Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 23

Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 23
DÁSAMLEGASTI STIGI í HEIMI 9 var um borð lijá Bonaparte, % við vorum á leiöinni til Egypta- uls, — hann sem hershöfðingi, setn undirforingi. Við urðum s“nferða í Xand, og liann rétti mér °ndina til stuðnings. Það leið ekhi ' 7.. a longu áður en Alexandrla a valdi okkar, og síðan var dið yfir eyðimörkina til Cairo. Svað við gátum þjáðzt! Þarna r ekki stingandi strá og nœst- Urn ekkert vatn, þvi að arabarn- XT 1l°fðu fyiit öll vatnsbólin með Eina tilbreytingin frá rrhungunum var hillingarnar, Sen koniu okkur til að dreyma ?Wí tekaldar svalálindir, og gerðu ^rstann enn óbœrilegri. Við 0,,imuðu?n framhjá pýramídun- Unr án þess svo mikið sem virða vrflits, — eina áhugamál okkar r að komast til Kairó. Loksins 'aðum við takmarki okkar. 9 var í einni þeirri fjölmörgu eda, sem áttu að leggja undir 1® kernaðarlega mikilvœga staði. ntjaðri borgarinnar fundum við > sem var meira að segja búið ^csvölum. Við klifruðum fimm u n9að upp, og komust að raun ’ að þar var fyrirtaks útsýni r aðalgötu borgarinnar, og það 3 ao veggir svalanna skýldu kur fyrir sóXarhitanum. 1 sex a9a hafði okkur ekki gefizt tœki- r' tii að setjast í forsœlu. j r fjarska barst ómurinn af ru?n 0g trumbum að eyrum kar. í>ar kom sveit félaga okkar k arnmandi, og rétt þegar við °n?um auga á hann — okkar ( 'kla hershöfðingja, — hugð- lst við gera mikil fagnaðarlceti ?r/ fagna honum, en þá hrundi ktð. Áður en við vissum af, vor- l7u við komnir niður á gólfiö i sem reyndist snoturlega y9gt bað. ^ miðri stofunni var heillandi u9, og hinum megin hennar 3,t tuttugu forkunnarfagrar Oar konur í þyrpingu og reyndu VaS þœr gátu til að skýla nekt s,nm. t við gáfum okkur ekki tima ^ að gXápa frekar á þœr. Við ntum byssum og sverðum frá kur, létum síðan fötin fjúka á eftir og dembdum okkur útí. ^egar konumar gerðu sér Ijóst , erindi okkar vceri ekki að gera eim neitt til miska, hurfu þœr aft?ir að sinni fyrri iðju við hrein- keti, hv, isstörfin, rétt eins og viðvoerum ergi nœrri. Hver þeirra var með Þessi furðulega og sérkennilega saga er tekin Or bókinni Contes et Nouvelles eftir hinn fræga franska rithöfund Jules Janin (1804—74). Janin var meðlimur akademí- unnar stóran spegil, og fyrir framan spegXana undu þœr sér og sneru fagurlimuðum Xíkömunum, busX- uðu í vatninu og skvettu því hver á aðra. Þegar þcer fóru að venj- ast okkur, sneru þœr sér að okkur og fóru að hjálpa okkur við þvott- inn. Þœr skríktu og hlógu meðan þœr nudduðu okkur ilmvötnum, greiddu hár okkar og fœrðu okkur ískaXda drykki, — og þoer horfðu undrandi á hvita líkami okkar í hróplegu ósamrcemi við dökkt andlitið og hendurnar. Loksins tóku þœr að hvísla eggjunarorð- um að okkur, — orðin skildum við ekki, en merking þeirra var langt hafin yfir alla erfi&leika í máXakunnáttu. Þetta var œfintýri líkast. Meðan Napóleon hélt sigurför inn í Kairó, höfðum við, framvarða- sveit hans, lent i múhameðskri paradis með hverskyns þægindum og notaXegheitum, að ógleymdum tuttugu unaðslegum gyðjum til að stjana við okkur. Þvílík dásemd eftir aXXt erfiðið, rykið og skeXfi- Xegan eyðimerkurhitann! Þvílík dásemd að fá að kynnast hinum mjög Xofsungnu dásemdum aust- urXanda! Útifyrir heyrðum við Xúðra- bXástur og taktfast fótatak her- sveitanna, — og við skáXuðum rœkiXega fyrir hinum óheppnari féXögum okkar. Ég hef aXdrei verið jafn ham- ingjusamur á œvi minni. I þessu kvennabúri var ég — óbreyttur XiðþjáXfi — miðpunktur athygXi og aðdáunar, og mér fannst ég hafa uppskorið Xaun aXXs erfiðisins, sem ég hafði þoXað eftir að við yfir- gáfum FrakkXand. LoXcsins hafði ég fundið bXóðlieitu konurnar, sem svo Xengi höfðu ásótt mig í draum- um mínum. Við fimmmenningamir, sem þegar vorum orðinn þáttur í borgarXifinu, höfðum í rauninni unnið mikXu meiri sigur en sjáXf- ur NapóXeon Bonaparte. Þessar konur voru ef tiX viXl eiginkonur efnamanna, og meðan þœr voru i baði, mætti enginn ónáða þœr, — ekki einu sinni eig- inmennirnir. Okkur skitdist, að þær eyddu öXXum síðari hXuta dags- ins þama, og klukkustundum sam- an nutum við unaðsXegra kynn- anna. TJndir kvöXdið gerðu þœr okkur Xjóst, að nú yrðu þœr að fara, en ef við fyndumst þama, myndum við tvímæXaXaust skomir á háls. En hvernig áttum við að kom- ast útf Veggurinn upp að gatinu í þakinu, var bXautur af raka, úti- fyrir stóðu þjónar á verði, og ef við næðumst, myndi NapóXeon fá vitneskju um aXXt. Og þá var ekki við neinu góðu að búast. Við mundum greiniXega fyrirskipun hans: Hermenn! FóXkið, sem við kynnumst inn- an skamms, umgengst kvenfóXk sitt á annan hátt en við gerum, — en í öXXum Xöndum er sá af- brotamaður, sem gerir eitthvað á hXut konu. Sérhver hermaður, sem gerir konu eitthvað tiX miska, verður umsvifaXaust skotinn! NapóXeon. Meðan við brutum heiXann, héXd- um við ástaXeikjunum við konurn- ar áfram, og við tœmdum ham- ingjubikar okkar í botn. Aðstaðan var hættuXeg, og eig- inXega vonXaus, ef ein kvennanna hefði ekki fengið hugmynd. Við höfðum nokkurnveginn sœtt okkur við að verða teknir af Xífi, þegar hún stiXXti sér upp við vegginn undir gatinu og myndað þannig grunninn undir björgun okkar. Upp á sterkar axXir hennar kXifr- aðist önnur kona, og upp á axXir hennar hin þriðja, og upp á axX- ir hennar sii hugXjúfa fegurðar- dís, sem ég hafði haXdið í faðmi mínum. Þetta var dásamXegasti stigi heims — svo sannarXega. Tveir okkar kXifruðu upp stig- ann með stígvéXin miXXi tannanna, og við réttum þeim byssurnar og sverðin. Nú voru þrír okkar eftir, —- Eugene, AXbert og ég. — Röðin er komin að þér, Eug- ene, sagði ég. En þegar Eugene var kominn upp eftir tveim kvennanna, hrap- aði hann „af slysni" niður aftur. — FXýttu þér, Eugene, það er orðið framorðið, sögðum við óþoX- inmóðir, en nœsta tiXraun fór ekki betur, og þegar hann Xenti á góXf- inu ,andvarpaði hann: — Farið þið bara. Ég verð eftir. Mér er aXveg sama, þótt ég verði drepinn. Þá tók AXbert að kXifra upp. Hann var myndarXegur piltur, og konurnar kysstu hann aXXa Xeið- tna upp. Þegar hann komst upp á þakið, skipti hann skyndilega um skoðun — hann vitdi komast nið- ur aftur. En þá var skyndiXega enginn stigi Xengur. Konumar höfðu stokkið niður og dönsuðu i kringum okkur Eugene. KXukkustund seinna, eftir að við höfðum gXatt okkur margvls- Xega með konunum á ýmsan máta, mynduðu þær með tárin í augun- um stiga á ný. Ég sneri mér að Eugene: — Við verðum að binda endi á þessa unaðsXegu skemmtun. Þú ferð á undan, og ég Xofa því að koma strax á eftir. Eugene kXifraði upp, hann stanzaði ekki nema þrisvar á Xeið- inni og kyssti konurnar. Ég stóð við orð mín og fXýtti mér upp, ég kyssti aðeins þá efstu. AXbert og Eugene gripu í mig og drógu mig upp á þakið. En t sama vetfangi reis nýtt vandamáX. Unga stúXkan, sem var efst í stiganum, sveifXaði sér upp tiX okkar, og gerði okkur Xjóst með augXjósum bendingum, að hún viXdi sXást t för með mér. Það skipti engu máXi, þótt ég hristi höfuðið, hún vafði mig örmum og þrýsti sér að mér. Þetta var erf- iðasta ákvörðunin, sem ég hef tekið á ævi minni, og því Xauk þannig, að ég varð að ýta henni niður tiX hinna kvennanna. Við stukkum niður af þakinu og hXupum tiX herdeítdar okkar. Daginn eftir héXdum við aftur til hússins, en þá liafði verið gert við þakið og það styrkt með sverum járnstöngum. —••• PÓSTURINN ■OTGEFANDI: HEIMILISPÓSTURINN, REYKJAVlK RITSTJÓRAR: BALDUR HÓLMGEIRSSON OG STEINGRlMUR SIGURÐSSON FRAMKVÆMDASTJ.: GUÐMUNDUR JAKOBSSON, SlMI 36626 RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA.: TJARNARG. 4 — SlMI 11177 — PÓSTHÓLF 495 steindórsprent H.F. PRENTAÐI

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.