Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 6

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 6
uxu þó fyrrum í hlíðum hlúandi lundar. — Heyr þú mig guö vors lands: hví varstu þeim stríöur? Hvar er minn vinur, þrösturinn bringubrúni, bjarkanna prýöi, sá er hér foröum gisti. — Sœl var sú tíð er söngvarinn fagurbúni sólvöku langri undi á rauöum kvisti. Veit ég það, lands vors guö, aö margt er aö gerast, gleymskan og fyrnskan hverfa táknum og myndum, sagan er stór, -----og samt skal þér einnig berast síöbúin frétt meö haustsins önugu vindum: Þar sem aö ilmfrjóir meiöar á veröi vöktu, vonlítiö svalbarö grúfir nú álútt í rosann, kalvíöir berst þar í bökkum í landinu nöktu, blásnar vindlágar gœgjast upp fyrir mosann. 4 DAGSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.