Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 8

Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 8
ÞRÍSKIPT VORDRAGT Nokkm áður en franska tíckuhúcklQ Haute Coutoure lætur i ljós leyndardóma hinnar komandi tlzku, eru vorefnin tekln iram. Og í vortízkusniðunum má alltaf sjá, hvað er á döfinni. Hér sjáum vI5 vordragt frá Gattegno, failega og klæðilega. Efnið er köflótt ull í marinhvitu og marinblátt silkl i ermalausri blússunnl. Pilsið er lltið eitt rykkt, jakkinn stuttur og óhnepptur. Og svo má ekkl gleyma hattinum, strá- hatti með bláum röndum. VORKÁPAN Kf dæma má efttr vorkápunum frá Fmkklandl, er ekki vlð mlkinm breyting- um aO búast, eina og sjá má af meðfylgj- andi kápumynd. En hvemig lizt þ£r á svarta stráhattinn frá Barthet vlO kápunaf unin, 'tautaðl Brenda, — en ég er ykkur innilega þakklát fyrir að bregðast svona við þessu. Hún flýtti sér upp i herbergi sitt eftir veskinu sínu og setti líka sinn pundsseðil. — Ég ætti raunar að gefa honum meira, sagði hún afsakandi, — en þetta er allt og sumt, sem ég get misst, og það gef ég með gleði. . . Á BEKKNUM fyrir utan sat gamli rostungurinn og lét sólina þurrka föt sín. Augu hans heindust enn að sjóndeildarhringnum. Hann óraði víst ekki fyrir þvi, að inni á Bella Vista værum við að skjóta saman í álitlega fjárupphæð handa honum. Þetta urðu samtals sextán pund, þvi að við vorum í sumarleyfisskapi og hikuðum ekki við að leggja fram peninga í þágu góðs málefnis. Veit- ingahjónin lögðu llka fram sinn skerf, og svo voru einhverjir örlátarl en aðrir, og þegar söfnuntnni lauk, voru komin tuttugu pund í skálina. Við stóðum öll úti við gluggann og horfðum á, þegar Brenda gekk út til að afhenda Rostungnum upp- hæðina. Við sáum, að í fyrstu neitaði hann ákveðið að taka við peningunum, en loks heppnaðist ungu fegurðardís- inni að fá hann til að veita þeim viðtöku . . . Nokkru seinna um daginn varð ég fyrir athygUsverðri upplifun. Það var inni í bænum — langt frá Hótel Bella Vista — að ég sá þau saman, Brendu og Rostunginn. Sú Ijóshærða var skellihlæjandi, og Rostungurinn var alls ekki tötraleg- ur lengur. Hamingjan hagaði því svo til, að þau sáu mig ekki. — Hvar finnst þér, að við ættum að reyna fyrir okkur næst? spurði Rostungurinn. — Hvemig lizt þér á Ocean Side hótelið hjá Beachbome? svaraði Brenda Strudwick. — Þú manst llk- lega, að við náðum okkur í laglegan skllding þar í fyrra. Það var ekki nema sanngjamt, að ég hringdi til lögreglunnar í Beach- boume og varaöi hana við hjúun- um. Það var ekki beinlínis hefni- gimi frá minni hendi, heldur miklu fremur vonbrigði — því að ég hafði sannast sagt vonazt til þess að lenda í smá-sumarleyfisævintýri með Brendu hinni fögru. —•••

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.