Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 9

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 9
Skáldið situr á hlaðvarpanum ásamt yngra syni sínum Böðvari mönnum, eða hvort einstök skáld hafi öðrum fremur hvatt hann til bók- menntastarfa. — Ef vandlega er leitað, eru það auðvitað mest einstakir menn, sem hafa hvatt mann, en að fara að grafa slíkt upp eru hreinustu sanrvizku- spurningar, og svo eru kannske sumir þeirra, senr alls ekki kæra sig um að láta nafns síns getið og myndu ef til vill meira að segja alls ekki kannast við það opinberlega. o o o — Það hefur verið boðað smá- sagnasafn frá þinni hendi. Viltu segja okkur eitthvað af því? — Eg veit ekki, hvort ég hef nokk- urn tíma til að ganga frá þeim. Ég veit ekki til, að ég hafi lofað neinni bók. — Er langt síðan þú tókst að fást við smásagnagerð? — Það má segja svo. Ég birti einu sinni smásögu í Tímariti Máls og menningar. Hún þótti svo ljót, að það töpuðust fyrir bragðið nokkrir áskrifendur félagsins. Það hefur verið stundum, þegar ég hef verið beðinn að gera bara eitthvað á samkomum, OAGSKRÁ 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.