða til að geta synt til lands. Hann hugsaði sig ekki and- artak um, heldur reif sig úr jakk- anura og synti út til mín. Hann bjargaði mér í land. Hann hlýtur að vera ótrúlega þrekmikill, HáP.n bjargaði lifi mínu. — Ég hef alltaf sagt, að þetta væri fyrirtaks náungi, gat ég ekki stillt mig um að segja. Hún leit á mig undarlegu augna- ráði, og drættimir í munnvikjunum bentu til þess, að hún væri í þanrt veginn að bresta í grát. — Og ég talaði svo illa um hann, sagði hún brostinni rödd. — Ég ætl- aði að fá lögregluna til að stugga honum I burtu. Ég skammast mín svo mikið. Hvemig gat ég hagaö mér þannig ? Ef ég bara vissi, hvem- ig ég gæti bætt úr þessu! Hann hef- ur sannarlega unnið sér fyrir þóknun. — Það finnst mér vera alveg fyr- irtaks hugmynd, sagði einhver gest- anna, eldri maður, sem á yngri árum hafði sjálfur verið sjómaður. Nú tók hann málin í sinar hendur. Hann tæmdi ávaxtaskálina: — Látið hana ganga um. Ég byrja með því að leggja eitt pund! Síðan lagði hann pundsseðil í skál- ina, og við neyddumst allir til að fara að dæmi hans. — Ég hef alltaf haldið því fram, að Rostungurinn væri prýðismaður, fullyrti ég enn einu sinni um leið og ég lagði pundsseðilinn í skálina. — Þetta var nú eiginlega ekki ætl- HEIMILISPÓ5TURIHH 7

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.