Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 53

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 53
DAGSKRÁ 47 ingsgjald af sjávarafurðum renni í Piskveiðasjóð í stað % hluta áður. Á að verja y3 hluta útflutningsgjaldsins til þess að Veita lán út á síðari veðrétti, vaxtalaus í 10 ár og afborgun- arlaus í 5 ár. Hefir Fiskiveiða- sjóður hingað til aðeins lánað nt á l veðrétt með fullum af- borgunum og vöxtum. Enn- fremur skal ríkissjóður leggja 2 naillj. kr. í sjóðinn til styrkt- ar bátabyggingum. Enn má nefna ýmsar hafnar- bsetur. Sérstaklega má geta Þess að borin var fram þingsá- lyktunarlaga um dýpkunarskip Hkisins. Tillaga þessi varð ekki ntrædd, en hins vegar var í fjárlögum veitt rífleg fjárhæð ffi kaupa á slíku skipi. Ætlun- in er að skip þetta vinni að hafnarbótum víða um land. Gseti þetta því orðið mikið hag- ræði mörgum sjávarþorpum. Yms hafnarmál er samþykki náðu, eru: Lög um lendingar- bætur í Bakkagerði í Borgar- firði, Hafnarlög fyrir Keflavík, iög um breyting á hafnarlögum Hornafjarðar, lög um breyting a hafnarlögum Hafnarfjarðar, iög um lendingarbætur á Vatt- arnesi við Reyðarfjörð, þingsá- iyktun um fullnaðarrannsókn á hafnarskilyrðum á Þórshöfn og Þingsályktun um fullnaðarund- irbúning hafnargerðar í Bol- ungarvík. Af öðrum málum snertandi sjávarútveginn mætti nefna þingsályktun um beitumál vél- bátaútvegsins og þingsályktun um að ríkið taki á leigu síldar- bræðslustöðina Ægi í Krossa- nesi. Frumvarp um jöfnunarsjóð aflahluta og frumvarp um breyting á lögum um dragnóta- veiðar í landhelgi voru afgreidd með rökstuddri dagskrá. VII. Skólamál. Tillaga kom fram frá Sveinn. Högnasyni um stofnun mennta- skóla að Laugarvatni. Eins og kunnugt er verður Menntaskól- inn í Reykjavík að vísa frá miklum hluta þeirra, er fá vilja upptöku í skólann. Þeir einir, sem efni og aðstæður hafa til þess að kaupa mikla undirbún- ingskennslu áður en þeir ganga til inntökuprófs, fá tækifæri til þess að stunda nám við skól- ann. Verða því einkum Reyk- víkingar fyrir valinu. Eins og gefur að skilja, er því brýn þörf fyrir ódýran menntaskóla í sveit, svo að sem flestum gefist tækifæri á því að hljóta stúd- entsmenntun, sem verður æ nauðsynlegri. Hins vegar er engin lausn á þessu máli að veita einstökum sérskólum rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.