Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 18

Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 18
SKALLI SKEPSTJORI í VILLTA VESTRINU — Ég bjargaðl þér af þvi annars heföu Indiánarnir pikkafl þig i tætlur, svaraði Skalli, — og þess óska ég ekki cinu sinní versta óvini minum! — Ég er aldeilis hlessa! hrópafli Blllý undrandi. — En hvafl um þafl, ég þakka þér fyrir. Ég veit bara ekki hvað til bragfls skal taka núna. Ef ég sendi kúlu i gegnum hausinn á ykkur, þá mundi það vist teljast vanþakklátt, býst ég vifl. En ef ég geri þafl ekki gera kunningjar minir i villta vestrinu stólpagrin að mér! Mannorð mitt er í veði! — I>afl er þokkalegt mannorfl eða hltt þó heldur! hvæsti Skalli út úr sér. — Afl skjóta niflur helflarlegt fólk! Hvers vegna tekurflu ekki i hnakkadrambifl á glæpalýflnum hjá ykkur úr þvl þú vilt sýnast svona mikill maður? — Tja, þá þyrftl ég aö verða „sheriíf", sagoi Billy hugsandi. — Hvafl er „sheriff"? spurfli stýrimaflurinn, sem hlustafl haffli órólegur á samtalið. — Þafl er eins konar lögreglustjórl í villta vestrinu, svarafli Skalli, — og mér virflist vera alvarlegur hörgull á þeim hér. Eftir nokkra umhugsun tók Billý skyndilega ákvörflun. — Ég byrja nýtt lif! hrópafli hann. — Og til afl sanna þafl förum vifl fyrst mefl Sörla og færum hann réttum eiganda! Þafl er óþarft afl taka fram hversu þeim félögum létti vifl þessa hugarfarsbreytingu. Og siflar um daginn komu þeir til Buffalo, þar sem þeir stigu af baki fyrir utan húsifl hjá Herfli. eiganda Sörla. Hörflur var næstum dottlnn aftur fyrir slg af skelfingu þegar hann opnafli dyrnar og sá Billý standa fyrir framan sig. — Hva . . hva . . . hvafl vi . . . viltu mér? stamaði hann og rétti ósjálfrátt upp hendumar. — Vifl crum komnir til afl skila S'örla, svaraði Billý, — og þafl áttu þessum tvelm græningjum afl þakka. Og ef þú ekki launar þeim eins og vifl á. þá skal ég . . . og hönd hans grelp eítir skammbyssunni. — Heyrflu, biddu hægur! hrópaði Skalli, — ef þú vilt verfla sheriff, þá máttu ekki neyfla pentnga út úr mönnum, ekki held- ur fyrir aflra! — Hvafl sagðirflu? hrópaði Hörflur steinhissa, — verflur Billý sheriff??? — Já, svarafli Billý, — og það í glæpabænum Desperado. Ég œtla afl kenna þeim að haga sér betur eftir lögunum þar! Allt í einu rak Hörflur upp skellihlátur. — Þvílíkt grin! sagði hann. — Hvafl finnst þér svo hlægilegt vifl þafl? spurfli Billý ógnandi. — Jú, sjáflu ttl, svarafli Hörflur, — Þegar þú varst búinn afl ræna Sörla og farinn til Desperado, þá hét ég verfllaunum þeim, sem vildi verfla sheriff i Desperado til afl vernda okkur fyrir frekari ránum. Verfllaunin voru nefnilega hesturlnn Sörli! Ég haffli ekki búizt vifl afl sjá skepnuna aftur. En þú mátt eiga hann, þú ert sá eini sem getur staðizt bandittunum snúning. — Sérflu bara, drengur minn? sagfli Skalli og gaf Billý vin- gjarnlegt olnbogaskot, — þarna fékkstu eftir sem áflur þafl. sem þú vildir, — en á heiflvirflan hátt! Það ríkti almennur íögnuflur yflr þeim fréttum afl Billý bjarnarhrammur heffli kosifl sér stöðu mefl lögum og réttl, og hinn fyrrverandi bandltt fékk sifellt meiri áhuga á hinu nýkjörna lifi sinu. — Ég mun alltaf vera þér þakklátur, sagfli hann einfaldlega þegar hann fylgdi Skalla og stýrimanninum niflur afl höfn. — Sleppum þvi, drengur minn, sagfll Skalli. — Ég vildi afl- eins biflja þig afl sjá svo um afl betur verfli farið með Indlán- ana. Þafl gengur ekki afl þeir hvitu skuli alltaf ganga meira og meira á veiflilendur rauflsklnnanna. Þnfl er engin furfla þótt þeim verfli illa vifl hvltu menninn. Þessu lofafli Billý og þar mefl kvöddust þeir hjartanlega. Litlu siflar lét Skröggur gamli úr höfn. — Tja, lasm, sagfli Skalli og horffli til strandarinnar, sem hvarf smám saman i fjarska. — Þeir geta yljafl manni undir uggum í villta vestrinu! En samt er ég feginn afl haía kynnzt þvi. Vifl verflum bara að líta á þetta sem elns konar skemmtiferfl. — En sú skemmtiferfl! hnussafli í stýra, — taugarnar í mér eru allar I "'i ennþá! — Fáifl mér heldur Djúpafjörð! Og afl svo mæltu stýrfli hann belna stefnu heim til uppá- hajdshafnar slnnar. Hann gætti þess afl lita aldrei vifl. SÖGULOK. viku hverri. Eigandi þessa snotra húss vildi ekki, a® það stæði þama algjörlega eftirlitslaust. Ég gekk á undan upp é aðra hæð, og maðurinn kom á eftir. Skyndilega fannst mér eitthvað stórfurðulegt við hann — ojæja, það var vist imyndun. — Þekktuð þér fjölskyld- una, sem bjó hérna áður’ spurði hann dálítið móður- — Já, svaraði ég. — var vanur að koma hingað á hverjum degi og hjálpa til við hitt og þetta smávegis- — Hversvegna fluttu ÞaU úr þessu fína húsi? spurði hann um leið og hann haU- aði sér fram á stigahandrið- ið og leit niður í forstofuna- — Þau héldu þvi fram, að það væri draugagangur héma. Það væri afturgang8 á ferli héma. — Afturganga ? ... hver er skoðun yðar sjálfs • Að það geti verið satt? — Ég hef aldrei séð neitf. svaraði ég. — Ekki neitfc allan tímann, sem ég hef verið héma. Hann hló — andstyggi" legum hlátri, sem minntJ helzt á ishröngl. Það fór ö- notahrollur um mig. — Og hvemig lítur svo þessi afturganga út? sagð1 hann hæðnislega. — Er Þa® nunna i flaksandi pilsum ... eða kannski „hvit fru eða eitthvað svoleiðis? — Nei, það mun vera eitt- hvað í líkingu við flakkara. sagði ég og leit fast á hann- — Það er sagt, að hann hafi hengt sig neðan í hand- riðinu fyrir mörgum árum- — En þér eruð sem sagt ekki hræddur við að gangs héma um? Hann leit á mig þessum sljóu, illgimislegu augum- — Ég hef aldrei séð neitt — hversvegna skyldi dg vera hræddur? — Þér hafið kannski bara verið héma á daginn ? sagö’ hann. — Þetta er kannski í fyrsta skipti, sem þér er- uð héma um miðnættið ? Hann hafði rétt fyrir sér, en ég svaraði ekki. í dag hafði ég ekki komizt meðan albjart var. Ég ætlaði einmitt að fara að segja honum, að við yrfS' um að halda áfram, ef hann vildi líta á húsið, þegar ég tók eftir því, að hann stóð og var að bjástra við eitt' hvað. Þama var ekki eins bjart og niðri i forstofunni. en mér sýndist hann vera með eitthvað, sem líktist slöngu. En allt í einu sá ég, a8

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.