Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 9

Heimilispósturinn - 11.02.1961, Blaðsíða 9
Hann elti bátinn í f imm metra f jar- lægð. Það var ekki laust við að kald- ur svitinn sprytti fram á enninu á mer sat og naut sólskinsins á hafn- ^bakkanum í Auckland á Nýja-Sjá- andi og fyigdist með því, sem fram . r’ Þegar mér varð skyndilega litið a ^agbiað, sem einhver hafði skilið ef^*r- Augnaráð mitt stanzaði við eitla fyrirsögnina: SJÓRÉTTUR TJT- skipsvoða. GufUSkipið Port Waikato hafði í óveðri við Chathameyjarnar ^bðaustur af Nýja-Sjálandi, trossu afðj sj^Qj^g fyrjr borð, og festist ^11 í skrúfunni. Skipið hafði rekið UlT1 stjórnlaust, þangað til það fannst °asins og var dregið inn til Welling- °n- Málið hafði vakið almenna at- ygli, þar sem það var á allra vit- °rði’ að maoriarnir á Chathameyj-' Utn hefðu kallað formælingar yfir sbipið, vegna þess að um borð var °na nokkur, sem þeir álitu hafa ^auheigað grafir forfeðra þeirra í vísindanna. Meðan ég las frásögnina reikuðu ugsanir mínar aftur til ýmissa ó- sbiljanlegra atburða, sem komið ofðu fyrir mig sjálfan, og það var ei{ki laust við, að ég glotti með sjálf- UlT1 mér. Gufuskipið Port Waikato afði sannarlega verið heppið. Ég efði þorað að veðja við hvern sem Vfl þ um það, að sjórétturinn myndi ai(irei komast að því, hvemig tross- an vafðist utan um skrúfuna. Það j^ði látið sitja við það að finna ein- vern skipsmann og dæma hann fyr- 11 birðulausa meðferð trossunnar. Ég er ekki einn þeirra, sem hall- asf að hjátrú þeirra innfæddu, og afi ég brosað að lestri frásagnar- ltlnar loknum, stafaði það af því, að g Var að fullu laus við það, sem aðafrásögnin minnti mig á. 1936 var ég á veiðum í Sfennd við Chathameyjar, við veidd- Uttl á smábátum i móðurskip, sem éf Suðurhafið, — togari, sem hafði ^ður verið gerður út frá Hull og eitið þá Freesby. Þama var gnægð flskjar, fimmkræktir önglamir komu Jafnan upp með fimm væna þorska. ið vorum svo önnum kafnir, að iðu- 8a liðu margar vikur milli þess Sehi við fómm i land. Ég man mætavel eftir strand- undir nokkrum kringumstæðum til að koma nærri, algjör bannstaður. Að sögn áttu maórí-stríðsmennirnir að hafa komið frá Taranaki til eyj- anna og neytt frumbyggjana til að grafa grafir sinar á strönd þessari. Var þeim síðan hreinlega útrýmt. Allt fram á þennan dag afhjúpar sjórinn mannabein og húskúpur með gati á hvirflinum eftir striðskylfur, til þess að sál hins drepna gæti kom- izt út. Dag nokkurn kom það í minn hlut að róa í land til að sækja kinda- skrokka. Voru þeir alls sex og lagð- ir saman tveir og tveir í bátinn. Náði sjórinn svo til upp að brún bátsins, en til allrar hamingju var logn, svo að hættan var ekki mikil. Meðan ég reri út að skipinu, horfði ég í kjölfarið og kom skyndilega bakugganum, og ég komst heill á húfi til skipsins. Hákarlinum var stuggað á brott. Við komum okkur saman um að veiða drjóla, og daginn eftir fengum við einn smiðinn til að útbúa sér- stakan hákarlskrók, sem festur var við svera hlekkjafesti. Beitan var þrir vænir þorskar. Ég þori ekki að leggja eið út á, að það væri sama skepnan og skaut mér hvað mestum skelk í bringu, en þessi, sem við fengum á krókinn, var furðu ljótur. Það var aldeilis handa- gangur í öskjimum áður en við komum honum upp að skipshliðinni, og 13 riffilkúlur gerðu að lokum út- af við hann. Síðan lyftum við honum um borð og mældum hann. Hann reyndist sjö metrar á lengd. Skolturinn var skelfilegur. Ég á- ir hans og fullyrðingar hljómuðu enn í eyrum minum, . þegar við rérum aftur um borð í skipið, sem átti að flytja okkur til Nýja-Sjálands. Það gerðist ekki neitt sögulegt á leiðinni, og við komumst heilir og höldnu heim. Ég sagði vinum mínum mörgum frá tönnunum og sýndi þeim þær, og vöktu þær mikla athygli. Lét ég loks til leiðast að gefa einum vina minna eina tönnina. Hafði hann starfað hjá sama fyrirtækinu í 25 ár, og nýlega verið hækkaður upp í skip- stjóratign. Hann hló að aðvörunar- yrðum gamla maoríans og stakk tönninni í vasa sinn. Tæpum þrem vikum síðar var hann rekinn úr starfi, þrátt fyrir lýtal^ust starf. Ég fékk aldrei vitneskju um ástæðuna fyrir brottrekstrinum. Mér datt að minnsta kosti alls ekki í hug að setja hann í samband við hákarls- tennurnar. Um þetta leyti fór ég að fá und- arlega krampadrætti í fæturna. Nudd og læknisaðgerðir höfðu engin áhrif. Ég lagðist loks inn á sjúkrahús og læknarnir gerðu áreiðanlega allt, sem í þeirra valdi stóð, þótt þeim heppnaðist ekki að lækna mig. Þrem vikum seinna var ég útskrifaður með hækjur! Meðan ég lá á sjúkrahúsinu, voru hákarlstennurnar þrjár í kofforti mínu. Ein hjúkrunarkvennanna sá þær þar, og varð svo hrifin, að hún vildi endilega fá eina þeirra. Ég var- aði hana við og sagði, að þær hefðu ógæfu í för með sér, en hún hló bara. Daginn eftir datt hún og fótbrotn- aði! Úr sjúkrahúsinu fór ég til Wanga- nui. Það liðu tíu mánuðir áður en HÁKARLSTENNURNAR FJÚRAR auga á bakugga hákarls, sem elti mig. Hann var í fimm metra fjar- lægð frá bátnum. Það var ekki laust við, að kaldur svitinn sprytti út á mér, þvl að bakugginn var næstum meter á hæð, og ég sá, að þama var á ferðinni risastór, hvítur hákarl, — skrímslið, sem maoríamir kalla mango tuatini. Ég var þaulkunnugur ýmsum ófreskjum hafsins eftir margra ára sjómennsku, og hingað til hafði ég ekki óttast neitt, sem ég sá. En þessi skratti skaut mér skelk í bringu. Ég reri eins og ég mögu- lega gat til þess að komast sem fyrst til skipsins. Hvað skyldi há- karlinn vera stór? Eftir bakuggan- um að dæma gat hausinn á honum naumast verið nema hálfan meter frá skutnum. Hversu mikið skyldi hann þurfa að rífa í sig af bátnum til að ná skrokkunum, sem aftast voru? Og hver yrðu örlög mín, ef hann léti til skarar skriða? Ég réri af öllum lífs og sálar kröft- S. R. SALTER lengju, sem enginn innfæddra fékkst um án þess að sleppa augunum af kvað að hirða eitthvað af sverum tönnunum að minjagripum og valdi fjórar úr. Ég fægði þær og hreins- aði og stakk þeim I vasa minn, með- an ég braut heilann um, hvort ég myndi ekki geta gert mér peninga úr þeim, þegar ég kæmi heim. Það var komið að vertíðarlokum, og við héldum I land til að kveðja þessa fáu kunningja, sem við höfð- um eignazt. Einn þeirra var gamall maóri, og sýndi ég stoltur honum feng minn. Það var aldeilis svipur, sem kom á hann! Hann var beinlínis skelfing- in uppmáluð, og bað hann mig að losa mig við tennurnar samstundis, þær væru tabú og myndu leiða ógæfu yfir mig. Ég hló, og sagði víst með nokkru yfirlæti, að ég tryði ekki á tabú eða neitt þvílíkt þrugl. En bæn- ég gat aftur staðið á fótunum, og þá hófst ég handa um að búa bát á veiðar. 1 fyrstu reynsluferðinni brotn- aði báturinn á Wanganui-rifinu. Þegar ég eignaðist nýja kunningja, sagði ég iðulega frá atburðum þeim, sem hent höfðu mig á Chatham-eyj- um og tók upp hákarlstennumar tvær, sem ég átti eftir. Enginn trúði því, að þær gætu verið tabú, og dag nokkum spurði einn kunninginn mig, hvort hann gæti ekki fengið aðra tönnina hjá mér. Hann hugðist setja hana sem skartgrip á blátt flauel. Það var gullsmiður, sem gekk frá þessu fyrir hann, og var kona hans ekki síður hrifin af gripnum en hann sjálfur. Var þessi skartgripur settur á áberandi stað í stofunni og vakti almenna hrifningu. Eitt kvöldið, þegar þau komu heim úr kvikmyndahúsi, stóð húsið þeirra í björtu báli. Eftir þetta tók ég að rifja upp fyrir mér, hvað hafði hent aðra eig- Framhald á bls. 22. HEIMILI5PDBTURINN 9

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.