Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Qupperneq 6

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Qupperneq 6
ari Hólm, sem er sjálf söguhetjan. Þegar Garðar Hólm deyr er engu þar við að bæta, sögunni er einfaldlega lokið. — Það er oft talað um fyrirmynd- ir höfunda að ákveðnum persónum í verkum þeirra. Hvað vilduð þér segja um þetta? — Það veit ég ekki. Og þó. Ég er til dæmis alls ekki frá því að Garðar Hólm sé að einhverju leyti ég sjálf- ur — eins og Bjartur og Ólafur Kára- son og allt þetta fólk eru þættir af sjálfum mér þótt ég hafi að vísu lif- að allt öðru lífi en það. í allri persónusköpun er vitaskuld fullt af fyrirmyndum, þær eru bara lagaðar til og oftastnær gerðar ó- þekkjanlegar. Það eru venjulega tóm aukaatriði sem minna lesarann á á- kveðnar persónur. Og svo spinnast í kringum þetta undarlegar sögur. Ég átti til dæmis að hafa haft karl aust- ur á Jökuldalsheiði, Bjarna nokkurn í Veturhúsum, sem fyrirmynd að Bjarti í Sumarhúsum. Sannleikurinn er sá að ég kom í Veturhús einu sinni á ferðalagi, stóð við í klukkutíma — og hitti ckki einu sinni bónda, því að hann var ekki heima. Löngu síð- ar fór ég að heyra utan að mér að hann væri hinn upprunalegi Bjartur; menn stóðu á þessu fastar en fótun- um, og tjáði ekki móti að mæla.Svona kenningar eru alltaf reistar á þeim aukaatriðum sem skipta minnstu máli. Það er engin persónusköpun að mála upp persónur sem maður kann að hafa þekkt í veruleikanum, og á ekkert skylt við listræn vinnubrögð. — Hvað um þá skáldbræður Ólaf Kárason Ljósvíking og Magnús Hjaltason? — Það er rétt að saga Ólafs er samin eftir dagbókum Magnúsar, og sums staðar stuðzt mjög nákvæm- lega við þær. En engu að síður er saga Ólafs öll önnur en saga Magn- úsar; mennirnir eru ekki líkir nema að ytra svipmóti, saga þeirra ekki nema á yfirborðinu. Til dæmis er reynt að gefa í skyn að Ólafur sé gott skáld, jafnvel mikið skáld — en Magnús var óumdeilanlega leirskáld. Hann orti tæpast vísuorð sem haf- andi sé yfir. Og þetta eitt segir þó engan veginn allan muninn á þeim Magnúsi og Ólafi. Svipað dæmi má taka úr Brekku- kotsannál. Það má leiða að því rök að gamall bær í Reykjavík sem hét Melkot sé fyrirmynd að Brekkukoti. Melkot stóð þarna við endann á Tjarnarbrekkunni, og ég þekkti þar vel til. Ef ég ætlaði hinsvegar að skrifa um bæinn í Melkoti mundi sú saga verða mjög ólík Brekkukotsannál, já í rauninni gersamlega önnur. o o o — Menn hafa viljað halda því fram að með sögupersónum vðar allt frá Sölku Völku til þeirra svarabræðra í Gerplu og Garðars Iíólm séuð þér að túlka ákveðinn þátt — eða þætti — í íslenzkri þjóðarsál. Fallizt þér á það? — Jón Hreggviðsson og Bjartur liafa sjálfsagt einhver íslenzk þjóðar- einkenni til að bera. Ólafur Kárason er sérstök tegund af veraldarafglapa sem fæst við bókaramennt — ég veit ekki hvort það er svo einstakt ís- 4 DAGSKRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.