Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 30

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 30
24 DAGSKRÁ þær takmarkanir, sem henni voru settar af framförum tækn- innar. Á tímum klassisku hag- fræðinganna var hagkerfið byggt á smáatvinnurekendum, óháðum handverksmönnum og einstökum kaupmönnum. Þjóð- félagið'var því mjög hreyfan- legt og átti hægt með að.laga sig eftir breyttum aðstæðum, þar sem iðnaður og verzlun þeirra tíma kröfðust ekki mikils fjármagns. En eftir því sem leið á nítjándu öldina, hurfu þessi skilyrði, því að nú reis upp risa- iðnaður, sem var mjög sér- greindur (specialiséraður) og þurfti gífurleg fjárframlög og fjöldaher verkamanna, en hvorttveggja á erfitt með að flytja sig til fljótt og árekstra- laust eftir breyttum markaðsskil- yrðum. Eindin var ekki lengur einstaklingurinn, heldur hluta- félagið, hringurinn (trust), bankafélagið, og verkalýðssam- bandið. Öfl þau, sem nú urðu öllu ráðandi um framleiðslu og dreifingu, voru fáir vel skipu- lagðir hagsmunahópar. Það, sem hefur eyðilagt ein- staklingsreksturinn, er ekki ,,sósíalismi“ eða aðgerðir og hömlur ríkisvaldsins, eins og formælendur einstaklingsfram- taksins vilja einatt vera láta, heldur hin óhjákvæmilega til- hneiging samkeppnis-kapítal- ismans til myndunar einokun- arhringa (mónópóla). Forsendur hinna klassisku hagfræðikenninga voru brostn- ar þegar fyrir 1914 og síðan stendur deilan raunverulega ekki lengur um einkarekstur eða f élagsrekstur (kollektívisma), heldur um hitt, hvort stór fyrir- tæki skuli rekin af samsafni fé- laga eða hringa, sem ekki eru opinberir og því óháðir ríkis- valdinu, eða hvort þau skuli vera í höndum hins opinbera. „Það, sem menn verða að velja á milli, er ekki samkeppnisrekst- ur annars vegar og einokunar- rekstur (mónópól) hins vegar, heldur á milli einkasölureksturs, sem er óábyrgur og í höndum einstaklinga, og einkasölurekst- urs, sem er ábyrgur og í höndum hins opinbera". (R. H. Tawney, The Acquisitive Society). Á meðan eindir atvinnulífs- ins voru einstaklingar, sem höfðu engin samtök með sér og höfðu því ekki bolmagn til að raska sjálfri þjóðfélagsbygging- unni, gat ríkisvaldið haldið að sér höndunum. Hlutverk ríkis- valdsins var fyrst og fremst að vera vörður laga og réttar. Þetta hlaut að breytast, er stórir iðn- aðar- og fjármagnshringar og vel skipulögð verkainannafélög tóku að myndast. Það var einn- ig svo, að stóriðjuhöldarnir voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.