Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Síða 44

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Síða 44
Gísli sem Willy Pentridge og Auróra. Hall- dórsdóttir sem Marta Pentridge i Systur Mariu eftir Charlotte Hastings. um, en þó finnast mér áhorfendur úti á landi sums staðar ennþá elskulegri. Það er einhvern veginn léttara að komast að hjarta þeirra. Fólkið er svo óspillt og hreint í sér. Hugsa sér til dæmis staði eins og ísafjörð, Sauðár- krók eða Húsavík. Það er óviðjafnan- legt að sýna drama á þessum stöðum. Þarna hefur lengi verið leikið, og fólkið veit vel, hvað leiklist er. Og það er líka gott fyrir leikarana að fara svið af sviði. Þegar alltaf er leikið á sama sviði, vill maður festast í leik. Maður gengur alltaf jafnmörg skref og segir sömu setninguna við sömu hreyfing- una kvöld eftir kvöld. En þegar allt- af er verið á nýju sviði, stóru í gær og litlu í kvöld, þá fer maður ósjálfrátt að gefa meira af sjálfum sér, gera ó- vænta hluti, sem sviðið laðar fram, fer að leika betur og frumlegar. Að vinna. Hvað myndir þú telja nauðsynleg- ast til eflingar íslenzkri leiklist nú? — Og blessaður vertu, ég lúri ekki á neinum spakmælum. En unga fólk- ið þarf að fá að vinna. Það getur haft góða hæfileika, og það getur verið svo heppið að komast í góðan leikskóla, og þar lærir það ákveðin atriði. En þó bindur skólinn ævinlega til að byrja mcð. Það er ýmislegt, sem býr með manninum sjálfum, sem vill týnast í skólanum, og svo fara menn að leita að þessu jafnvel án þess að vita af því. Margt það, sem býr innra með leik- aranum, kemur ekki fram fyrr en eftir langa leit, og til þess að finna sjálfan sig verður hann að fá tækifæri til þess að vinna. Það ungt fólk, sem nú hyggst leggja fyrir sig leiklist, verður fyrir minni vonbrigðum, ef það gerir sér í upphafi ljóst, að það getur tæpast valið sér erfiðara starf en gerast leikarar. En það gefur líka stundum eftir mikið erfiði og langa leit eitthvað, sem ég get ekki lýst, en eitthvað, sem maður vildi ekki vera án. o o o Nú er nær miðjum aftni, og sólin skín yfir Landsímahúsið handan við Austurvöll. Um leið og ég kveð Gísla og þakka honum samtalið, árnar Dagskrá hon- um allra heilla á leiklistarbrautinni. S. S. 42 DAGSKRÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.