Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 17

Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 17
Þuð befur verið undir miðnættiO, sem dyrabjallan- hringdi. Einmitt Pegar ég hafOi lokiO hringferO minni og var í þann veginn a8 ara. Ég gekk fram í tunglskinslýsta °rstofuna og opnaOi hurðina. Utifyrir stóð lítill, væskilslegur ®anngarmur I alltof stórum frakka með ullartrefil um hálsinn. Hatt- “r. sem fyrir löngu hafði séð betri a^a. var dreginn niður fyrir augun huldi andlitið að mestu. EruO þér eigandi hússins hérna ? sPurðj hann þurri, brostinni rödd. Eg svaraði þessu engu, en spurOi 1 staðinn: — Hvað vlijið þér? , hef heyrt, að húsið væri til >eigu. Stendur heima. • •. Hann krimti: — Héma, ’ g®ti ég. .. ætli maður mætti lit- a*t um? Um miðja nótt ? Eg leit á snjáO fötin hans. ~~ ^að tók tíma að komast hing- að. svaraði hann afsakandi. — Og S skal ekkl vera lengi. Jæja, komið þá innfyrir, sagði °e vék til hliðar, svo að hann ®mist framhjá mér. Ég var sann- f®rður um, að hann hefði engar að- stæður til aO taka húsið á lelgu, Petta dýrindis hús, — en hinsvegar var ég einsamall og vildi ekki stofna Ul neinna iUinda við hann. " Búið þér héma? spurði hann °S gjóaði augunum á kóngurlóarvef úti 1 homi forsrtofunnar. Nei, ég kem bara hingaö stöku sinnum. ' Einskonar vaktmaður, þá? ^nn krimti aftur: — Þér hugsið ®hkert sérlega vel um það. ' Eg hef ekkert með hreingem- ‘n&arnar að gera, svaraði ég stutt- aralega. Hvenær flutti það? spurði hann. Eg á við fólkið, sem var héma seinast ? % yppti öxlum. Fyrir þrem-fjórum árum. Man það ekki svo nákvæmlega. Skyndilega hvarf máninn á bak við ahýjabakka, og allt varð aldimmt i torstofunni. ~~ Er ljós hérna ? spurði maður- inn. Eg: kveikti ljósið. Það skein niður á okkur kuldalegt og skjannahvítt. ' Venjulegast er straumurinn rof- 'nn í mannlausum húsum, en það er ekki gert í þessu húsi, sagði ég. Míiukkan tótf á —— miðnœtti Smásaga eftir Alien Rice Hann tók að losa um trefilinn sinn. — Ég átti að fá að litast um, ekki satt? sagði hann og lét trefilinn lafa með frakkaboðungnum. Ég sá greinilega framan í hann núna, enda þótt hann hefði hökuna enn niðri í snjáðum frakkakragan- um. Andlitið var ósköp hversdags- legt. . . hann var á sextugsaldri, en djúpar andlitshrukkurnar voru svart- ar af ryki og óhreinindum. Augun voru sljó, hörundiö litlaust og sett svörtum skeggbroddum. — Ef þér endilega viljið, sagði ég, og bjóst til að sýna honum fyrst um uppi á lofti. Ég þekkti manngerðina svosem, — róni að reyna að narra sér út húsa- skjól yfir nóttina. Hann hafði séð ljóslausa gluggana og gert sér ljóst, að húsið væri mannlaust, V- en í ör- yggisskyni hafði hann hringt dyra- bjöllunni. En svo hitti hann mig, og þegar hann hefði litazt um, myndi hann biðja afsökunar á ónæðinu og hverfa út í nóttina til að leita sér annars athvarfs. Ef hann hefði komið tíu mínútum seinna, hefði ég verið farinn. Og ef hann hefði mölvað rúðu og laumazt inn, hefði ég misst starfann. Ekki svo að skilja, að það hafi gefið einhver ósköp af sér, en það var þó alltaf dáíltill aukaskildingur við hliðina á ellilífeyrinum. Fyrir yngri menn er ekki erfitt að fá vaktmannsstarf, en á mínum aldri — ég er að verða á'tt- ræður — verður maður að taka með þökkum því, sem býðzt. Raunar er þetta þægilegasta starf, ég þarf ekki annað en líta nokkrum sinnum inn i Hann tók upp eitthvað, sem líktist en svo sá ég, að þetta var — Hafði hann hugsað sér að hengja sig. . . . ? reipi.

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.