Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 37

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 37
dagskrá 31 tök á að gæta hagsmuna sinna. I Bretlandi t. d. voru það hags- rciunir útflytjenda og skipafé- !aga, sem réðu því, að haldið var fast við frjálsa verzlun, en ekki hagsmunir neytenda. Hvarvetna annars staðar fengu framleiðendur komið á verndartollum. Framleiðendur bættu enn aðstöðu sína með ftiyndun einokunarhringa. Ef t. sápuframleiðendur höfðu hógu öflug samtök með sér, varð heytendum nauðugur einn kostur, að kaupa þá sáputegund, sem hringnum þóknaðist að Setja á markaðinn. En þegar rætt er um fram- leiðendur, væri rangt að ein- skorða sig við hluthafa, at- vinnurekendur og launaða framkvæmdastjóra. Jafnhliða samtökum framleiðenda óx einnig samtökum verkalýðsins ásmegin. í hinum miklu iðnað- arlöndum mynduðu hvor- tveggju samtökin eina samfylk- fhgu gegn neytendum um það, að tryggja gróða fyrirtækjanna. vísu hefur verkamaður hlut- fallslega meiri hagsmuna að gæta sem neytandi heldur en hluthafinn eða framkvæmda- stjórinn. En þ ó hefur vellaun- aður verkamaður í stöðugri at- vinnu (en þess háttar verka- htenn réðu mestu um stefnu verkalýðsfélaganna) meiri hags- muna að gæta sem framleiðandi í sambandi við launin en sem neytandi, þar eð hann lítur síð- ur á framfærslukostnaðinn, enda oft erfitt að sjá, hvern þátt einstakar launahækkanir eiga í aukningu framfærslu- kostnaðarins. Á veltiárum áttu atvinnurekendur og verkamenn að vísu oft í hörðum deilum um skiptingu arðsins, en á kreppu- tímum sneru þeir ósjálfrátt bökum saman til þess að tryggja það, að eitthvað yrði eftir til skiptingar. Á undanförnum ár- um hefur það orðið æ ljósara, að kapítalisminn og frjáls verk- lýðssamtök standa og falla sam- eiginlega. Hvort tveggja fær hlut í gróða framleiðslunnar og táknar hagsmuni framleiðenda, í andstöðu við hagsmuni neyt- enda og skattgreiðenda. í Englandi hefur það verið mjög áberandi, sérstaklega síð- an 1931, hversu framleiðendum hefur verið ívilnað með styrkjum og verndarráðstöfunum á kostn- að neytenda og skattgreiðenda. Venjan hefur verið sú, að öllum vandamálum hefur verið ráðið til lykta með samkomulagi milli iðnaðarins og landbúnaðarins án nokurs tillits til hagsmuna neytandans eða jafnvel þjóðar- heildarinnar. Þessi ríku áhrif framleiðenda hafa verið megin þáttur í at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.