Heimilispósturinn - 11.02.1961, Qupperneq 13

Heimilispósturinn - 11.02.1961, Qupperneq 13
MYLÉNE DEMONGEOT er ein af frönsku kvikmyndastjömunum með hárþyrilinn °g stútmunninn, sem karlmönmun um heim alian verður svo starsýnt á, — þegar þær birtast á tjaldinu. Hver hreppir konungstignina? 6SS* sPurnin& er ofarlega í hug- ^ hianna í Hollywood um þessar v- Ulr' og eru svörin ákaflega marg- gera sér allir ljóst, að , lk«iyndirnar verði að K°hung Sllum aidfi Clark eiga sinn einhvern, sem falli í geð kvikmyndaunnendum á öllum stakw , - 1 nyhi, og það verður ekki auð- jjj, taka við af honum. Hver get- °ttiið til greina? llln hinna allra líklegustu er tví- alaust ROCK HUDSON. Hann Gable átti að fagna ein- hef ^ar Vlnsæ11 sem !eikari, hann r hiikinn kynþokka, og yfirleitt Og Ur mörgum sömu eiginleikum ^rk í ríkum mæli. En hann er j sjálfsagður, langt í frá. ^enn t C0 enn nefna líka MARLON BRAN- ]6j,' ®n hann er og verður, i sann- sagt, hálfgerð vandræða- L1’1®' Hann er tvímælalaust hæfi- eítia«karl en Rock Hudson, — en M,rl*ti getur hann naumast talizt! uganir hafa leitt í ljós, að kven- fólk af barnsaldri er ekkert hrifið af Marlon, — því finnst hann of hrana- legur. TONY CURTIS er sömuleiðis of- arlega á listanum, og það er satt, að hann er á mikilli framfarabraut sem leikari, en hann þykir samt ekki mjög líklegur. KIRK DOUGLAS má líka sannar- lega nefna í þessu sambandi. Hann er eldri en þeir þrir áðurnefndu, og Gable-manngerð, ef svo mætti segja. En til4þess verður að taka tillit, að hann er önnum kafinn við kvik- myndaframleiðslu sína og hugsar ekki mikið um leikarastarf sitt. Clark var fyrst og fremst leikari og skipti sér ekki. Nú þetta, voru konungsefnin. Hitt er þó aldrei að vita, nema einhver ónefndur komi til skjalanna og hrifsi heiðurinn. Um eitt eru menn í Hollywood sam- mála: — KONUNG VERÐA KVIK- MYNDIRNAR AÐ HAFA! HNEYKSLISMÁL AF HELDRA FÓLKI SAAIMY DAVIS jr. stendur í skelfilegiun þrengingum núnu. Svo til atvinnulaus og blank- ur eftir að hann gekk að eiga kvikmyndastjörnuna Maj Britt Nilson. Og til að kóróna allt fékk hann rulskun frá skatt- yfirvöldunum, þar sem honum var gert að greiða, eins og skot, gamla skatta að uppliæð 25.000 dollara! HANNI EHRENSTRASSER heitir 22 ára gömul fyrirsæta, sem kjörin var ungfrú Austur- ríki árið 1958. Fyrir hérumbil ári fékk hún þriggja ára fang- elsisdóm í London, þar sem hún settist að, en hún hafði gert sig seka um skartgripa- þjófnað. En fyrir skemmstu var hún látin laus úr kvenna- fangelsinu, sem hún hefur set- ið í, en jafnframt vísað úr landi. Hallareigandi einn í Portúgal bauð henni þegar að setjast að hjá sér og hvíla sig eftir erfiðið og lmeisuna. Hann þykist .nefnilega . sannfærður um, að hún hafi ekki átt að teljast ábyrg fyrir þjófnaðin- um, þar sem hún hafi verið undir áhrifum prelúdíns, sem er afar sterkt megrunarlyf, og mun valda því, að neytandinn missi stjórn á gerðum sínum. (Lyf þetta mun eitthvað notað hér á landi til megrunar, en ekki kunnugt um eftirköst þess!) Þegar Hanni kemur aft- ur til Vín mun hún heidur bet- ur ætla sér að öðlast mannorð- ið að nýju. JAYNE MANSFIELD var fyrir skemmstu stödd * með manni sínum, vöðvatröllinu Mickey Hargitay, í samkvæmi, þar sem einn gestanna gerðist talsvert áhugasamur fyrir flegna kjólnum hennar og glápti mikið. Þegar Mikki hafði virt þetta stundarkorn fyrir sér, sauð Iiið ungverska blóð, svo að hann langaði manngarminum einn á k.jamm- ann, svo að hann steinlá. Eft- irá kom í ljós, að maðurinn var kjálkabrotinn, og þá stóð ekki á skaðabótakröfunum. Krefst liann þess, að kjötfjallið borgi sér 50.000 dollara fyrir vikið! ESTHER WILUAMS liefur mikið verið orðuð við Fernando Lamas eftir að hún skildi við mann sinn, Ben Gage. Svo skutu upp kollinum raddir um, að hún væri alltaf að skemmta sér með iingum spiiagosa í Hollywood, — í laumi auðvitað! Esther varð ofsareið, þegar þessar fregnir komust á kreik, en gat víst ekki neitað þeim. Nýjustu fregnir herma, að mestar líkur séu fyrir því, að sættir takist miiii þeirra hjóna að nýju, og hún muni liverfa aftur til hans Benna síns! Við biðum og sjáum til. JOHN BARRYMORE jr. hef- ur áður verið getið í dálkin- urn. Hann giftist nýlega stúlku- kind einni, Gaby Palazzoli, en Iét engan veginn af svalli sínu og daðri við aðrar stúlkur. Var ,hjónabandið,‘ aðeins tæplega fimm vikna gamalt, er hún kom að honum á veitingahúsi, þar sem hann var með kunn- ingjunum, og jiar á meðal fimm fegurðargyðjum. Lenti þeim hjónum þegar saman í orðasennu, hann lét hana út- fyrir, og stakk síðan af til að losna við jirasið. Þegar hann kom aftur, stóð Gaby enn fyrir utan, og fékk hann þá einn vina sinna til að aka henni lieim!

x

Heimilispósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.