Sagnir - 01.06.2005, Page 101

Sagnir - 01.06.2005, Page 101
Umsögn um 24. árgang Sagna sýna okkur það sem er á bak við tölfræðina, reglugerðimar og lögin...“ (bls. 74). Þetta er auðvitað hárrétt. í greininni á undan var „skógurinn“ í Fellahverfi samtímans skoðaður; hér er sjónum hins vegar beint að einu „tré“ í Islandssöguskóginum. Ragnhildur Sigrún segir frá Guðrúnu Skúladóttur eldri, dóttur Skúla Magnússonar landfógeta, (1740-1816). Höfundur styðst einkum við bréfasafh Guðrúnar og tekst með ágætum að draga upp mynd af víðlesinni, duglegri og gáfaðri konu sem átti tiltölulega góða ævi, að minnsta kosti miðað við þau kröppu kjör sem allur almenningur bjó við og fræðast má um í yfirlitsritum um sögu þessa tímabils í íslandssögunni. „Bréf Guðrúnar Skúladóttur eldri eru áhugaverð, fjölbreytt og skemmtileg," segir Ragnhildur Sigrún réttilega í sínum lokaorðum: „Þau fanga anda líðandi stundar og em frábær samtímaheimild um raunir skuldugrar ekkju í Skagafírði sem þyrsti í erlendar fréttir og vörur“ (bls. 80). Sú saga, sem hér er rakin í stuttu máli, er þvi einstök. Þetta er saga af Guðrúnu Skúladóttur eldri, fæddri 1740. En þessi saga gæti svo líka vel nýst sem eitt púsl í heildarmynd sem aðrir höfundar gætu hugsað sér að draga upp. SAGA AF SYSTRUM Martha Lilja Marthensdóttir Olsen beitir svipuðum efiiistökum og Ragnhildur Sigrún í grein sinni, „Jeg er fædd í Canada og því canadísk að ætt.“ „Hér er um að ræða einsögulega rannsókn," segir höfúndur enda í upphafi greinarinnar (bls. 82). Sagt er ffá lífi tveggja íslenskra systra, Stefaníu Elínþóm og Ragnheiðar Helgu Þórðardætra, sem fluttu til Kanada en skrifuðust á við ffænku sína „heima" á Islandi. Sé fyrst vikið að frágangi greinarinnar virðist eitthvað hafa misfarist í lokavinnslu hennar og er það til baga. En bréfin, sem Martha Lilja styðst við, sýna vel ýmsa þætti í lífshlaupi systranna, og ekki síst hugmyndir þeirra um gömlu ættjörðina ísland. Höfundur nýtir svokallað „transnational“-hugtak til að setja þær í víðara samhengi og má ætla að greinin komi að notum fýrir þá sagnffæðinga, sem hafa áhuga á almennri sögu Islendinga í Vesturheimi, og einnig fyrir þá fræðimenn sem sinna rannsóknum á lífi innflytjenda og fólks sem á í raun rætur í tveimur heimum. En aftur má nefna að þessi rannsókn getur ekki nýst til almennra ályktana ein og sér. Þetta er saga af systmm, ekki samfélagi. EINSAGA HVAÐ? Að síðustu er þriðja greinin „í anda einsögunnar,“ svo vitnað sé til orða höfundar, Þórólfs Sævars Sæmundssonar. „Það bætir hvem bragna að beita þeim hesti,” heitir sú grein og fjallar inn lífshlaup Þorláks Bjömssonar, bónda og hestamanns (og afa Þórólfs Sævars). Öll er sú ffásögn skemmtileg og sér í lagi einlæg og persónuleg en ég verð að nefha að mér finnst hún ekki vera neitt meira en það. Vitnað er aðeins í Georg Iggers og E.H. Carr i upphafi en svo tekur einfaldlega við ífásögn af lifshlaupi. Eg er alls ekki að segja að greinin sé eihhvað verri Vitnað er aðeins í Georg Iggers og E.H. Carr í upphafi en svo tekur einfaldlega við frásögn af lífshlaupi. Ég er alls ekki að segja að greinin sé eitthvað verri fyrir vikið en ég fæ ekki séð hvernig hún er „í anda einsögunnar" frekar en bara í anda frásagnarinnar. YFIRLIT Hér hefúr verið stiklað á stóm og ýmislegt neftit. í lokin skal áréhað að 24. árgangur Sagna er öllum sem unnu við hann til sóma þóh vissulega megi benda á sitthvað sem betur má fara. Þar að auki vekja greinamar f Sögnum ýmsar spumingar um álitamál innan sagnfræðinnar og er það auðvitað vel. Sagnir skipta máli í heimi fræðafagsins og mér er til efs að margar sagnffæðiskorir úti í heimi geti státað af jafii vandaðri útgáfú. Þótt ég sé ekki kominn mjög langt á fræðabrautinni miðað við marga aðra, sem á liðnum ámm hafa verið fengnir til að leggja mat á Sagnir, tel ég mér óhætt að líta til baka og skýra ffá því hvað ég kveið mikið fýrir umsögnum um mín fýrstu ritverk. Þessu fagi fýlgir að leggja verk sín í annarra dóm og taka gagnrýni og svo em mistök víst aldrei alveg umflúin. fýrir vikið en ég fæ ekki séð hvemig hún er „í anda einsögunnar“ ffekar en bara í anda frásagnarinnar. En var það kannski ekki nógu „fræðilegt" að hefja greinina á því að segja að hér verði í grófum dráttum sagt ffá lífshlaupi bónda og hestamanns? Var kannski fýrir hendi einhver óhi (meðvitaður eða ómeðvitaður) um að þá myndi greinin líkjast of mikið skrifúm í „Heima er bezt“ eða einhveiju slíku alþýðuriti? Var með öðrum orðum óttast að rannsóknin yrði „bara“ ffásögn? Það verður að hafa það ef þeha þykja ósanngjamar hugleiðingar en þær komu upp í huga mér og því ekki að vekja máls á þeim? Sagnir 2005 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.