Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 3

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 3
Útgefandi: Samband ungra framsóknarmanna Edduhúsinu, Lindargötu 9a, Rvík Ritstjórar: Olafur Jónsson Sveinn Skorri Höskuldsson Kápa og teikningar: Jóhannes Jörundsson Prentsmiðjan Edda h.f. 2. 1957 1. árg. EFNI: Erfiljóö um Sandskóg Guðmundur Böðvarsson 3 Rætt við Guðmund Böövarsson 5 Tvö Ijóð Þorgeir Sveinbjarnarson 11 Kynslóð 1943 Indriði G. Þorsleinsson 12 Tvö Ijóð Franz Adólf Pálsson 16 Tvö Ijóð Dagur Sigurðarson 17 Brönugrasið rauða Jón Dan 18 Tveir þættir Franz Kafka 24 Þrjú Ijóð Karl ísfeld 27 Markvís hugsun Gunnar Ragnarsson 29 Tvö Ijóð Jón frá Pálmholti 34 Jónas, tunglhausinn og bókmenntirnar Ólafur Jónsson 35 Söngur minn Jens August Schade 37 Tvö Ijóð Helgi Kristinsson 39 Björn Th. Björnsson spjallar við Sverri Haraldsson listm. 40 Listir 50 Bókmenntir 54 TÍMARIT U M MENNINGARMÁL Um útgáfuna Með útkomu þessa heftis lýkur fyrsta dr- gangi Dagskrár. Á síðastliðnu vori, þegar við urðum til þess að taka að okkur ritstjórn þessa tlmarits, skorti ekkert á kviðvænlega fyrirboða um framtíð þess. Afskipti stjórnmálasamtaka af menningarmálum eru yfirleitt illa séð. Margt óháð menningarritíð hefur á undanförnum árum undir lok liðið. Horfurnar voru sízt glœsilegar að hefja útgáfu tímarits um menn- ingarmál. En þœr viðtökur, sem ritið hlaut, urðu betri en hinir bjartsýnustu af aðstandendum þess þorðu að láta sig dreyma um. Prentuð voru fimmtán hundruð eintök, og af þeim eru að- eins rúmlega þrjátíu óseld, og fastir áskrif- endur nálgast nú þúsundið. Þessar góðu við- tökur ber að þakka um leið og beðizt er af- sökunar á þeim drœtti, er orðið hefur á út- komu þessa heftis, frá því, sem lofað var. Töf- inni valda atvik, sem við ekki sáum fyrir og gátum ekki ráðið við. Um efni ritsins og útgáfuna i framtiðinni skulu höfð fá orð. Við gátum þess i vor, að við hefðum ekkert spánnýtt fagnaðarerindi að flytja menning-

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.