Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 43

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 43
dagskrá 37 Endurreisn atvinnulífsins eftir stríðið Yfirleitt virðist almenningur ekki skilja, hvers eðlis lausn sú, sem rædd var hér að framan, er, °g stafar það af því, að menn álíta bata þann, sem byggist á vígbúnaði, ekki geta verið var- anlegan auk þess sem vígbún- aðurinn sjálfur þykir siðlaust hiarkmið. Þessi röksemd bygg- ist á hugsanaruglingi. Vopnin eru ætluð til „neyzlu“ og skapa engin ný verðmæti. Það mætti alveg eins nota framleiðsluöfl- in til bygginga, eða til fram- ieiðslu þæginda. í báðum til- fellunum eru framleiðsluöfl n°tuð til að framleiða hluti, sem þjóðfélagið óskar eftir. Það eru einkum tvö einkenni víg- búnaðarframleiðslunnar, sem Sert hefur það að verkum, að úægt hefur verið að grípa til hennar til að bæta úr atvinnu- ieysi. í fyrsta lagi er eftirspurn ln ruunverulega ótakmörkuð og Þess vegna nægir ekki að skipu- leggja framleiðsluna, heldur verður einnig að skipuleggja neyzluna. í öðru lagi er neyzlu- ásetlunin alveg óháð tilkostnaði °S gróða, þó að hvorttveggja Seti haft þýðingu fyrir ákvarð- auir um það, hvaða aðferðir eigi að nota við framkvæmd á- ^etlunarinnar. En þessi einkenni þurfa ekki að vera bundin við vígbúnað. Það er enginn eðlismunur á neyzluáætlun hergagnaráðu- neytisins, og kerfi matvæla- ráðuneytisins, sem fjallar um sams konar vandamál á sviði matvæla, og siglingaráðu- neytið hefur á hendi sams konar áætlun, sem er byggð á þörfum neytenda en ekki á verðlags- og gróðareikn- ingi. Ef við viljum hefja nýskipun atvinnulífsins, er sé í samræmi við þarfir friðarins og sjái öllum fyrir atvinnu, þegar vigbúnaðarframleiðsluna þrýtur, verður að byrja á því, að gera mjög sveigjanlega neyzluáætlun, og séu þarfirnar metnar eftir því, hve brýnar þær eru. Síðan séu framleiðsluöflin nýtt út í æsar við framkvæmd áætlunar- innar. Það verður fyrst að skipuleggja neyzluna og síðan sé framleiðslan skipulögð í sam- ræmi við þarfirnar. Reynslan verður að skera úr því, að hve miklu leyti tekst að samræma neyzlu-áætlunina hin- um breytilegu óskum neytend- anna. Fyrst um sinn yrði senni- lega að takmarka nokkuð val neytenda, enda munu flestir sammála um, að það sé þó betra en að viss hluti þjóðfélagsins geti valið um allar tegundir „munaðarvara" og þæginda, en fjöldinn að neita sér alveg um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.